Sjávarútvegur

Sjávarútvegur

Fréttamynd

Auðlindagjald hamlar þekkingariðnaði

Mikilvægt skref fyrir nýsköpunarstefnu Íslands, sem kynnt var á föstudag, væri að afnema auðlindagjald á sjávarútveg. Tæknifyrirtækjum hér á landi ætti að vera hægara um vik að ná fótfestu á þeim vettvangi vegna aðstæðna í atvinnulífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Flutningshringekja kallar á alvarlega athugun Fiskistofu

Í bréfi til Fiskistofu leiðbeinir ráðuneyti sjávarútvegsmála um fyrirkomulag stjórnunar fiskveiða. Vill ráðu­neytið að Fiskistofa kanni hvort afturkalla eigi þær ólögmætu ákvarðanir sem flutningur veiðiheimilda frá krókaaflamarki til aflamarksbáta er.

Innlent
Fréttamynd

Skattahækkun á mannamáli

Undanfarið hefur eitthvað borið á því að staðhæft sé að veiðigjald í sjávarútvegi hafi verið lækkað með breytingum sem gerðar voru á lögum um veiðigjald í lok síðasta árs.

Skoðun
Fréttamynd

Smá­báta­sjó­menn saka Fiski­stofu um lög­brot

Stjórn Landsambands smábátaeigenda óskar eftir því við sjávarútvegsráðherra, að upplýst verði um ástæður þess að krókaaflamarksbátum var gert heimilt að tilheyra flokki uppsjávarskipa í aflaheimildum með makríl.

Innlent
Fréttamynd

Ætla að sameina Þorbjörn og Vísi

Eigendur sjávarútvegsfyrirtækjanna Vísis hf. og Þorbjarnar hf. hafa hafið viðræður um að leggja eignir félaganna inn í nýtt fyrirtæki og standa saman að rekstri nýs sjávarútvegsfyrirtækis í Grindavík

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Þú borðar lygi

Danir hafa af umhverfisástæðum ákveðið að stöðva leyfisveitingar fyrir sjókvíaeldi. Mengunin og neikvæð áhrif á lífríkið þykja óásættanleg.

Skoðun