Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Ed Sheeran lyfti sér upp með Hafþóri

Svo virðist sem breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hafi mælt sér mót við aflraunamanninn Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, í Íslandsferð sinni nú um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Ekki skylda að mæta í röðina við Laugardalshöll

Snemm-innritun er aðeins hugsuð fyrir stóra hópa sem ætla ekk inn á tónleika Eds Sheeran á sama tíma en keyptu miða saman. Armbandið sem fæst við innritun er ekki nauðsynlegt til þess að komast á tónleikana. Miði er nóg.

Innlent
Fréttamynd

Tónleikagestir fá frítt í Strætó

Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina.

Lífið
Fréttamynd

Hafdís Huld eignaðist dreng

Söngkonan Hafdís Huld greinir frá því á Instagram-síðu sinni að lítill strákur sé kominn í heiminn. Hafdís og eiginmaður hennar Alisdair Wright eiga fyrir dótturina Arabellu sem fæddist árið 2012.

Lífið
Fréttamynd

Lyftir tónleikahaldi hér á næsta stig

Tónleikar Eds Sheeran, stærstu stjörnu heims, verða þeir langstærstu sem hafa verið haldnir á Íslandi. Koma hans hefur átt sér langan aðdraganda og hann mætir með yfir 1.500 tonn af búnaði.

Lífið
Fréttamynd

Vel heppnað Norðanpaunk á Laugarbakka

Tónlistarhátíðin Norðanpaunk var haldin í sjötta skiptið á Laugarbakka um síðastliðna helgi. Skipulag Norðanpaunks er í höndum hljómsveitameðlima og gesta hátíðarinnar.

Lífið
Fréttamynd

Vongóður um nýjan Uxa eftir „aftökuna“ 1995

Kristinn Sæmundsson, einn skipuleggjenda hinnar umdeildu tónlistarhátíðar Uxa '95 sem haldin var á Kirkjubæjarklaustri árið 1995, segist vonast til þess að endurvekja hátíðina á 25 ára afmæli hennar á næsta ári.

Innlent
Fréttamynd

Hvar er Bobby Fischer?

Bobby Fischer var ekki bara snillingur á skáksviðinu. Hann bjó líka yfir tónlistarhæfileikum. Þegar hann var táningur og var að keppa á skákmóti í Bled í Slóveníu ætluðu félagar hans að gera góðlátlegt grín að honum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Tónlistarsköpun í alþjóðlegu umhverfi

Alþjóðlega tónlistarakademían er haldin í Hörpu. Íslenskir tónlistarnemar vinna með erlendum nemum. Frábærir tónlistarmenn verða meðal þátttakenda. Dagskráin er öllum opin.

Menning
Fréttamynd

Umtöluðustu grínistar heims snúa aftur

Nýsjálenska gamansveitin Flight of the Conchords er komin aftur með ný lög, nýja plötu og tónleikamyndband. Óljóst er hvað þetta þýðir fyrir framtíðina en á undanförnum árum hefur verið rætt um nýja leikna kvikmynd frá tvíeykinu.

Lífið