Þórey Rósa: Fannst vanta blik í augun á þeim Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði sjö mörk úr átta skotum þegar Fram tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri á Val, 19-22, í kvöld. Hún var að vonum sátt í leikslok. Handbolti 30. september 2021 20:34
„Við vorum allar þarna og þetta var hálfkjánalegt á köflum“ Svava Kristín Grétarsdóttir og sérfræðingar hennar í Seinni bylgjunni voru frekar hneykslaðar á sóknarleik HK liðsins í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 30. september 2021 11:30
„Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Handbolti 29. september 2021 14:01
„Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. Handbolti 29. september 2021 08:00
„Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. Handbolti 28. september 2021 12:01
Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 17-23| Annar sigur Valskvenna á HK í september Valur vann sex marka sigur 17-23 í heldur tíðindalitlum sóknarleik hjá báðum liðum.Þetta var annar sigur Valskvenna á HK í september mánuði. Þær slógu HK út úr Coca Cola bikarnum fyrr í sama mánuði. Handbolti 26. september 2021 18:31
Rakel Dögg: „Vondi kaflinn okkar er alveg hrikalega slæmur“ Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, var sátt með margt í leik síns liðs í dag en segir vonda kaflann í seinni hálfleik einfaldelga hafa kostað þær leikinn. Handbolti 25. september 2021 19:59
Umfjöllun: KA/Þór - Stjarnan 27-26 | Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir tvær umferðir Íslandsmeistararnir í KA/Þór unnu eins marks sigur þegar að Stjarnan kom í heimsókn norður í Olís deild kvenna í dag. Lokatölur 27-26, en liðið hefur nú unnið báða leiki sína í upphafi tímabils. Handbolti 25. september 2021 19:28
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-32 | Haukar og Fram skildu jöfn í mögnuðum leik Fram og Haukar skildu jöfn 32-32 í hreint út sagt mögnuðum leik í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 25. september 2021 19:00
Andri: Við eigum ennþá fullt af hlutum inni KA/Þór sigraði Stjörnuna með einu marki, 27-26, í KA heimilinu í dag. Heimastúlkur náðu mest sjö marka forskoti um miðbik síðari hálfleiks en misstu það svo niður í eitt mark undir lok leiks. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór var sáttur með stigin tvö en fannst leiðinlegt hvernig lið hans endaði leikinn. Handbolti 25. september 2021 18:55
Umfjöllun: ÍBV - Afturelding 35-20 | Sannfærandi stórsigur Eyjakvenna ÍBV vann 15 marka sigur á Aftureldingu er liðin mættust í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 35-20. Bæði lið höfðu tapað í fyrstu umferð og því var þetta fyrsti sigur ÍBV á tímabilinu. Handbolti 24. september 2021 19:15
Upphitun SB: Mjög spenntar að sjá hvað Haukar gera gegn meistarakandítötunum Seinni bylgjan eykur þjónustu við handboltaáhugafólk, meðal annars með upphitun fyrir hverja umferð í Olís-deild kvenna. Handbolti 24. september 2021 13:00
Fannst kominn tími til að gera eitthvað spennandi Sænski línumaðurinn Emma Olsson hefur vakið mikla athygli í upphafi tímabils í kvennahandboltanum en hún kom til Fram í sumar frá sænska liðinu Önnereds. Handbolti 22. september 2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 24-22 | Hafdís gerði gæfumuninn Hafdís Renötudóttir átti stórleik þegar Fram vann Stjörnuna, 24-22, í síðasta leik 1. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Hafdís varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 19. september 2021 15:45
Hafdís: Get ekki sagt það nógu oft að ég elska að spila fyrir aftan þessar stelpur Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram, var að vonum sátt eftir sigurinn á Stjörnunni í dag. Hafdís átti stórleik og varði 21 skot, eða helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 19. september 2021 15:42
Haukar og Valur með góða sigra Haukar og Valur hófu tímabilið í Olís deild kvenna á góðum sigrum í dag. Valur lagði Aftureldingu örugglega í Mosfellsbæ, lokatölur 20-31. Haukar unnu svo sex marka sigur á HK, 21-15. Handbolti 18. september 2021 17:45
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - ÍBV 26-24 | Íslandsmeistararnir hófu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar KA/Þór hófu titilvörn sína á tveggja marka sigri gegn ÍBV í KA heimilinu á Akureyri í dag. Lokatölur 26-24 í jöfnum og spennandi leik sem setti tóninn fyrir komandi tímabil. Þetta var fyrsti leikur tímabilisins í Olís deild kvenna og olli svo sannarlega ekki vonbrigðum. Handbolti 18. september 2021 17:15
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Hafdís hreyfir nálina í átt að Safamýrinni (1.-3. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum í dag, laugardaginn 18. september. Handbolti 18. september 2021 10:01
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Sætaskipti eftir að meiðsladraugurinn bankaði upp á í Eyjum (4.-5. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum á morgun, laugardaginn 18. september. Handbolti 17. september 2021 10:01
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2021-22: Eitt eftirsóknarvert sæti í boði (6.-8. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna en keppni í deildinni hefst með þremur leikjum laugardaginn 18. september. Handbolti 16. september 2021 11:01
Sjáðu kynningarfund Olís og Grill 66 deildanna Íslandsmótið í handbolta er að hefjast í vikunni og í dag fór fram kynningarfundur fyrir bæði Olís deildirnar og Grill 66 deildirnar. Handbolti 15. september 2021 15:30
Framkonum og Valskörlum spáð Íslandsmeistaratitlunum í handboltanum Valur mun verja Íslandsmeistaratitilinn í Olís deild karla í handbolta og Fram verður Íslandsmeistari í Olís deild kvenna ef marka má árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Handbolti 15. september 2021 12:26
Birna sleit krossband í þriðja sinn: „Engin endalok fyrir mig“ „Ég fann strax hvað hafði gerst og það fóru alls konar hugsanir í gegnum hausinn,“ segir Birna Berg Haraldsdóttir, landsliðskona í handbolta, sem sleit krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum. Handbolti 14. september 2021 14:36
Svona lítur áhöfnin á Seinni bylgjunni út í vetur Tímabilið í Olís-deildunum er handan við hornið og Seinni bylgjan er orðin fullmönnuð fyrir veturinn. Handbolti 10. september 2021 15:31
Íslandsmeistararnir fá óvæntan liðsstyrk Íslandsmeistarar Þórs/KA fengu í dag óvæntan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild kvenna. Danska skyttan Sofie Söberg Larsen mun leika með liðinu í vetur. Handbolti 8. september 2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 21-28 | Fram vann fyrsta titil tímabilsins KA/Þór tók á móti Fram í Meistarakeppni HSÍ fyrir norðan í dag. Liðin mættust einnig í sömu keppni í fyrra þar sem að KA/Þór hafði betur, en gestirnir voru sannfærandi í dag og taka titilinn með sér suður eftir sjö marka sigur, 28-21. Handbolti 5. september 2021 17:05
Þórey Rósa Stefánsdóttir: Markmiðið fyrir tímabilið er að vinna allt Fram vann öruggan sigur á KA/Þór í KA heimilinu í dag, 21- 28 og eru því Meistarar meistaranna. Fyrirliði Fram var að vonum sátt við sigurinn. Handbolti 5. september 2021 16:34
Harpixið á hilluna eftir tuttugu ára feril með Stjörnunni Sólveig Lára Kjærnested mun ekki leika með Stjörnunni í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 31. júlí 2021 10:01
Elskar að hætta við að hætta og nú farin að gera það í fleiri íþróttum Ef það er einhver íþróttakona sem elskar það að taka skóna af hillunni þá er það handboltakonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Íslenski boltinn 7. júlí 2021 11:00
Sú markahæsta í Íslandsmeistaraliðinu var sú efnilegasta: Ekki búið að vera auðvelt Rakel Sara Elvarsdóttir úr KA/Þór var kosin efnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta í gær og Guðjón Guðmundsson talaði við hana á verðlaunahófi HSÍ. Handbolti 24. júní 2021 12:30