Fannar: Erfitt að lenda undir í Keflavík Fannar Freyr Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, var heldur niðurlútur eftir tap sinna manna í Keflavík í kvöld. Körfubolti 15. janúar 2010 21:27
IE-deild karla: Stjarnan fékk skell í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla og stórleikur kvöldsins fór fram í Keflavík þar sem heimamenn tóku á móti bikarmeisturum Stjörnunnar. Körfubolti 15. janúar 2010 21:01
Ægir Þór fyrstur Íslendinga til að ná 30-10 tvennu í vetur Ægir Þór Steinarsson, 18 ára leikstjórnandi Fjölnisliðsins, átti frábæran leik með liði sínu í óvæntum 111-109 sigri á Grindavík í framlengdum leik í Röstinni í Grindavík í Iceland Express deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Körfubolti 15. janúar 2010 12:30
IE-deild karla: Njarðvík á toppinn og Grindavík tapaði fyrir Fjölni Njarðvík skellti sér á toppinn í Iceland Express-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Tindastóli á Sauðárkróki. Alls fóru þrír leikir fram í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2010 21:06
Pistill Jóhannesar Kristbjörnssonar: Áhyggjuhrukkurnar hurfu fljótt Njarðvíkingurinn Jóhannes Kristbjörnsson er skemmtilegur penni og það er gaman að lesa greinar hans um leiki Njarðvíkurliðsins á heimasíðu félagsins. Jóhannes var á leik Njarðvíkur og ÍR á mánudagskvöldið og hefur í framhaldinu skilað enn einum snilldarpistlinum inn á umfn.is. Körfubolti 13. janúar 2010 13:30
IE-deild karla: Toppliðin unnu öll Stjarnan, KR og Njarðvík unnu öll örugga sigra á andstæðingum sínum í leikjum kvöldsins í Iceland Express-deild karla. Körfubolti 11. janúar 2010 20:56
Nick Bradford kominn með leikheimild - verður með í kvöld Nick Bradford hefur fengið leikheimild hjá KKÍ og verður því með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir taka á móti ÍR-ingum í Iceland Express deild karla. Nick Bradford verður þá fyrsti erlendi leikmaðurinn til þess að spila með Suðurnesjaliðunum Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Körfubolti 11. janúar 2010 15:30
ÍR-ingar bæta við sig bandarískum leikstjórnanda ÍR-ingar gafa ákveðið að styrkja liðið sitt með bandarískum leikstjórnenda. Mike Jefferson hefur gert samnig við liðið og mun klára með þeim tímabilið í Iceland Express deildinni. Körfubolti 11. janúar 2010 13:55
Grindavík vann Hamar í Hveragerði Heil umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Þar bar hæst sigur Grindavíkur á Hamar í Hveragerði, 87-76. Körfubolti 9. janúar 2010 20:11
Nick Bradford kemur til Íslands í kvöld Njarðvíkingar vonast til þess að ganga frá samningi við Bandaríkjamaninn Nick Bradford þegar hann lendir á Íslandi í kvöld. Bradford er á leiðinni frá Finnlandi eftir að hafa verið rekinn frá Kataja á dögunum. Körfubolti 8. janúar 2010 20:00
Nick Bradford á leið til Njarðvíkur Bandaríkjamaðurinn Nick Bradford er á leið til landsins og mun líklega spila með Njarðvík út þetta tímabil. Körfubolti 8. janúar 2010 12:39
118 kílóa miðherji á leið á Krókinn Tindastólsmenn eru búnir að finna eftirmann Amani Bin Daanish fyrir seinni hluta Iceland Express deildarinnar. Sá kappi er ekki að minni gerðinni en hinn 206 sm og 118 kíló Kenney Boyd hefur samið við Tindastól um að klára tímabilið í Skagafirðinum. Körfubolti 30. desember 2009 19:45
Jón Arnar hættur sem þjálfari ÍR-liðsins Jón Arnar Ingvarsson hefur óskað eftir því við körfuknattleiksdeild ÍR að láta af störfum sem þjálfari karlaliðsins í Iceland Express deildinni en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 30. desember 2009 12:04
Sigurður Gunnar með tröllaleik í Hveragerði Keflvíkingar unnu öruggan 29 stiga sigur á Hamar, 74-103, í Hveragerði í Iceland Express deild karla í kvöld en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jólafrí. Körfubolti 18. desember 2009 20:32
Páll Axel og Grindvíkingar í stuði á móti ÍR Grindvíkingar unnu 41 stigs stórsigur á ÍR-ingum, 106-65, í Iceland Express deild karla í Röstinni í Grindavík í kvöld en þetta var síðasti leikur liðanna fyrir jólafrí. Körfubolti 18. desember 2009 20:30
Rekinn frá tveimur íslenskum liðum á tveimur mánuðum Amani Bin Daanish, bandaríski framherjinn hjá Tindastól, lék sinn síðasta leik með Stólunum á tímabilinu þegar Tindastóll vann 90-75 sigur á Fjölni í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Daanish var látinn fara frá Grindavík í október. Körfubolti 17. desember 2009 21:34
Njarðvíkingar áfram ósigraðir í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar þurftu ekki að hafa mikið fyrir sjötta heimasigrinum í röð í deild og bikar í kvöld þegar liðið vann 99-47 sigur á botnliði Iceland Express deildar karla, FSu. Körfubolti 17. desember 2009 19:32
Stjörnumenn verða á toppnum um jólin eftir sigur á Blikum Stjörnumenn tryggðu sér toppsætið í Iceland Express deildar karla með 74-89 sigri á Breiðabliki í Smáranum í kvöld. Stjarnan er með jafnmörg stig og bæði Njarðvík og KR en ofar á innbyrðisviðureignum. Körfubolti 17. desember 2009 19:31
Stólarnir slitu sig frá botninum með sigri á Fjölni Tindastóll komst upp að hlið Hamars í 8. sæti Iceland Express deildar karla eftir 15 stiga sigur á Fjölni, 90-75, á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17. desember 2009 19:30
Páll: Ánægður með fyrri hálfleik en ósáttur með seinni Páll Kolbeinsson, þjálfari KR, segist ánægður með frammistöðu síns liðs í fyrri hálfleiknum gegn Snæfelli í kvöld. Á hinn bóginn er hann ósáttur við seinni hálfleik. Körfubolti 15. desember 2009 21:39
Ingi Þór: Johnson var munurinn á liðunum „Tommy Johnson var sjóðheitur í kvöld og mér fannst hann vera munurinn á liðunum," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að hans lið beið lægri hlut fyrir KR í Iceland Express-deildinni. Körfubolti 15. desember 2009 21:28
KR-ingar unnu Snæfellinga og fóru á toppinn KR-ingar fara með bros á vör upp í flugvélina til Kína eftir sex stiga sigur á Snæfelli, 97-91, í fyrsta leik ellefu umferðar Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í kvöld. KR komst í efsta sæti deildarinnar með þessum sigri sem var öruggari en lokatölur gefa til kynna. Körfubolti 15. desember 2009 20:15
Tveir stórleikir í Keflavík Dregið var í dag í fjórðungsúrslit karla og kvenna í Subway-bikarkeppni karla. Leikirnir fara fram 16. og 17. janúar. Körfubolti 15. desember 2009 14:11
Dabney maður Stjörnuleiks karla Hamarsmaðurinn Andre Dabney var valinn maður leiksins í Stjörnuleik karla en glæsilegum Stjörnuleiksdegi KKÍ var að ljúka. Körfubolti 12. desember 2009 17:43
Magnús vann þriggja stiga keppnina Stórskyttan Magnús Þór Gunnarsson vann þriggja stiga keppnina sem fram fór á Stjörnuleiksdegi KKÍ í dag. Körfubolti 12. desember 2009 17:17
Davis marði Ólaf í troðslukeppninni Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson náði ekki að vinna troðslukeppnina í ár. Hann laut í lægra haldi gegn John Davis úr Ármanni eftir harða keppni. Körfubolti 12. desember 2009 17:13
Landsliðsmennirnir lögðu stjörnurnar Fyrrum landsliðsmenn í körfubolta lentu í litlum vandræðum með lið landsþekktra einstaklinga í skemmtileik sem fór fram fyrir stjörnuleik karla í dag. Landsliðið vann 12 stiga sigur, 39-27, en leikurinn var augljóslega í styttri kantinum. Körfubolti 12. desember 2009 16:47
Stjarnan á toppinn í Iceland-Express deildinni Stjarnan tyllti sér á topp Iceland-Express deildar karla í körfubolta í kvöld með góðum sigri á Hamarsmönnum. Körfubolti 4. desember 2009 20:45
Komast Stjörnumenn á toppinn í karlakörfunni í kvöld? Stjörnumenn geta komist á topp Iceland Express deildar karla vinni þeir Hamar í kvöld en þá fara þrír síðustu leikirnir fram í tíundu umferðinni. Stjarnan næði með sigri Njarðvík og KR að stigum en væru betri innbyrðis þar sem Garðbæingar hafa unnið báða leiki sína á móti toppliðunum. Körfubolti 4. desember 2009 17:15
Unnu með 34 stigum þegar Fannar var inn á KR-ingar sóttu tvö stig til Keflavíkur í gær þar sem þeir unnu fimmtán stiga sigur, 100-85. "Gömlu Keflvíkingarnir" Tommy Johnson og Fannar Ólafsson áttu báðir frábært kvöld en þeir skoruðu saman 52 stig í leiknum og hittu úr 19 af 25 skotum sínum sem gerir magnaða 76 prósent skotnýtingu. Körfubolti 4. desember 2009 14:15
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti