Þjálfari dæmdur í bann fyrir að falsa kennitölur Eva María Grétarsdóttir, þjálfari Fjölnis í minnibolta kvenna 10 ára og yngri, hefur verið dæmd í fjögurra leikja bann af aganefnd KKÍ fyrir að falsa kennitölur þriggja leikmanna á leikskýrslur. Körfubolti 1. apríl 2009 16:51
Hildur setur met með því að spila sinn sjöunda oddaleik Einn leikmaður úrslitaleiks Hauka og KR um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta er langt frá því að vera í þessari stöðu í fyrsta sinn. Þvert á móti mun Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, skrifar sig inn í metabækurnar á Ásvöllum. Körfubolti 1. apríl 2009 16:00
Sigrún búin að spila fjóra oddaleiki á 3 árum og vinna þá alla Sigrún Ámundadóttir, leikmaður KR, ætti að vera farin að þekkja þá stöðu vel að vera að fara spila oddaleik. Sigrún hefur leikið fjóra oddaleiki með Haukum og KR frá árinu 2006 og hefur verið í sigurliði í þeim öllum. Körfubolti 1. apríl 2009 13:15
Mætti ekki spila ef þetta væri á miðju tímabili Kristrún Sigurjónsdóttir, fyrirliði Hauka, lætur ekki erfið nárameiðsli stoppa sig því hún ætlar sér að spila oddaleikinn á móti KR í kvöld og lyfta Íslandsbikarnum í lok hans. Körfubolti 1. apríl 2009 12:00
KR-konur hafa unnið alla sex „úrslitaleiki" sína eftir áramót KR-konur náðu á sunnudagskvöldið að tryggja sér oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni með 9 stiga sigri í fjórða leiknum á móti Haukum í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. Körfubolti 31. mars 2009 12:15
Margrét Kara: Vildi helst spila í fyrramálið Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR, var ánægð með sigur sinna manna á Haukum í úrslitarimmu liðanna um Íslandsmeistartitil kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. mars 2009 22:53
KR knúði fram oddaleik KR vann í kvöld níu stiga sigur á Haukum, 65-56, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Þar með er ljóst að úrslitin um titilinn ráðast í oddaleik á miðvikudagskvöldið. Körfubolti 29. mars 2009 19:00
Verða Haukastúlkur Íslandsmeistarar í kvöld? Haukar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland-Express deild kvenna með sigri á KR í kvöld. Körfubolti 29. mars 2009 16:17
Jóhannes þjálfari KR: Það eru tveir leikir eftir af tímabilinu Jóhannes Árnason, þjálfari KR, er sannfærður um að það séu tveir leikir eftir að lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna. Haukar eru aðeins einum sigri á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan sigur í framlengingu í kvöld. Körfubolti 26. mars 2009 22:27
Gerði nýja hárgreiðslan gæfumuninn fyrir Slavicu? Leikmenn beita oft ýmsum aðferðum til að koma sér í gang þegar illa gengur. Haukakonan Slavica Dimovska, besti leikmaður seinni hluta deildarkeppninnar, var búin að hitta illa í úrslitakeppninni en það breyttist í öðrum leik lokaúrslitanna. Körfubolti 26. mars 2009 18:15
Haukakonur unnu KR eftir dramatík og framlengingu Haukakonur eru komnar í 2-1 í úrslitaeinvígi sínu á móti KR í Iceland Express deild kvenna eftir 74-65 sigur í framlengdum leik á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 26. mars 2009 17:35
Þurftum kannski á tapinu að halda „Við þurftum kannski á þessu tapi að halda til að berja okkur saman og ég er alveg rosalega stoltur af öllum stelpunum," sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Hauka eftir 68-64 sigur á KR í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í kvöld. Körfubolti 23. mars 2009 22:00
Haukakonur jöfnuðu metin eftir spennuleik í DHL-Höllinni Haukakonur unnu fjögurra stiga sigur á KR, 68-64, í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna í DHL-Höllinni í kvöld. Staðan er því jöfn í einvíginu en það lið sem verður á undan að vinna þrjá leiki verður Íslandsmeistari. Körfubolti 23. mars 2009 20:04
Guðrún Gróa byrjaði lokaúrslitin á persónulegu stigameti Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir átti mjög góðan leik með KR í fyrsta leik lokaúrslita Iceland Express deildar kvenna á Ásvöllum. Gróa var stigahæst í KR-liðinu með 19 stig í 61-52 sigri á Haukum. Annar leikur einvígsins milli Hauka og KR er í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 23. mars 2009 18:00
Sagan segir að KR-konur vinni einvígið 3-0 KR-konur urðu á laugardaginn fyrsta liðið í tólf ár sem vinnur opnunarleik lokaúrslita kvenna á útivelli síðan Grindavík vann fyrsta leik á útivelli árið 1997. Þau lið sem hafa unnið fyrsta leik á útivelli hafa unnið einvígið 3-0. Leikur tvö í úrslitaeinvígi Hauka og KR er í DHL-Höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Körfubolti 23. mars 2009 16:45
1-0 fyrir KR KR-stelpurnar eru hreinlega óstöðvandi þessa dagana. Þær sópuðu Keflavík 3-0 í undanúrslitum Iceland Express-deildar kvenna og unnu svo fyrsta leikinn gegn Haukum í úrslitaeinvíginu í dag. Körfubolti 21. mars 2009 17:43
Miklu meiri lokaúrslitareynsla í KR-liðinu Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Haukar eru deildarmeistarar og með heimavallarrétt en það er miklu meiri lokaúrslitareynsla í liði Vesturbæinga. Körfubolti 21. mars 2009 14:30
Kristrún hefur spilað stórt hlutverk í leikjum liðanna í vetur Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Körfubolti 21. mars 2009 14:00
Annað árið í röð hækkar Hildur sig í úrslitakeppninni Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur leikið frábærlega í úrslitakeppninni og annað árið í röð hefur hún hækkað framlag sitt í úrslitakeppninni frá því sem hún skilaði til liðsins í deildinni. Körfubolti 21. mars 2009 13:30
Úrslitaslagurinn hjá stelpunum hefst í dag Úrslitarimman í Iceland Express-deild kvenna hefst í dag þegar Haukar taka á móti KR. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. Körfubolti 21. mars 2009 11:19
Haukar mæta KR í úrslitunum Haukar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Hamar í Hveragerði í kvöld, 69-65. Körfubolti 17. mars 2009 20:55
Hamar með yfirhöndina gegn Haukum Hamar hafa fjórtán stiga forystu gegn Haukum í fjórða leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna. Körfubolti 17. mars 2009 19:59
KR í úrslitin KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar kvenna með sigri á Keflavík suður með sjó, 71-62. Körfubolti 16. mars 2009 20:45
Haukakonur komnar í 2-1 eftir sigur í spennuleik Haukar unnu fjögurra stiga sigur á Hamar, 59-55, í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. Slavica Dimovska skoraði 23 stig fyrir Hauka. Körfubolti 15. mars 2009 20:53
Við viljum fá þann stóra líka Margrét Kara Sturludóttir og KR-konur eru komnar í frábæra stöðu í úrslitakeppninni í kvennakörfunni eftir tvo sigra í röð á Íslandsmeisturunum úr Keflavík. Körfubolti 15. mars 2009 10:15
KR komið í lykilstöðu KR-stelpur standa vel að vígi í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Keflavík eftir góðan 15 stiga sigur, 69-54, í Vesturbænum í kvöld. KR leiðir þar með einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í úrslitaeinvígið. Körfubolti 13. mars 2009 20:33
KR-ingar rifja upp æsispennandi lokamínútur Annar leikur KR og Keflavíkur í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfubolta fer fram í DHL-Höllinni í kvöld. KR vann fyrsta leikinn með minnsta mun í Keflavík, 78-77, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í lokaúrslitin. Körfubolti 13. mars 2009 15:13
Þetta var mjög stór sigur fyrir okkur Hamarskonur galopnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti deildarmeisturum Hauka í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með öruggum 53-41 sigri í Hveragerði í gær. Körfubolti 13. mars 2009 11:15
Hamar jafnaði metin í einvíginu við Hauka Staðan í einvígi Hamars og Hauka í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna er orðin jöfn 1-1 eftir að Hamar vann góðan 53-41 sigur í baráttuleik í Hveragerði. Körfubolti 12. mars 2009 21:13
Veit ekki hvort það var harðfiskurinn eða Herbalife-ið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, átti frábæran leik í Toyota-höllinni í Keflavík þegar KR-konur unnu fyrsta leik undanúrslitaeinvígis síns á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna. Körfubolti 12. mars 2009 11:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti