Höfuðborgarholdsveikin Ríkið og Reykjavík - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Það á ekki að vera feimnismál þegar samgönguráðherra og Reykjavíkurlistinn eru samherjar í forgangsröðun samgönguframkvæmda Skoðun 14. október 2004 00:01
Á Ísland að ganga úr ESB? Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi Getur verið að harðorðar ræður gegn Evrópusambandinu séu fyrst og fremst orðaleikir til heimabrúks? Að kjark skorti til að benda á að hugsanlega þurfi einhverju að fórna til að Íslendingar öðlist áhrif á lög og reglur í eigin landi? Skoðun 13. september 2004 00:01
Ofurtolluð hollusta Skoðun dagsins - Dagur B. Eggertsson Hvernig væri að bregða heilbrigðisgleraugunum á nefið þegar milljarðastuðningi ríkisins við landbúnað er ráðstafað? Skoðun 16. júlí 2004 00:01
Vel heppnuð skíðaferð án skíða Dagur B. Eggertsson - "Án hættumats og rökstuðnings eru fundir með Bandaríkjaforseta eins og þegar skíðalandsliðið mætti á Ólympíuleikana með allt nema skíðin." Skoðun 9. júlí 2004 00:01
David, Figo og forseti Íslands Úrslit kosninga - Dagur B. Eggertsson „Ólafur Ragnar Grímsson er Figo íslenskra þjóðmála. Vendipunktur í framgöngu beggja var þegar þeim var skipt út af.“ Skoðun 2. júlí 2004 00:01
Íþróttamót lögð í einelti Löggæslugjald -Sigurjón Þórðarson, alþingismaður Frjálslynda flokksins. Enn berast af því fréttir að dómsmálaráðherra leggi mótshald á landsbyggðinni í einelti með innheimtu gríðarhárra upphæða fyrir löggæslu á íþróttamótum. Væru mótin haldin í Reykjavík eða á Akureyri þyrfti ekki að greiða umræddan kostnað. Skoðun 28. júní 2004 00:01
Opinber þjónusta Opinber þjónusta - Dagur B. Eggertsson skrifar um þjónustu borgarinnar Endurskipulagning þjónustunnar tengist einu stærsta verkefni sem öll stjórnvöld standa frammi fyrir: að bæta þjónustu við íbúa og atvinnulíf án þess að auka kostnað. Sinna vaxandi kröfum um málshraða, stuðning og þjónustu án þess að hækka skatta. Skoðun 26. júní 2004 00:01
Aukinn kraftur í jafnréttisumræðu Jafnréttismál - Dagur B. Eggertsson Það þarf nýtt blóð í jafnréttisbaráttuna. Nýjar raddir og aukinn kraft. Sú þróun er þegar hafin. Þegar skyggnst er yfir sviðið á kvenréttindadeginum 19. júní verður að minnsta kosti ekki betur séð en að jafnréttisumræðan sé að glæðast og ganga í endurnýjun lífdaga. Skoðun 18. júní 2004 00:01
Fórnarlamb víðtæks samsæris Sjálfstæðisflokkurinn - Dagur B. Eggertsson skrifar um samsærið gegn Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 13. júní 2004 00:01
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson Skoðun