Tveir Grindvíkingar heltust úr lestinni hjá kvennalandsliðinu Tveir leikmenn geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru hluti af fimmtán manna upprunalega æfingahópi Ívars Ásgrímssonar fyrir leiki við Ungverja og Slóvaka. Körfubolti 16. nóvember 2015 15:45
Sigrún Sjöfn hetja Grindavík gegn Val Sigrún Sjöfn Ámundardóttir var hetja Grindavík gegn Val í Dominos-deild kvenna í dag. Sigrún Sjöfn setti niður þriggja stiga körfu rúmri mínútu fyrir leikslok og lokatölur, 66-63, Grindavík í vil. Körfubolti 15. nóvember 2015 18:37
Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni. Körfubolti 14. nóvember 2015 19:26
96 stiga sveifla hjá Inga Þór á einum sólarhring Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari meistaraflokka Snæfells í Domino´s deildum karla og kvenna og liðin fengu að upplifa ólíka hluti á einum sólarhring. Körfubolti 13. nóvember 2015 12:30
Tveir nýliðar og fjórar systur í EM-hópi kvennalandsliðsins í körfubolta Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið fimmtán manna æfingahóp fyrir fyrstu leiki íslenska liðsins í undankeppni EM 2017. Körfubolti 12. nóvember 2015 15:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 78-62 | Öflugur lokasprettur Hauka gerði útslagið Breidd Haukaliðsins skilaði liðinu öruggum sextán stiga sigri á Stjörnunni í 8. umferð Dominos-deild kvenna í kvöld en Haukakonur unnu upp sjö stiga forskot Stjörnunnar í þriðja leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sextán stiga sigur. Körfubolti 11. nóvember 2015 21:45
Keflavík vann Val | 57 stiga sigur Snæfells Tveimur leikjum er nýlokið í Domino's-deild kvenna. Körfubolti 11. nóvember 2015 21:00
Keflavík hafði betur í nágrannaslagnum Keflavík vann annan leik sinn í Dominos-deild kvenna í kvöld í tíu stiga sigri á nágrönnunum í Grindavík en þetta var fyrsti sigur Keflavíkur í síðustu fjórum leikjum. Körfubolti 7. nóvember 2015 18:59
Þriðji stórsigur Snæfellskvenna í röð Íslandsmeistararnir í Snæfelli eru komnar á mikið skrið í Domino´s deild kvenna en þær unnu þriðja stórsigurinn í röð í kvöld þegar Valsliðið kom í heimsókn. Körfubolti 6. nóvember 2015 22:11
Helena náði ekki þrennu en Haukakonur unnu samt stórt Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar þær unnu sannfærandi 35 stiga sigur á Hamarsliðinu, 84-49, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Körfubolti 6. nóvember 2015 19:27
Helena og Guðbjörg: Var svolítið spes Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur mættust í fyrsta sinn í deildarleik þegar Valur og Haukar leiddu saman hesta sína í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2015 21:15
Sannfærandi útisigrar hjá Snæfelli og Stjörnunni | Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Allir þrír leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna í körfubolta unnust á útivelli en lið Hauka, Snæfells og Stjörnunnar fögnuðu öll sigri á útivelli í 6. umferð deildarinnar í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2015 20:59
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Haukar 73-79 | Helena með þrennu og sigur í systraslagnum Haukar báru sigurorð af Val, 73-79, í Domino's deild kvenna í kvöld. Körfubolti 4. nóvember 2015 17:14
Bryndís hafði betur gegn Margréti Íslandsmeistarar Snæfells unnu öruggan sigur á Keflavík, 84-56, í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Körfubolti 31. október 2015 18:30
Stjörnukonur í hverjum spennuleiknum á fætur öðrum Nýliðar Stjörnunnar hafa kannski bara unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum í Domino´s deild kvenna í körfubolta en Stjörnukonur hafa engu að síður komið með mikla spennu inn í deildina í byrjun tímabilsins. Körfubolti 29. október 2015 14:30
Helena búin að ná Jóni Axel Helena Sverrisdóttir var með þrennu annan leikinn í röð í gær þegar kvennalið Hauka hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 29. október 2015 12:00
Annar þjálfari hættir með Hamarskonur á stuttum tíma | Oddur sá yngsti Oddur Benediktsson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Hamars í Domnino´s deild kvenna í körfubolta en þetta staðfesti Lárus Ingi Friðfinnsson formaður körfuknattleiksdeildar Hamars við karfan.is. Körfubolti 29. október 2015 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 65-49 | Hafnfirðingar með fullt hús stiga Haukar báru sigurorð af Grindavík, 65-49, í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28. október 2015 21:30
Dramatískur sigur Vals Hallveig Jónsdóttir var hetja Vals í framlengdum leik gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 28. október 2015 21:20
Helena með hærra framlag en allir kanarnir í deildinni Endurkoma Helenu Sverrisdóttur í íslensku deildina hefur verið glæsileg en hún hefur farið á kostum í þremur sigurleikjum Hauka í röð í Dominio´s deild kvenna. Körfubolti 28. október 2015 13:45
Næstum því þrennudagurinn mikli hjá systrunum Laugardagurinn 24. október 2015 var næstum því sögulegur dagur hjá einni fjölskyldu þegar litlu munaði að systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur væru báðar með þrennu í Domnino´s deild kvenna. Körfubolti 26. október 2015 12:30
Pálína fór á kostum þegar Haukar unnu Keflvíkinga Pálína Gunnlaugsdóttir fór gjörsamlega á kostum í Dominos deild kvenna í körfubolta í dag þegar hún skoraði 37 stig í sigri Hauka á Keflavík 88-74. Körfubolti 24. október 2015 18:14
Fyrsti sigur Stjörnukvenna í efstu deild | Úrslitin í kvennakörfunni í kvöld Grindavík og Haukar eru áfram með fullt hús í Domino´s deild kvenna í körfubolta eftir sigra í kvöld en Stjörnukonur fögnuðu á sama tíma sínum fyrsta sigri í efstu deild. Körfubolti 21. október 2015 21:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Snæfell 66-62 | Endurkomusigur Hauka Haukar báru sigurorð af Íslandsmeisturum Snæfells, 66-62, í 3. umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 21. október 2015 20:45
Hafa unnið síðustu 19 heimaleiki sína með Helenu Helena Sverrisdóttir spilar í kvöld sinn fyrsta heimaleik í úrvalsdeild kvenna í meira en átta ár þegar Haukar taka á móti Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 21. október 2015 15:30
Sigrún Sjöfn samdi við Grindavíkurliðið Landsliðskonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hefur ákveðið að spila með Grindavík í Domino' s deild kvenna í kröfubolta í vetur en Grindvíkingar tilkynntu um þetta á fésbókarsíðu sinni í kvöld. Körfubolti 19. október 2015 18:41
Bryndís vildi ekki láta öskra á sig | Margrét bauðst til að hætta hjá Keflavík Bryndís Guðmundsdóttir setti upp fjögur skilyrði til að vera áfram í Keflavík að sögn Margrétar Sturlaugsdóttur. Körfubolti 19. október 2015 12:50
Margrét hættir að þjálfa landsliðið vegna Bryndísar Margrét Sturlaugsdóttir missti Bryndísi Guðmundsdóttir frá Keflavík og hættir nú sem aðstoðarlandsliðsþjálfari svo henni líði vel á æfingum. Körfubolti 19. október 2015 11:15
Auðvelt hjá Keflvíkingum Keflavík náði í sín fyrstu stig í Domino's deild kvenna með stórsigri á Hamri, 86-47, í TM-höllinni í kvöld. Körfubolti 18. október 2015 21:00
Sjáðu sigurkörfu Bryndísar | Myndband Landsliðskonan Bryndís Guðmundsdóttir fór heldur betur vel af stað með nýja liðinu sínu, Snæfelli, í dag. Körfubolti 17. október 2015 23:15