Helga Einarsdóttir: Vantaði metnaðinn hjá öllum KR-ingum Helga Einarsdóttir, fráfarandi fyrirliði kvennaliðs KR í körfubolta, var í viðtali við Hjört Hjartarson í Akraborginni á X-inu í dag en stjórn körfuknattleiksdeildar KR hefur ákveðið að draga kvennaliðið úr keppni í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. Körfubolti 25. ágúst 2015 17:00
Óvíst hvort annað lið fái sæti KR í efstu deild Eins og fram kom á Vísi í gær þá hefur kvennalið KR ákveðið að draga sig úr keppni í Dominos-deild kvenna í vetur. Körfubolti 25. ágúst 2015 10:00
KR segir sig úr keppni í Dominos-deildinni Kvennalið KR verður ekki með í Dominos-deild kvenna á komandi vetri en stjórn körfuknattleiksdeildar KR ákvað í kvöld að segja sig úr keppni. Körfubolti 24. ágúst 2015 23:09
Valur og KR ræddu að tefla fram sameiginlegu liði Óvissa um framhaldið hjá kvennaliðum KR og Vals í körfubolta. Körfubolti 24. ágúst 2015 13:15
Ragna Margrét og Telma spila með Stjörnunni í vetur Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Telma Björk Fjalarsdóttir skrifuðu báðar í dag undir samning við nýliða Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 19. ágúst 2015 23:00
Guðlaug lokar Suðurnesjahringnum fyrir 19 ára afmælið Guðlaug Björt Júlíusdóttir hefur ákveðið að spila með Keflavík í Dominos-deild kvenna á komandi tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Keflavíkur. Körfubolti 14. ágúst 2015 15:30
Ingunn Embla til Grindavíkur Leikstjórnandinn Ingunn Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild Grindavíkur. Körfubolti 12. ágúst 2015 10:00
Leggja niður meistaraflokk kvenna: „Markmiðið er að hlúa betur að stelpunum okkar“ Formaður körfuknattleiksdeildar Tindastóls segir ómögulegt að fá stelpur af höfuðborgarsvæðinu til liðsins. Unglingarflokkur hefur verið stofnaður í stað meistaraflokks kvenna. Körfubolti 29. júlí 2015 14:30
Fyrrverandi þjálfari Solna Vikings á að stýra Skallagrími upp í Domino's deildina Spánverjinn Manuel A. Rodríguez er tekinn við liði Skallagríms í 1. deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 27. júlí 2015 13:30
Kanalausir Haukar á næsta tímabili: Spennandi tilhugsun Pálína Gunnlaugsdóttir vill vinna titil með alíslensku liði Hauka á næstu leiktíð. Körfubolti 6. júlí 2015 22:08
Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur. Körfubolti 5. júlí 2015 22:00
Nýliðar þjálfa bæði karla- og kvennalið Grindavíkur Daníel Guðni Guðmundsson er tekinn við þjálfun bikarmeistara Grindavíkur í körfubolta. Körfubolti 3. júlí 2015 10:00
Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins. Körfubolti 2. júlí 2015 11:30
Hallveig aftur á Hlíðarenda Hallveig Jónsdóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Vals og mun leika með liðinu í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 24. júní 2015 08:22
Margrét Kara samdi við nýliðana Stjarnan fær frábæran liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild kvenna næsta vetur. Körfubolti 22. júní 2015 17:58
Nýliðar Stjörnunnar styrkjast Chelsie Schweers hefur gert samkomulag við körfuknattleiksdeild Stjörnunnar um að leika með nýliðunum í Domino's deild kvenna á næsta tímabili. Körfubolti 9. júní 2015 08:30
Margrét Kara leitar sér að liði fyrir næsta tímabil Margrét Kara Sturludóttir, besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna 2010-11, ætlar að taka fram skóna á næsta tímabili og spila í Domnios-deild kvenna í körfubolta en hún hefur ekki spilað hér á landi undanfarin þrjú tímabil. Körfubolti 21. maí 2015 19:30
Hildur Sig: Tengslin meiri við Snæfell Hildur Sigurðardóttir var valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna á lokahófi KKÍ í gær. Körfubolti 9. maí 2015 06:00
Sigmundur: Enginn ís með dýfu Sigmundur Már Herbertsson var valinn besti dómari Domino's deildum karla og kvenna á lokahófi KKÍ í Laugardalnum í hádeginu í dag. Þetta er í níunda sinn sem Sigmundur hlýtur þessi verðlaun. Körfubolti 8. maí 2015 14:30
Gunnhildur: Alltaf best að spila heima Gunnhildur Gunnarsdóttir var valinn besti varnarmaður Domino's deildar kvenna auk þess að vera í úrvalsliði deildarinnar. Körfubolti 8. maí 2015 13:53
Pavel og Hildur bestu leikmenn tímabilsins Leikstjórnendur meistaraliðanna þóttu bera af í Dominos-deildunum í vetur. Körfubolti 8. maí 2015 12:20
Körfuboltahreyfingin er klofin í tvennt Tillögur liggja fyrir ársþingi KKÍ um að fjölga erlendum leikmönnum í Domino's-deild karla. Kosið verður um að halda sömu reglum, fara í 3+2 eða hafa einn Bandaríkjamann og ótakmarkaðan fjölda Bosman-manna. Körfubolti 8. maí 2015 07:00
Helena: Körfuboltinn er áfram mín atvinna Helena Sverrisdóttir er komin heim og verður spilandi aðstoðarþjálfari hjá Haukum næsta vetur. Hún lítur enn á sig sem atvinnumann enda körfuboltinn hennar vinna. Hún útilokar ekki að fara aftur út síðar. Körfubolti 6. maí 2015 07:00
Ágúst hættir með Valskonur Ágúst Björgvinsson verður ekki áfram þjálfari kvennaliðs Vals í Dominos-deildinni en hann hættir með liðið eftir fjögurra ára starf. Körfubolti 5. maí 2015 14:42
Helena: Mikið gleðiefni að þetta hafi tekist Besta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, er hæstánægð með að vera komin aftur heim til Íslands en hún skrifaði undir samning við uppeldisfélag sitt, Hauka, í hádeginu. Körfubolti 5. maí 2015 13:30
Helena snýr heim og verður hluti af þjálfaraþríeyki Hauka Besta körfuboltakona landsins verður spilandi þjálfari Hauka ásamt tveimur öðrum næsta vetur. Körfubolti 5. maí 2015 12:10
Helena í Hauka? Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik á í viðræðum við uppeldisklúbb sinn Hauka, en þetta staðfesti Helena í samtali við vef Morgunblaðsins fyrr í dag. Körfubolti 2. maí 2015 19:00
Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin. Körfubolti 30. apríl 2015 16:30
Tvískipt Íslandsmeistaralið hjá Snæfelli í vetur Íslandsmeistaralið Snæfells æfir við mjög sérstakar aðstæður því hluti liðsins býr í Reykjavík og þær stelpur fengu að æfa með 1. deildarliði Stjörnunnar í vetur. Körfubolti 30. apríl 2015 08:30
Kevin Love úr axlarlið og úr leik en ekki Berglind Berglind Gunnarsdóttir varð Íslandsmeistari með Snæfelli annað árið í röð en hún sýndi hetjulega frammistöðu í úrslitakeppninni með því að halda áfram að spila af fullum krafti þrátt fyrir að fara tvisvar úr axlarlið. Körfubolti 30. apríl 2015 08:00