Þriðji titill Lynx á fimm árum
Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta.
Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.
Gleðin var við völd í Minneapolis í nótt er Minnesota Lynx tryggði sér þriðja titilinn á fimm árum í WNBA-deildinni í körfubolta.
Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada.
Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom.
Meiðslapésinn Derrick Rose, leikmaður Chicago Bulls, er enn og aftur kominn á meiðslalistann og fór í raun þangað fyrir tveim vikum síðan.
Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús.
Frábært myndband af Pétri Guðmyndssyni er hann átti stórleik gegn Boston Celtics.
James Harden fékk vörubílafarm af Adidas-skóm sendan heim til sín en hann skrifaði nýlega undir stærsta auglýsingarsamning NBA-deildarinnar hjá þýska vörumerkinu.
Steve Kerr gerði Golden State Warriors að NBA-meisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í deildinni en fyrsta sumarið sem NBA-meistaraþjálfari hefur reynst honum erfitt.
Denver Nuggets gerði í gær eins árs samning við reynsluboltann Mike Miller.
LeBron James gaf það út í viðtali við ESPN að hann og liðsfélagar hans ætli að gera sitt í því að reyna að koma Kevin Love í stærra hlutverk hjá Cleveland Cavaliers á komandi NBA-tímabili.
Mike Conley, leikstjórnandi NBA-liðsins Memphis Grizzlies, þarf ekki lengur að spila með hlífðargrímu yfir andlitinu en hann ætlar samt að gera það á komandi tímabili.
Derrick Rose fór í aðgerð í gær en ólíkt aðgerðum síðustu ára þá verður þessi óheppni leikstjórnandi Chicago Bulls ekki lengi frá að þessu sinni.
Derrick Rose, leikstjórnandi Chicago Bulls, er enn á ný á leið á skurðarborðið eftir að hafa meiðst á andliti á fyrsta degi undirbúningstímabilsins. Rose hefur verið meira eða minna meiddur síðan að hann var kosinn besti leikmaður deildarinnar 2010-11.
Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu fyrir tveimur árum er á leiðinni heim en hann skrifaði í dag undir samning hjá Toronto Raptors.
Ekkert gengur í samningaviðræðum Cleveland Cavaliers við Tristan Thompson.
Metta World Peace snýr aftur til Los Angeles Lakers á eins árs samning eftir tveggja ára heimsreisu.
Kevin Durant fékk í gær grænt ljós á að taka fullan þátt í æfingum Oklahoma City Thunder sem hefjast í næstu viku mánuði áður en NBA-tímabilið hefst eftir að hafa gengist undir aðgerð í febrúar.
Shaquille O'Neal valdi besta fimm manna byrjunarlið allra tíma í NBA-deildinni.
Anthony Bennett sem var valinn með fyrsta valrétt í nýliðavalinu árið 2013 verður leystur undan samningi á næstu dögum hjá Minnesota Timberwolves eftir tvö afspyrnu slök tímabil í NBA-deildinni.
Kobe Bryant verður klár í fyrsta leik í NBA-deildinni í vetur eftir að hafa fengið grænt ljós frá læknum að hefja æfingar á ný.
Öryggisvörður á heimavelli Charlotte Hornets, lenti í heldur neyðarlegu atviki á dögunum þegar hann ætlaði að synja Jeremy Lin, nýjasta leikstjórnanda liðsins, aðgangi að höllinni er hann var að mæta til æfinga.
Stjörnuleikmaðurinn Chris Bosh verður klár í slaginn þegar NBA-deildin hefst eftir mánuð en hann hefur náð sér eftir að hafa greinst með blóðtappa í lungunum.
Sam Mitchell mun taka tímabundið við liði Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni á meðan þjálfari liðsins, Flip Saunders, gengst undir krabbameinsmeðferð.
NBA-deildin staðfesti í gær að í stað þess að sigurvegari hvers riðils sé tryggt sæti í einum af efstu fjóru sætunum myndu röðunin einungis fara eftir sigurhlutfalli í hvorri deild fyrir sig.
Metta World Peace æfir þessa dagana með Los Angeles Lakers en hann er í viðræðum við félagið um eins árs samning þar sem honum er ætlað að miðla af reynslu sinni til ungra leikmanna liðsins.
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir Ítalíu í kvöld í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í körfubolta en bæði lið töpuðu naumlega í fyrsta leik sínum í B-riðlinum í Berlin. Ísland á móti Þýskalandi en Ítalir á móti Tyrkjum.
Miðherjinn verður ekki kærður eftir að í ljós kom að hann væri með hlaðna skammbyssu í handfarangurstösku sinni á leið í flug.
Atlanta Hawks ætlar að hengja treyju númer 55 upp í rjáfur til heiðurs Dikembe Mutombo en miðherjinn bar þetta númer meðan hann var í herbúðum félagsins á árunum 1996-2001.
Óvíst er með þátttöku stjörnuleikmannsins Kyrie Irving á þessu ári en hann er að ná sér af hnémeiðslum sem hann varð fyrir í úrslitum NBA-deildarinnar.
Hús LeBron James í Miami er selt einum tíu mánuðum eftir að hann setti það á sölu.