Týpuhúfur í takmörkuðu upplagi Þórunn Árnadóttir vöruhönnuður hefur í nægu að snúast - HönnunarMars er að hefjast og hún hefur hannað nýja útgáfu af vinsælli húfu 66° Norður. Tíska og hönnun 9. mars 2015 15:00
Mæna er frökk og litrík í ár Útskriftarnemar í grafískri hönnun við LHÍ bjóða í útgáfuhóf á miðvikudag í Hafnarstræti 16 en hópurinn gefur út tímaritið Mænu. Tíska og hönnun 9. mars 2015 12:45
Hulinn heimur heima Steinunn Sigurðardóttir opnar sýningu í tilefni af HönnunarMars með leirhönnuðinum Sigrúnu Guðmundsdóttur og vinna þær út frá heimilinu. Tíska og hönnun 7. mars 2015 12:00
Gleði er NORR11 opnaði Gestir voru hamingjuríkir innan um lögulega hönnun er húsgagnaverslunin NORR11 opnaði í síðustu viku. Tíska og hönnun 6. mars 2015 11:13
Í upphlutsbol við stutt pils Förðunarfræðingurinn Svava Kristín Grétarsdóttir notar bol og belti af þjóðbúningi langömmu sinnar við ýmis hátíðleg tækifæri. Hún parar þessi þjóðlegu klæði við nútímalegri fatnað á borð við stutt pils og víðar buxur. Tíska og hönnun 5. mars 2015 14:30
Breyta listasafninu í pop-up-borg Í tilefni af HönnunarMars verður lögð gata í Hafnarhúsinu. Tíska og hönnun 5. mars 2015 12:15
Forfallinn aðdáandi verður að eignast alla bollana „Ég þarf að eiga þá alla og svo læri ég bara að elska þá ef í harðbakkann slær,“ Gestný Rós Guðrúnardóttir er forfallinn múmínálfaaðdáandi. Tíska og hönnun 4. mars 2015 09:00
Hönnun Reykjavík Letterpress hjá IKEA Hönnuðir hjá íslenska prentfyrirtækinu Reykjavík Letterpress fengu tækifæri til að hanna nýja lífsstílslínu fyrir sænska húsgagnarisann IKEA. Tíska og hönnun 3. mars 2015 09:29
Áttu margar sögur úr sínum reynslubanka Brunavarðafélag Reykjavíkur bauð eldri félögum í Slökkviliðsminjasafn Íslands. Þar rifjuðust upp sögur frá fyrri tíð þegar barist var við eld með frumstæðum búnaði. Tíska og hönnun 2. mars 2015 13:00
Íslenskt hugvit sameinað áströlskum efnivið Hönnunarfyrirtækið Börkur design skapar sér sérstöðu á markaði með hönnun og framleiðslu sólgleraugna. Tíska og hönnun 2. mars 2015 11:00
„Limited edition“ Ása Ninna Pétursdóttir, fatahönnuður og verslunareigandi, á sér margar ólíkar og litríkar hliðar sem skína í gegn í hönnun hennar. Hún segir drauminn vera að reka fyrirtæki sem drifið sé áfram af ástríðu, forvitni, framsækni og samfélagslegri ábyrgð. Tíska og hönnun 27. febrúar 2015 10:00
Bandaríkin sýna RFF mikinn áhuga Fjöldi erlendra blaðamanna er á leið hingað vegna Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 26. febrúar 2015 11:00
Farðaði ofurfyrirsætu fyrir Chanel samkomu Förðunarmeistarinn Ísak Freyr Helgason er að gera það gott á tískuvikunni í London. Tíska og hönnun 25. febrúar 2015 09:30
Stílhrein sveit í borg Guðný Hrefna Sverrisdóttir er búsett á Álftanesi með fjölskyldunni þar sem afar vel fer um þau. Tíska og hönnun 21. febrúar 2015 09:00
Hrífst af andstæðum Catherine Cote hefur tileinkað sér afgerandi stíl sem hún kallar RainbowGoth. Hún hefur þakið stóran hluta líkamans með teiknimynda-húðflúri og er hvergi nærri hætt Tíska og hönnun 19. febrúar 2015 18:00
Rihanna í merki Sólveigar Káradóttur Söngkonan Rihanna klæddist dökkbláum samfestingi úr vor- og sumarlínu breska tískumerkisins Galvan þegar hún fór í eftirpartí eftir Grammy-verðlaunahátíðina sem fram fór í Los Angeles síðastliðinn sunnudag. Tíska og hönnun 11. febrúar 2015 09:30
Tíska, tattú og tónlist Nýrri herratískusíðu stýrt af sex ungum mönnum. Tíska og hönnun 11. febrúar 2015 00:01
Endurvinnsla úr ónýttu fánaefni Sandra Borg Bjarnadóttir sálfræðinemi hannar og saumar fjölnota poka. Tíska og hönnun 6. febrúar 2015 12:00
Skissurnar upphaf sköpunar Sýningin Un peu plus með tískuskissum Helgu Björnsson verður opnuð í Hönnunarsafni Íslands í dag. Tíska og hönnun 6. febrúar 2015 11:15
Í hönnunarkeppni á vegum ítalska Vogue Fatahönnuðurinn Elísabet Karlsdóttir var valin til að taka þátt í fatahönnunarkeppni á Ítalíu þar sem keppt verður í hönnun á fatnaði úr loðfeld. Tíska og hönnun 2. febrúar 2015 12:00
Með vinnustofuna í gömlu fjósi Hulda Ólafsdóttir tók ákvörðun um að þora og stofnaði fyrirtækið Hjartalag. Tíska og hönnun 28. janúar 2015 09:00
Vel klædd með Kevin Bacon Á Facebook-síðu fatamerkis Hörpu Einarsdóttur, Ziska, birtist mynd af Hollywood-leikaranum Kevin Bacon við hlið ónefndrar konu á samkomu í Los Angeles fyrir skömmu. Tíska og hönnun 24. janúar 2015 10:00
Fetar ótroðnar slóðir Guðmundur Jörundsson hefur náð góðum árangri í tískuheiminum þrátt fyrir ungan aldur og hefur metnaðarfull áform. Tíska og hönnun 23. janúar 2015 10:45
Fjalla um hönnun og arkitektúr María Marko stofnaði vefsíðuna Vinkill.is ásamt Margréti Björgu Guðnadóttur. Tíska og hönnun 23. janúar 2015 10:00
MAGNEA X Aurum væntanlegt Hönnuðir hjá Magneu gerðu skartgripalínu með Aurum og er línan innblásin af gömlum útsaumssporum og prjónalykkjunni. Tíska og hönnun 22. janúar 2015 09:00
Var valin til að hanna fyrir tískurisann Bvlgari Íslenski fatahönnuðurinn Anita Hirlekar var valin af útsendara frá tískurisanum Bvlgari. Tíska og hönnun 17. janúar 2015 09:00
Leysum vandann og lítum vel út Indriði Guðmundsson klæðskeri lést langt fyrir aldur fram. Hönnun hans þótti mjög vönduð og persónan sjálf var eftirminnileg. Tíska og hönnun 15. janúar 2015 10:00
Enginn er Eyland Ása Ninna Pétursdóttir sýnir fyrstu tískulínu sína EYLAND á Reykjavík Fashion Festival. Tíska og hönnun 10. janúar 2015 12:00