Bragðmikill fiskréttur með ólífusalsa Fiskur er hinn fullkomna fæða, hann er bæði svakalega hollur og góður. Það á ekki að elda fisk í langan tíma og í síðasta þætti af Matargleði Evu lagði ég áherslu á íslenskt hráefni og eldaði meðal annars fiskrétt þar sem fiskurinn fær að njóta sín. Tilvalið að bera þennan rétt fram í matarboðum helgarinnar. Matur 17. apríl 2015 09:23
Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. Matur 16. apríl 2015 16:48
Uppskriftir úr Sælkeraheimsreisunni Vala Matt fór nýlega af stað með nýja þáttaröð á Stöð 2, Sælkeraheimsreisuna. Þar heimsækir hún fólk hvaðanæfa að úr heiminum og eldar með þeim dýrindis máltíðir. Í síðasta þætti heimsótti hún fjölskyldu frá Nepal sem býr hér á landi. Matur 16. apríl 2015 14:30
Gómsætir ostaréttir sem kitla bragðlaukana Í síðasta þætti í Matargleði Evu á Stöð 2 bjó Eva til ostarétti sem eiga það sameiginlegt að vera afar einfaldir og bragðgóðir. Matur 16. apríl 2015 13:51
Ljomandi með Þorbjörgu - Glúten Glútenofnæmi (celiac disease) er sjúkdómur sem framkallar ofnæmisviðbrögð í líkamanum og getur smám saman valdið eyðingu í meltingafærum sé glútens neytt en getur gengið tilbaka sé því hætt. Heilsuvísir 16. apríl 2015 11:00
Eva Laufey gerir dýrindis dögurð Býður upp á amerískar pönnukökur og tilheyrandi. Kartöfluböku með Chorizo pylsum og eggjum, bláberjasíróp, ávaxtaplatta, jógúrt og mímósu. Matur 13. apríl 2015 14:30
Amerískar pönnukökur með bláberjasírópi Brunch eða dögurður eins og það heitir á íslensku er fullkomin máltíð sem sameinar bæði morgunmat og hádegismat. Dögurður nýtur mikilla vinsælda og ekki að ástæðulausu. Það er fátt betra en að byrja daginn með staðgóðum mat í góðra vina hópi og eru þá góm Matur 10. apríl 2015 15:15
Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir sýnir okkur hvernig á að útbúa ljúffenga páskamáltíð. Matur 28. mars 2015 22:12
Sunnudags páskalamb og gómsæt pavlova Eva Laufey er mörgum kunn úr matreiðsluþáttum sínum Matargleði á Stöð 2. í síðasta þætti eldaði Eva Laufey girnilegt lambalæri með öllu tilheyrandi sem er tilvalið að nostra við um Páskana auk pavlovu í eftirrétt. Matur 28. mars 2015 12:00
Svona gerirðu betri súkkulaðismákökur Það er einhver óútskýranleg nautn sem fylgir fyrsta bitanum af stökkri súkkulaðismáköku, ertu ekki sammála? Matur 21. mars 2015 10:00
Heimabakað brauð og basilpestó að hætti Evu Laufeyjar Dásamlegt og einfalt heimabakað brauð að hætti Evu Laufeyjar úr þætti gærkvöldsins Matargleði á Stöð 2. Matur 20. mars 2015 11:00
Matarmikil fiskiskúpa Eva Laufey hefur slegið í gegn með nýju þáttaseríunni sinni Matargleði á Stöð 2 Í þættinum í gær bjó hún til gómsæta fiskisúpu. Matur 20. mars 2015 09:00
Eplabaka Evu Laufeyjar Hér kemur uppskrift að ljúffengri eplaböku úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. Matur 19. mars 2015 22:02
Ofursúkkulaðihrákaka Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina. Heilsuvísir 19. mars 2015 14:00
Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsuhristingur og prótínhristingur Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur. Matur 17. mars 2015 14:00
Morgunhristingar Evu Laufeyjar Hér koma uppskriftir að tveimur morgunhristingum úr eldhúsinu hennar Evu á Stöð 2. Matur 17. mars 2015 11:30
Kjúklingasalat Evu Laufeyjar Fyrsti þáttur af nýrri sjónvarpsþáttaseríu Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur fór í loftið í gær á Stöð 2. Í þáttunum fer Eva Laufey um víðan völl og eldar girnilegan mat fyrir öll tækifæri. Í þættinum bjó hún til girnilega hristinga, granóla og bráðholl. Matur 14. mars 2015 14:00
Hrist fram úr erminni Væri ekki dásamlegt að vakna í rólegheitum, byrja á því að fá sér ljúfan kaffibolla og skella svo í einn hristing án vandkvæða? Þetta er kjörinn morgumverður til að taka með sér út í daginn. Heilsuvísir 7. mars 2015 12:00
Hindberjahrákaka með pekanhnetubotni Þessi væri flott í kaffiboðinu á sunnudaginn Matur 6. mars 2015 13:00
Steiktur saltfiskhnakki með lauksultu, tómat-vinaigrette og sinnepskartöflumús Ljúffengur steiktur saltfiskhnakki frá meistarakokknum Eyþóri Rúnarssyni. Matur 4. mars 2015 11:00
Vanillu latte skrúbbur Varirnar hafa gott af góðum skrúbb og ekki er verra ef þú býrð hann til úr hráefnum sem leynast heima hjá þér Heilsuvísir 2. mars 2015 11:00
Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni. Matur 2. mars 2015 11:00
Steiktur humar með ólífusalsa, avókadó og grilluðu súrdeigsbrauði Splæstu í humar um helgina og gerðu smart samloku Matur 28. febrúar 2015 12:00
Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku. Matur 25. febrúar 2015 13:30
Vanillukrem og marengs með jarðarberjum og bláberjum Ómótstæðilegur eftirréttur úr smiðju Eyþórs Rúnarssonar úr þættinum Eldhúsið hans Eyþórs á Stöð 2. Í síðasta þætti voru egg í aðalhlutverki og því ekki úr vegi að baka marens. Matur 24. febrúar 2015 15:45
Shakshouka - afrískur eggjaréttur Í síðasta þætti Eldhússins hans Eyþórs voru egg í aðalhlutverki. Hérna kemur uppskrift af frábærum afrískum eggjarétti. Matur 23. febrúar 2015 11:30
Heimalagað pasta með kjúklingbollum, spínatsósu og portóbellósveppum Þetta er ekta réttur til að elda þegar kalt er úti og maður hefur ekkert betra að gera en að dúlla sér inni í eldhúsi. Matur 20. febrúar 2015 14:00
Gráðostur með tómatdöðlumauki, sætum pekanhnetum og maltbrauði Dásamlegur réttur úr Eldhúsinu hans Eyþórs. Matur 14. febrúar 2015 11:00