NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Umdeildur sigur Packers gegn Lions

Green Bay Packers fékk ansi væna aðstoð frá dómurunum í nótt er liðið lagði Detroit Lions, 23-22, í mánudagsleik NFL-deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Hrekja lygar um Kaepernick

Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers.

Sport
Fréttamynd

Brady tók fram úr Manning

Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, má vart stíga inn á völlinn þessa dagana án þess að slá met.

Sport
Fréttamynd

Meistararnir enn ósigraðir

Það er ekkert lát á góðu gengi meistara New England Patriots en liðið vann í nótt sinn sjötta leik í röð í deildinni. Þá pakkaði liðið NY Giants saman, 35-14.

Sport
Fréttamynd

Gruden rekinn frá Redskins

Eftir fimm leikvikur í NFL-deildinni er búið að reka fyrsta þjálfarann. Það var Jay Gruden sem fékk sparkið frá Washington Redskins.

Sport
Fréttamynd

Segir nokkur lið hafa áhuga á Brown

Nokkur lið hafa áhuga á því að fá hinn umdeilda Antonio Brown til liðs við sig eftir að hann var látinn fara frá New England Patriots. Þetta segir umboðsmaður hans.

Sport
Fréttamynd

Brown látinn fara frá Patriots

New England Patriots leysti í kvöld útherjann Antonio Brown undan samningi hans við félagið. Brown var nýkominn til Patriots en hann var á dögunum kærður fyrir nauðgun.

Sport
Fréttamynd

Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann

Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks.

Sport
Fréttamynd

Brees er mjög áhyggjufullur

Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints, meiddist á þumalfingri snemma í leiknum gegn LA Rams í gær og meiðslin gætu verið alvarleg.

Sport
Fréttamynd

Varnarsigur sjóræningjanna

Tímabilið byrjar illa hjá Cam Newton og hans mönnum í Carolina Panthers. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Tampa Bay Buccaneers í nótt.

Sport