Hollywood-endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Sport 14. febrúar 2022 03:33
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. Sport 14. febrúar 2022 03:00
Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“ Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Sport 13. febrúar 2022 21:13
Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. Sport 13. febrúar 2022 11:01
„Lykilþáttur í því að Bengals eigi möguleika á að vinna sinn fyrsta Super Bowl titil“ Super Bowl, úrslitaleikur NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta, fer fram á Sofi Stadium í Los Angeles í kvöld. Okkar maður, Eiríkur Stefán Ásgeirsson, er staddur í Los Angeles og hann tók púlsinn á leikmönnum liðanna í gær. Sport 13. febrúar 2022 09:02
„Þetta er festival, þetta er fótboltaleikur og þetta er konsert“ Skarphéðinn Héðinsson situr í framkvæmdastjórn Los Angeles Rams og hefur verið í lykilhlutverki byggingu nýs og glæsilegs leikvangs þar sem Super Bowl fer fram annað kvöld. Eiríkur Stefán ræddi við Skarphéðinn um þetta risavaxna verkefni. Sport 12. febrúar 2022 23:00
Stjörnufans á fjömiðlatorgi Super Bowl Í aðdraganda Super Bowl, úrslitaleiks NFL-deildarinar, er miðdepill athyglinnar í ráðstefnuhöll Los Angeles. Alla vikuna hafa þar allir stærstu fjölmiðlar Bandaríkjanna – og reyndar þótt víðar væri leitað – haldið til og framleitt efni fyrir sína miðla. Sport 12. febrúar 2022 08:00
„Já, við erum að fara á Super Bowl – bróðir minn er að fara að spila“ Eins og gefur að skilja þá ríkir mikil spenna fyrir Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, sem fer fram í Los Angeles á sunnudag. Sport 11. febrúar 2022 12:01
Heiðursstúkan: Pressan á Henry Birgi í spurningakeppni um Super Bowl Heiðursstúkan er nýr þáttur sem hefur göngu sína á Vísi í dag. Sport 11. febrúar 2022 10:02
Hinn ofursvali Burrow með skýr ráð til íþróttakrakka á tímum samfélagsmiðla Cincinnati Bengals er öllum að óvörum komið alla leið í Super Bowl leikinn sem fer fram um helgin. Sviðsljósið er því á einum svalast náunga sem hefur sést lengi í NFL-deildinni. Sport 10. febrúar 2022 14:01
Tottenham vill halda Super Bowl á heimavelli sínum Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham ætlar að sækja um að halda Ofurskálina, úrslitaleik NFL-deildarinnar, á heimavelli sínum 2026. Enski boltinn 10. febrúar 2022 10:30
Stórstjarna NFL-deildarinnar handtekin strax eftir Pro Bowl Alvin Kamara, einn besti hlaupari NFL-deildarinnar og lykilmaður New Orleans Saints, var handtekinn í gær. Sport 7. febrúar 2022 09:00
Lokasóknin um Beckham: „Hann er búinn að bíða eftir þessu alla ævi“ Útherjinn og ofurstjarnan Odell Beckham Jr. er loks að sýna hvað í sér býr í NFL-deildinni. Farið var yfir frammistöðu Beckham að undanförnu í síðasta þætti Lokasóknarinnar. Sport 5. febrúar 2022 12:16
Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. Sport 2. febrúar 2022 16:00
Kærir þrjú félög og NFL-deildina fyrir kynþáttamismunun og SMS frá Belichick gæti velt þungu hlassi „Fyrirgefðu. Ég klúðraði þessu illilega [e. f-ed this up]. Ég skoðaði aftur og sá að ég mislas textann. Ég held að þeir ætli að ráða Daboll. Afsakaðu þetta. BB.“ Sport 2. febrúar 2022 14:00
Tom Brady hættur Tom Brady hefur staðfest að hann sé hættur. Hann greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. Sport 1. febrúar 2022 15:01
Brady segist ekki vera búinn að taka neina ákvörðun um að hætta Því var slegið upp í öllum bandarískum miðlum um helgina að Tom Brady væri búinn að taka ákvörðun um að hætta að spila í NFL-deildinni en það lítur út fyrir að menn hafi hlaupið aðeins á sig. Sport 1. febrúar 2022 13:30
Samdi við eitt besta lið Þýskalands í amerískum fótbolta og er þjálfaður af metsöluhöfundi Ævintýri Stefáns Núma Stefánssonar halda áfram en eftir að hafa spilað amerískan fótbolta í Danmörku, á Spáni og nú síðast í Austurríki þá hefur hann fengið hjá samning hjá einu af fjórum bestu liðum Þýskalands í íþróttinni. Sport 1. febrúar 2022 11:31
Hrútarnir á heimavelli í Super Bowl og mæta þar ævintýraliði ársins Los Angeles Rams og Cincinnati Bengals komust í nótt í Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, þegar þau tryggðu sér sigur í Ameríku- og Þjóðardeildinni. Sport 31. janúar 2022 07:32
Hársbreidd frá þriðja úrslitaleiknum á jafn mörgum árum Eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur á Buffalo Bills eru Patrick Mahomes og liðsfélagar hans í Kansas City Chiefs aðeins einum leik frá þriðja úrslitaleiknum í röð. Báðir undanúrslitaleikir NFL-deildarinnar verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Sport 30. janúar 2022 13:45
Segja Tom Brady hafa ákveðið að leggja skóna á hilluna Samkvæmt heimildum ESPN hefur leikstjórnandinn Tom Brady ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ferill hans í NFL-deildinni spannar 22 ár og á þeim tíma varð hann sjö sinnum meistari. Sport 29. janúar 2022 20:01
Lét sína menn æfa með hljóðkerfið í botni Það heyrist langar að leiðir þegar NFL-lið Cincinnati Bengals var á æfingu í þessari viku. Leikvangurinn sem liðið æfði á var þó með enga fyrir utan starfsmenn og leikmenn liðsins. Sport 28. janúar 2022 15:31
Brady úr leik | Ein dramatískasta helgi í sögu NFL Átta liða úrslitin í NFL-deildinni um helgina verða lengi í minnum höfð. Þrír leikir réðust á lokasparki leikjanna og einn fór í framlengingu. Sport 24. janúar 2022 12:00
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar stórstjörnum prýdd í ár Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar koma fram í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í ár. Pepsi var að gefa út auglýsingu til þess að skapa stemningu fyrir viðburðinum. Lífið 21. janúar 2022 15:20
NFL sektaði þjálfara meistaranna fyrir að slá sinn eigin leikmann Bruce Arians, þjálfari ríkjandi NFL-meistara Tampa Bay Buccaneers, var sektaður í vikunni en það var þó ekki fyrir að rífast við eða gagnrýna dómara. Sport 20. janúar 2022 23:00
Hrútarnir sannfærandi og mæta Tom Brady og meisturunum næst Los Angeles Rams liðið varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum deildanna í úrslitakeppni NFL en þau fara síðan fram um næstu helgi. Sport 18. janúar 2022 11:00
Drama í Dallas en létt hjá Brady og tengdasyninum Lið San Francisco 49ers, Kansas City Chiefs og Tampa Bay Buccaneers komust áfram í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær og nótt en Dallas Cowboys, Pittsburgh Steelers og Philadelphia Eagles eru úr leik. Sport 17. janúar 2022 11:00
Bills slátraði Patriots og heldur áfram leið sinni í átt að Ofurskálinni Tveir leikir fóru fram í hinni svokölluðu „Wild Card“ umferð NFL-deildarinnar í nótt. Buffalo Bills vann 30 stiga sigur á New England Patriots, 47-17 og Cincinnati Bengals unnu Las Vegas Raiders 26-19. Bills og Bengals eiga því enn möguleika á að komast í leikinn um Ofurskálina. Sport 16. janúar 2022 12:01
Tók skóna af hillunni nokkrum dögum fyrir úrslitakeppnina Forráðamenn Los Angeles Rams fundu ekki mann fyrir Jordan Fuller innan liðsins heldur hringdu í gamla hetju liðsins. Sport 13. janúar 2022 14:00
Þjálfari Bucs: Skrípaleikur ef Brady verður ekki kosinn mikilvægastur í NFL Bruce Arians, þjálfari Tampa Bay Buccaneers, er á því að hinn 44 ára gamli Tom Brady hafi ekki bara verið besti leikmaður NFL-deildarinnar á þessu tímabili heldur sá langbesti. Sport 12. janúar 2022 16:31
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti