Eigandi Colts handtekinn Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi. Sport 19. mars 2014 16:00
Lagði skóna á hilluna þar sem heimsendir er nærri Ruðningskappinn Adam Muema, sem hætti að æfa fyrir NFL-deildina þar sem Guð sagði honum að gera það, er enn í fréttunum og ljóst að ruðningsferli hans er lokið. Sport 14. mars 2014 17:45
Patriots samdi við Revis | Ekki minnkar rígurinn við Jets Leikir New England Patriots og New York Jets verða enn hatrammari á næsta tímabli eftir að Patriots samdi við Darrelle Revis. Sport 13. mars 2014 15:30
Eineltisfórnarlambið fór til San Francisco Jonathan Martin varð einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna er hann sakaði liðsfélaga sína hjá Miami Dolphins um einelti. Hann hætti að spila með liðinu í kjölfarið. Sport 12. mars 2014 11:45
Í æfingafötunum á flugvellinum í þrjá daga Munið þið eftir ruðningskappanum sem labbaði út úr æfingum hjá NFL-deildinni því Guð sagði honum að gera það? Hann er enn í fréttunum og sögurnar af honum verða bara furðulegri. Sport 6. mars 2014 09:45
Wilson íhugar að spila líka hafnabolta Leikstjórnandi NFL-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, er einstakur hæfileikamaður. Hann er ekki bara frábær í amerískum fótbolta heldur einnig mjög öflugur í hafnabolta. Sport 4. mars 2014 19:00
Meintur raðnauðgari rekinn frá NFL Network Talsmaður sjónvarpsstöðvar NFL-deildarinnar, NFL Network, staðfesti í dag að stöðin væri búin að reka Darren Sharper, fyrrum leikmann í deildinni. Sport 3. mars 2014 19:15
Hernandez lamdi mann í fangelsinu Fyrrum NFL-stjarnan, Aaron Hernandez, er ekki hættur að komast í fjölmiðla þó svo hann sitji á bak við lás og slá grunaður um morð. Sport 27. febrúar 2014 23:30
Guð sagði mér að fara Þessa dagana standa yfir æfingabúðir hjá þeim leikmönnum sem gefa kost á sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Þar geta útsendarar NFL-liðanna fylgst með þeim. Sport 24. febrúar 2014 23:30
Incognito bað Martin afsökunar Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust. Sport 18. febrúar 2014 23:30
Ray Rice og unnustan slógust - voru bæði handtekin Ray Rice, hlaupari Baltimore Ravens í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var handtekinn ásamt unnustu sinni eftir uppákomu í spilavíti um helgina. Sport 17. febrúar 2014 23:30
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. Sport 15. febrúar 2014 13:45
Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum. Sport 13. febrúar 2014 12:45
Sannleikurinn mun jarða þig Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins. Sport 13. febrúar 2014 11:15
Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. Sport 12. febrúar 2014 15:45
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sport 10. febrúar 2014 10:28
Segir kannabisnotkun algenga meðal NFL-leikmanna Ryan Clark, leikmaður Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni, segist vita til þess að liðsfélagar hans noti kannabisefni reglulega. Sport 7. febrúar 2014 11:32
Vel tekið á móti meisturunum í Seattle Leikmenn, þjálfarar og starfsmenn Seattle Seahawks sneru aftur til Seattle í gær með Vince Lombardi-bikarinn í farteskinu. Sport 4. febrúar 2014 23:30
Metáhorf á Super Bowl í bandarísku sjónvarpi Útsending Fox-sjónvarpsstöðvarinnar frá Super Bowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar, dró að sér 111,5 milljónir áhorfendur. Sport 4. febrúar 2014 13:45
Tapaði 800 milljónum á tapi Denver Broncos Framkvæmdastjóri húsgagnaverslunar í Houston í Bandaríkjunum tók áhættu fyrir Super Bowl helgina. Sport 3. febrúar 2014 23:00
Mayweather neitar að hafa veðjað á Denver Það vakti mikla athygli þegar fullyrt var í gær að hnefaleikakappinn Floyd Maywather hafi veðjað 1,2 milljörðum króna á sigur Denver Broncos í Super Bowl. Sport 3. febrúar 2014 11:15
Útnefningin kom Smith á óvart Malcolm Smith, varnarmaður Seattle Seahawks, hlaut hinn svokölluðu MVP-verðlaun fyrir frammistöðu sína í Super Bowl í nótt. Sport 3. febrúar 2014 10:45
Hægt að veðja á allt mögulegt yfir Superbowl Þrátt fyrir að íþróttin heilli ekki alla ætti að vera eitthvað fyrir hvern sem er þegar Superbowl fer fram. Ekki aðeins er um einn stærsta íþróttaviðburð heims að ræða heldur er yfirleitt heimsfræg hljómsveit sem skemmtir í hálfleik og er dýrasti auglýsingartími heims þess á milli. Sport 2. febrúar 2014 22:00
Þetta er gott að vita um Super Bowl leikinn í kvöld Það er nauðsynlegt að vera með nokkur atriði á hreinu fyrir stærsta íþróttakappleik helgarinnar en Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 2. febrúar 2014 16:00
Vopnabúr Denver gegn Sprengjusveit Seattle Denver Broncos og Seattle Seahawks mætast í kvöld í Super Bowl en þetta er úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum og einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs. Aðalstyrkleiki liðanna er á ólíkum sviðum. Sport 2. febrúar 2014 15:30
Sherman: Peyton er líklega sá besti í sögunni Richard Sherman, bakvörður Seattle Seahawks, segir að Peyton Manning, leikstjórnandi Denver Broncos, sé líklega einn besti leikstjórnandi sögunnar. Sport 2. febrúar 2014 12:00
NFL: Manning verðmætasti leikmaðurinn Peyton Manning var í nótt valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar í fimmta sinn á ferlinum. Manning og félagar í Denver Broncos mæta Seattle Seahawks í kvöld um Vince Lombardi bikarinn í Ofurskálinni(e. Superbowl). Sport 2. febrúar 2014 11:30
Sjáðu öll metin sem voru slegin í NFL í ár Hápunktur frábærs tímabils í NFL-deildinni verður í kvöld þegar Denver Broncos og Seattle Seahawks eigast við í Super Bowl í New Jersey. Sport 2. febrúar 2014 08:00
NFL: Hvað sögðu þjálfararnir Þjálfarar liðanna í NFL-deildinni eru oftar en ekki í sviðsljósi fjölmiðlanna vestanhafs. Sport 2. febrúar 2014 06:00
Wilson: Ég vil líkjast Peyton Seattle-maðurinn Russell Wilson segist bera mikla virðingu fyrir Peyton Manning, leikstjórnanda Denver Broncos. Sport 1. febrúar 2014 23:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti