NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors

Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors.

Erlent
Fréttamynd

Durant sleit hásin

Stórstjarnan Kevin Durant spilar ekki næstu mánuðina vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í fimmta leik Golden State Warriors og Toronto Raptors.

Körfubolti
Fréttamynd

Durant æfði með meisturunum í gær

Óvíst er með þátttöku Kevin Durant, skærustu stjörnu ríkjandi NBA meistara Golden State Warriors, þegar liðið mætir Toronto Raptors í leik sem gæti verið síðasti leikur liðsins á tímabilinu.

Körfubolti
Fréttamynd

Klay tæpur fyrir leik þrjú

Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Kawhi farinn í mál við Nike

NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábær endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors jafnaði í nótt einvígið gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar með 104-109 sigri. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri meistaranna. Staðan í einvíginu því 1-1.

Körfubolti