NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Doc og Rondo slógust næstum því

Það er mikil óvissa með framtíðina hjá Boston Celtics. Doc Rivers verður líklega ekki þjálfari liðsins áfram og þeir Paul Pierce og Kevin Garnett eru líklega á förum.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjallabróðir í NBA-útsendingu

Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Heat jafnar einvígið gegn Spurs

Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Jason Kidd ráðinn þjálfari Brooklyn Nets

Jason Kidd var í gærkvöldi ráðinn þjálfari Brooklyn Nets en hann lagði skóna á hilluna í síðustu viku. Kidd lék í 19 ár í NBA deildinni og er talinn einn besti leikstjórnandi deildarinnar frá stofnun hennar.

Körfubolti
Fréttamynd

James: Ég ber ábyrgð á þessu tapi

"Við verðum að gleyma því hvað misfórst hjá okkur í kvöld og fara strax að undirbúa okkur fyrir leik fjögur,“ sagði Lebron James, leikmaður Miami Heat, eftir að lið hans hafði verið niðurlægt, 113-77, gegn San Antonio Spurs í þriðja leik lokaúrslita NBA-deildarinnar í nótt. Spurs leiðir einvígið 2-1.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant á leiðinni til Jay-Z

Innkoma rapparans Jay-Z á umboðsmannamarkaðinn í Bandaríkjunum hefur vakið mikla athygli og hann er nú við það að landa ansi stórum fiski.

Körfubolti