NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Rakst í Hernandez og var drepinn

Saksóknari í einni lögsókninni gegn Aaron Hernandez, fyrrum NFL-leikmanni, fullyrðir að lítið hafi þurft til að reita hann til mikillar reiði.

Sport
Fréttamynd

Stunginn af bróður sínum

Útherji NFL-liðsins Tampa Bay, Mike Williams, tekur ekki þátt í æfingum á næstunni eftir að hafa verið stunginn af bróður sínum.

Sport
Fréttamynd

Eigandi Colts handtekinn

Eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, Jim Irsay, er farinn í meðferð eftir að hafa verið handtekinn um síðustu helgi.

Sport
Fréttamynd

Wilson íhugar að spila líka hafnabolta

Leikstjórnandi NFL-meistara Seattle Seahawks, Russell Wilson, er einstakur hæfileikamaður. Hann er ekki bara frábær í amerískum fótbolta heldur einnig mjög öflugur í hafnabolta.

Sport
Fréttamynd

Hernandez lamdi mann í fangelsinu

Fyrrum NFL-stjarnan, Aaron Hernandez, er ekki hættur að komast í fjölmiðla þó svo hann sitji á bak við lás og slá grunaður um morð.

Sport
Fréttamynd

Guð sagði mér að fara

Þessa dagana standa yfir æfingabúðir hjá þeim leikmönnum sem gefa kost á sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Þar geta útsendarar NFL-liðanna fylgst með þeim.

Sport
Fréttamynd

Incognito bað Martin afsökunar

Óvíst er hvort að Richie Incognito eigi afturkvæmt í NFL-deildina eftir gróft einelti sem skók bandarískt íþróttalíf í haust.

Sport
Fréttamynd

Sannleikurinn mun jarða þig

Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins.

Sport