Tryggði liðinu sigur með flautukörfu í fyrsta leiknum eftir langt bann Ja Morant snéri aftur til baka í NBA-deildina í nótt eftir 25 leikja bann og var ekki lengi að ráða úrslitum fyrir sitt lið. Körfubolti 20. desember 2023 17:01
Hetjan í Ofurskálinni var undir gíðarlegri pressu frá Jordan Það er ekki hægt að segja að nýjasta sagan að körfuboltagoðsögninni Michael Jordan hafi komið mikið á óvart en hún hefur engu að síður vakið athygli. Körfubolti 20. desember 2023 12:01
Lykilmanni Charlotte meinuð innganga í Kanada Leikmaður NBA-liðsins Charlotte Hornets gat ekki spilað leik með því í Kanada vegna þess að honum var meinuð innganga í landið. Körfubolti 19. desember 2023 11:31
Þrettán létust þegar gamla íþróttahúsið hans Manu Ginobili hrundi Argentínska körfuboltagoðsögnin Manu Ginobili var einn þeirra sem sendi samúðarkveðjur til þeirra sem eiga sárt að binda í bænum Bahia Blanca í Argentínu. Körfubolti 18. desember 2023 16:30
Steph Curry skaut bara púðurskotum í fyrsta sinn í sex ár Bandaríski körfuboltamaðurinn Stephen Curry var búinn að hitta úr þriggja stiga skoti í 268 leikjum í röð í NBA deildinni þegar hann klúðraði öllum langskotum sínum í nótt. Körfubolti 18. desember 2023 13:31
Leikmaður sem spilaði í NBA ákærður fyrir morð Leikmaður í bandarísku G-deildinni í körfubolta hefur verið ákærður fyrir morð ásamt kærustu sinni. Körfubolti 18. desember 2023 08:30
Curry fyrstur allra til að setja 3.500 þrista Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, skráði sig í sögubækurnar í nótt þegar hann varð fyrstur allra til að rjúfa 3.500 þrista múrinn. Talan er þó fyrst og fremst táknræn því hann er löngu orðinn efstur í skoruðum þristum í sögu deildarinnar. Körfubolti 17. desember 2023 12:32
Einu vörðu skoti frá þrefaldri tvennu Nýliðinn hávaxni, Chet Holmgren, fór á kostum í vörn Oklahoma City Thunder í nótt þegar liðið lagði meistara Denver Nuggets. Körfubolti 17. desember 2023 11:01
Flautukörfuveisla í NBA í nótt og þristaregn Boðið var upp á miklar dýrðir í NBA í nótt, einn leikur vannst á flautukörfu og annar með 0,9 sekúndur á klukkunni. Þá féllu og bættust met hægri vinstri. Körfubolti 17. desember 2023 09:48
Allt í skrúfunni hjá Detroit Pistons sem hefur tapað 22 í röð Hvorki gengur né rekur hjá Detroit Pistons í NBA-deildinni þessa dagana en liðið tapaði í nótt sínum 22. leik í röð. Körfubolti 16. desember 2023 13:12
Jalen Brunson í 50-stiga klúbbinn Jalen Brunson, leikmaður New York Knicks, fór hamförum í nótt í sigri liðsins á Phoenix Suns þegar hann skoraði 50 stig og klikkaði varla úr skoti. Körfubolti 16. desember 2023 09:31
Setti stigamet en lenti svo í útistöðum vegna boltans Giannis Antetokounmpo setti félagsmet þegar hann skoraði 64 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 140-126, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann lenti svo í útistöðum eftir leikinn. Körfubolti 14. desember 2023 14:00
NBA-deildin setur Draymond Green í ótímabundið bann Körfuboltamaðurinn Draymond Green má ekki spila með Golden State Warriors á næstunni en NBA-deildin hefur sett hann í bann. Það sérstaka við bannið er að það er ekki talið í leikjum, dögum eða vikum. Green er kominn í ótímabundið bann. Körfubolti 14. desember 2023 07:15
„Hann þarf hjálp“ Draymond Green er enn á ný í vandræðum í NBA-deildinni. Hann lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fimm leikja bann og var rekinn af velli eftir að hafa slegið andstæðing. Körfubolti 13. desember 2023 18:30
Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. Körfubolti 12. desember 2023 06:26
Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. Körfubolti 11. desember 2023 17:30
Sonur LeBrons lék fyrsta leikinn eftir hjartastoppið Bronny James, sonur körfuboltagoðsagnarinnar LeBrons James, lék um helgina sinn fyrsta leik eftir að hann fór í hjartastopp í sumar. Körfubolti 11. desember 2023 15:31
Risaleikur Anthony Davis skilaði Lakers fyrsta bikarmeistaratitlinum Anthony Davis átti sannkallaðan stórleik er Los Angeles Lakers varð fyrsta liðið til að vinna deildarbikarmeistaratitilinn í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 10. desember 2023 09:30
Sjötti sigur toppliðsins í röð Minnesota Timberwolves unnu sinn sjötta sigur í röð er liðið vann öruggan 24 stiga sigur gegn Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 103-127. Körfubolti 9. desember 2023 09:30
LeBron frábær og Lakers í úrslitaleikinn í Vegas LeBron James fór fyrir sínum mönnum í Los Angeles Lakers í nótt þegar liðið tryggði sér sæti í fyrsta úrslitaleik NBA deildarbikarsins en úrslitin fara fram í Las Vegas. Körfubolti 8. desember 2023 09:31
Miklir peningar í boði fyrir NBA leikmenn í undanúrslitunum í kvöld NBA deildarbikarkeppnin er nú komin alla leið til Las Vegas borgar þar sem undanúrslitin fara fram í kvöld í nótt. Körfubolti 7. desember 2023 15:00
Dagskráin í dag: Mikið um körfubolta Það verður mikið um að vera í heimi íþróttanna í kvöld og því ættu allir að geta fundið eitthvað fyrir sig. Sport 7. desember 2023 06:00
Segir að einn bolti sé ekki nóg fyrir Clippers PJ Tucker, reynsluboltinn hjá Los Angeles Clippers, dró vandræði liðsins saman í eina setningu í nýlegu viðtali. Körfubolti 6. desember 2023 16:30
Klárt hvaða fjögur lið keppa á úrslitahelginni í Las Vegas Los Angeles Lakers og Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í undanúrslitum NBA deildarbikarsins en úrslitin fara fram í Las Vegas og hefjast strax annað kvöld. Körfubolti 6. desember 2023 12:31
Áhorfandi lést á NBA leik í nótt Sacramento Kings greindi frá því að áhorfandi á leik Sacramento Kings og New Orleans Pelicans í NBA deildarbikarnum í nótt hafi látist. Körfubolti 5. desember 2023 15:45
Var „dauður“ í fyrri hálfleik en of góður fyrir toppliðið í þeim síðari Indiana Pacers sló topplið Boston Celtics út úr átta liða úrslitum NBA deildarbikarsins í nótt og er þar með búið að tryggja sér sæti á úrslitahelginni í Las Vegas ásamt liði New Orleans Pelicans sem vann líka sinn leik í gær. Körfubolti 5. desember 2023 12:31
Lögmál leiksins: „Búinn að hugsa þetta í allan dag og ég ætla að segja nei“ Hinn sívinsæli liður „Nei eða Já“ var á sínum stað þegar Lögmál leiksins var sýnt í gær, mánudag. Í þættinum var að venju farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA-deildinni í körfubolta. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Tómas Steindórsson. Körfubolti 5. desember 2023 07:00
Lögmál leiksins um skrokkinn á Klay: „Getur bara verið góður í fjórða hverjum leik“ „Maður spyr sig eftir þennan leik, það hefur verið pínu stef að liðið hefur verið að missa niður forystu,“ segir Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Lögmál leiksins, um lið Golden State Warriors. Körfubolti 4. desember 2023 17:31
Boston Celtics án lykilmanns í átta liða úrslitunum í kvöld Fyrri tveir leikirnir í átta liða úrslitum NBA deildarbikarsins fara fram í kvöld en átta liða úrslitunum lýkur svo aðra nótt með hinum tveimur leikjunum. Körfubolti 4. desember 2023 13:00
Kevin Durant orðinn sá tíundi stigahæsti í sögunni Körfuboltamaðurinn Kevin Durant er orðinn tíundi stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi eftir að hafa skorað 30 stig fyrir Phoenix Suns í nótt. Körfubolti 3. desember 2023 12:00