Vilja fá pítsu eftir tónleikana
Hljómsveitin alt-J er nægjusöm hvað varðar baksviðskröfur og vill skoða landið.
Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.
Hljómsveitin alt-J er nægjusöm hvað varðar baksviðskröfur og vill skoða landið.
100 ára afmæli kosningaréttar kvenna fagnað með tónleikum í Hörpu.
Tidal gengur erfiðlega að ná samningum við Sony, sem á streymisréttinn af tónlist tónlistarkonunnar sem er einn eigenda fyrirtækisins.
GCD var á sínum tíma ein allra vinsælasta hljómsveit landsins. Hún kemur saman til að heiðra minningu Rúnars Júlíussonar sem hefði orðið 70 ára í ár.
Bartónar, karlakór Kaffibarsins, sæmdu Damien Rice heiðursorðu Bartóna að tónleikunum loknum.
Hann er búinn að taka upp tvö lög og gerir ráð fyrir að nýja efnið líti dagsins ljós á næstunni.
Tónlistarkonan Nicki Minaj hefur gefið út nýtt myndband við lagið The Night Is Still Young.
Tónlistarmaðurinn Máni Orrason fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með tónleikum í Austurbæ annað kvöld. Hann hefur samið tónlist frá 12 ára aldri.
Hljómsveitin Vök gaf út sína aðra þröngskífu, Circles, föstudaginn 22. maí en sveitin er ný komin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina.
Stuttmynd eftir íslensku hljómsveitina Steed Lord er komin út.
Fjórða textamyndbandið lítur dagsins ljós.
Hljómsveitin hefur komið víða við síðan hún flutti vestur um haf í upphafi árs. Fjöldi tónleika eru framundan og þá eru upptökur á nýju efni í fullum gangi.
Borgarstjóri og framkvæmdastjóri hátíðarinanr undirrituðu samning þess efnis í dag.
Justin Bieber spókaði sig um í Beverly Hills á sunnudaginn og fór meðal annars í verslunarleiðangur með körfuboltastjörnunni Kevin Durantl.
Rapparinn Herra Hnetusmjör hefur fangað athygli margra. Reynsluboltarnir í rappinu eru þess fullvissir að þessi átján ára Kópavogsbúi geti náð langt í faginu.
Segist hafa vorkennt Simon vegna smæðar hans og sú góðvild hafi skapað skrímsli.
Kemur fram á hátíðinni Rokkjötnar í Vodafonehöllinni í september.
Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.
Notes From The Underground kom út í mánuðinum.
Rúnar Þórisson ætlar að senda frá sér lag í hverjum mánuði. Lagið fyrir maí er nýkomið út.
Pálmi Gunnarsson ásamt fleiri tónlistarmönnum efnir til tónlistarveislu í minningu góðs vinar í kvöld.
Agent Fresco gefur út aðra smáskífu af væntanlegri plötu sinni Destrier. Lagið heitir See Hell og leikarinn Arnar Dan túlkar Arnór Dan í myndbandi við nýja lagið.
Lögreglan í Queensland í Ástralíu biður fólk um að halda sig frá tónleikum hljómsveitarinnar, því það gæti verið hættulegt heyrn fólks og orðspori þess.
Ný íslensk rapphljómsveit sendir frá sér lag.
Dj flugvél og geimskip sendir frá sér nýja plötu, Nótt á hafsbotni, í lok mánaðar.
"Gísli er að búa til framhaldslíf fyrir íslenskt hiphop,“ segir Sölvi Blöndal. Meðlimir Quarashi og Gísli Pálmi hafa tengst bræðraböndum lengi. Sveitin treður upp á útgáfutónleikum Gísla Pálma sem verða í Gamla bíói.
Tónar og Trix hafa gefið út útgáfu sína af Hey Mambó en Bogomil Font syngur með hópnum í laginu.
Hákon Guðni Hjartarson er tvítugur tónlistarmaður frá Akureyri á leið í nám í London.
Óskarsverðlaunahafinn Markéta Irglová hitar upp á tónleikum Damien Rice í kvöld.
Hljómsveitin Moses Hightower sendir frá sér fyrsta smáskífulagið í þrjú ár.