NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Joey Crawford vildi fá Ísak í NBA

Draumur margra ungra leikmanna er að komast út í atvinnumennsku í sinni íþrótt. Dómarar bera margir einnig þennan draum í brjósti og nú er hinn efnilegi Ísak Ernir Kristinsson körfuboltadómari nær því að láta sinn draum rætast – hann er á leið til Bandaríkjanna að dæma í sumardeild NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

Sögulegur meistaratitill hjá Warriors

Golden State Warriors varð NBA-meistari í nótt eftir 129-120 sigur á Cleveland Cavaliers í nótt. Warriors vann þar með rimmu liðanna 4-1 og tapaði aðeins einum leik í úrslitakeppninni.

Körfubolti
Fréttamynd

Tuttugu ár frá „flensuleiknum“ fræga hjá Jordan

Michael Jordan er að flestum talinn vera besti körfuboltamaður allra tíma. Þar má telja alla titlana, öll stigin, öll verðlaunin og öll tilþrifin en hafi hann einhvern tímann sýnt hversu harður hann var þá var það í Salt Lake City 11. júní 1997.

Körfubolti
Fréttamynd

Stuðningsmenn Cleveland eru dónalegir

Hin skrautlega móðir Draymond Green, leikmanns Golden State Warriors, lenti í útistöðum við stuðningsmenn Cleveland Cavaliers eftir síðasta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar.

Körfubolti