Veltir því fyrir sér hvort útganga úr EES verði okkar Brexit Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, segist velta því fyrir sér hvort EES samningurinn verði að okkar Brexit. Jón segir íslenska pólitíkusa vera farna að tala í þá veru, slíkt sé umhugsunarefni. 25.11.2018 13:58
Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. 25.11.2018 11:45
Búið að slökkva eldinn í Hafnarfirði Eldur kom upp í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði, slökkvilið hefur sent bíla á staðinn. 25.11.2018 11:11
Partýbátur sökk í mannskaðaveðri á Viktoríuvatni 22 hafa fundist látnir í Viktoríuvatni eftir að svokallaður partýbátur sökk. Að sögn vitna voru yfir 90 manns um borð í bátnum þegar hann sökk. Talið er að stormur sem skall á hafi orsakað slysið. 25.11.2018 09:53
Vill skapa umræðu um kannabis í lækningaskyni Píratinn Halldóra Mogensen segir ætlun þingsályktunartillögu hennar er snýr að lögleiðingu lyfjahamps, þ.e. kannabis í lækningaskyni, sé að skapa umræður í samfélaginu um málaflokkinn. Hún segir enn fremur að að full lögleiðing kannabis sé óhjákvæmileg þróun. 24.11.2018 16:57
Oslóartréð fellt í Heiðmörk í morgun Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, felldi í dag Oslóartréð í Heiðmörk. Ljósin verða tendruð 2. desember næstkomandi. 24.11.2018 15:19
Börn á leið heim úr skóla meðal fórnarlamba í rútuslysi í Indlandi 25 létust þegar rúta hafnaði í skurði í suðurhluta Indlands í dag. Talið er að hraðakstri sé um að kenna. 24.11.2018 14:32
Framkvæmdir við Sundabraut innan þriggja ára Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, var gestur Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. Aðspurður sagði hann að ef áætlanir gangi eftir geti framkvæmdir við Sundabraut hafist á næstu árum. 24.11.2018 13:10
Fyrrum fangavörður á tíræðisaldri ákærður vegna Helfararinnar Fyrrum fangavörður í útrýmingarbúðunum Mathausen, þeim stærstu í Austurríki, hefur verið ákærður fyrir hlut sinn í Helförinni. 24.11.2018 11:09
Eyðing frumskógarins ekki meiri í tíu ár Eyðing Amasónfrumskógarins hefur ekki verið meiri í tíu ár samkvæmt opinberum gögnum brasilískra yfirvalda 24.11.2018 10:39