60 prósent verðmunur á bókum milli verslana Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið. Viðskipti innlent 6. desember 2018 06:00
Tilkynnt um verðhækkanir hjá Sýn um mánaðamótin Töluverðar verðhækkanir urðu hjá Sýn hf. nú um mánaðamótin á sjónvarps- og fjarskiptaþjónustu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 6. desember 2018 06:00
Loka um hundrað verslunum á Norðurlöndum og Þýskalandi Ekki stendur til að loka verslunum Top-Toy á Íslandi. Viðskipti erlent 3. desember 2018 11:19
Innkalla rúmlega 1600 nýlega Mitshubishi-bíla á Íslandi Hekla hf. mun þurfa að innkalla 1611 nýlegar Mitsubishi-bifreiðar vegna hugbúnaðarvillu. Viðskipti innlent 3. desember 2018 09:59
Jólatónleikar fyrir milljarð Jólatónleikar og aðrir hátíðarviðburðir hafa aldrei verið fleiri á Íslandi en í ár. Áætlað heildarverðmæti miða nemur tæpum milljarði króna. Innlent 1. desember 2018 19:00
Toyota innkallar 761 bifreið á Íslandi Toyota á Íslandi mun þurfa að innkalla Toyota Aygo bifreiðar af árgerðunum 2005 til 2014. Viðskipti innlent 29. nóvember 2018 12:20
Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. Innlent 28. nóvember 2018 18:15
Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 28. nóvember 2018 10:08
H&M leggur Cheap Monday niður H&M Group hefur ákveðið að láta vörumerkið Cheap Monday líða undir lok. Viðskipti erlent 27. nóvember 2018 10:24
Óvenju margar ábendingar frá neytendum vegna Svarta föstudagsins Neytendastofa sendir fyrirtækjum bréf og óskar eftir sönnun fyrir því að vörurnar hafi raunverulega verið seldar á hinu hækkaða verði áður en til afsláttarins kom. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 18:43
Kenna landsmönnum að laga raftækin sjálfir: „Mér finnst þetta æði“ Á sama tíma og tilboð vegna svarts fössara og stafræns mánudags dynja á landsmönnum var Akureyringum boðið upp á að á aðstoð við að laga gömul raftæki. Innlent 24. nóvember 2018 19:15
Hafa borist ábendingar um verðhækkanir fyrir Svarta föstudaginn Fjöldi verslana um allt land tók þátt í Svörtum föstudegi i dag og bauð afslátt í í tilefni dagsins. Neytendasamtökunum hafa borist ábendingar um að verslanir hafi á síðustu dögum hækkað verð á vörum og sett þær svo á afslátt í dag. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 21:06
Vissara að lesa smáa letrið í H&M Tuttugu prósenta afsláttur af öllum vörum gildir aðeins ef keyptar eru þrjár vörur eða fleiri, eins og segir í smáa letrinu. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 17:26
Passa upp á verðmæti á „Svörtum fössara“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu minnir landsmenn á að skilja ekki sjáanleg verðmæti eftir í bílum sínum. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 10:49
Alþjóðlegir verslunardagar festa sig í sessi Verslun fyrir jólin dreifist yfir lengra tímabil en áður. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 19:45
Sagði jóladraslinu stríð á hendur og hvetur til umhverfisvænni jólagjafa Gjafabréf á kaffihús, snyrtivörur í umhverfisvænum umbúðum, túrbrækur og listaverk eru meðal þeirra hugmynda sem Sigríður Dögg Arnardóttir fékk þegar hún kallaði eftir hugmyndum frá Facebook vinum sínum Lífið 21. nóvember 2018 18:45
„Ekki láta plata okkur í að kaupa eitthvað sem við þurfum ekki“ Nú þegar verslanir landsins bjóða upp á margvísleg tilboð í aðdraganda jólanna telur formaður Neytendasamtakanna mikilvægt að hafa í huga að fólk kaupi ekki óþarfa. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 13:22
Rúmlega 100 milljónir enn ósóttar Viðskiptavinir Spalar, félagsins sem sá um rekstur Hvalfjarðarganga, hafa sótt rúmlega helming þeirra fjármuna sem þeir áttu á áskriftarreikningum sínum þegar ríkið tók við rekstri ganganna. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 10:24
Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa hf. á eignum 12 verslana Basko verslana ehf. sem staðsettar eru á höfuðborgarsvæðinu, en greint var frá kaupunum á sunnudag. Viðskipti innlent 20. nóvember 2018 13:00
Þrastalundur til leigu eins og hann leggur sig Þrastalundur er vinsæll áfangastaður á Suðurlandi en þangað leggja ferðamenn og áhrifavaldar reglulega leið sína. Viðskipti innlent 19. nóvember 2018 14:45
Hækkuð þjónustugjöld banka bitni verst á gamla fólkinu Verkefnastjóri hjá ASÍ segir þjónustugjöld bankanna falin gjöld sem erfitt sé fyrir viðskiptavini að átta sig á. Hækkuð gjöld bitni helst á þeim sem nýta sér ekki nýjustu tækni í bankaviðskiptum, til að mynda eldra fólki. Viðskipti innlent 19. nóvember 2018 14:15
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. Viðskipti innlent 18. nóvember 2018 11:49
Vara við svindli á „black friday“ Þótt margir geri stórgóð kaup á hinum svokölluðu "black friday“ og "cyber monday“ er vert að hafa í huga að tölvuþrjótar auka umsvif sín myndarlega á sama tíma. Erlent 17. nóvember 2018 08:00
Weekday opnar verslun í Smáralind Sænska fataverslunarkeðjan Weekday mun opna útibú í Smáralind næsta vor. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:40
Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun. Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 10:29
Íslandspóstur fái 1,5 milljarða í lán frá ríkinu Íslandspóstur þarf að fá allt að einum og hálfum milljarði í fyrirgreiðslu frá ríkinu. Hefur þegar fengið vilyrði fyrir 500 milljónum. Ráðherra mun leita eftir heimild Alþingis fyrir milljarði í viðbót. Viðskiptabanki fyrirtækisins hefur lokað fyrir frekari lán Viðskipti innlent 15. nóvember 2018 06:00
Óska eftir umsögnum um plastpokafrumvarp Í frumvarpinu er lagt til að eigi síðar en í árslok 2019 skuli árlegt notkunarmagn plastpoka vera 90 á hvern einstakling. Innlent 14. nóvember 2018 18:47
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 14:59
Kom ekki til greina að fara í Bónus til að halda Hagavagninum opnum eftir að allt kláraðist Hagavagninn opnaði á nýjan leik um helgina eftir langt hlé á föstudaginn í glænýjum búningi en viðskiptavinir þurftu margir hverjir frá að hverfa á laugardaginn vegna þess að hamborgararnir, og annað hráefni, kláruðust fyrr en áætlað var. Viðskipti innlent 12. nóvember 2018 08:00
Dómur er fallinn – en hvað svo? Þrátt fyrir skýra og ótvíræða niðurstöðu Hæstaréttar, og EFTA-dómstólsins þar áður, er ekki að merkja að neinn asi sé, hvorki á ríkisstjórn né Alþingi, að bregðast við og breyta löggjöfinni til samræmis við niðurstöðu dómsins og þjóðréttarlegar skyldur ríkisins. Skoðun 12. nóvember 2018 08:00