Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Sportið í dag og Seinni bylgjan

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk

    „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Kanóna til Vals frá KR

    Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Úr Keflavík í Hauka

    Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni

    Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

    Sport