Unglingstúlkur vistaðar í fangaklefa því engin önnur úrræði voru í boði Vista þurfti fjórtán og fimmtán ára stúlkur í fangaklefum í gær því neyðarvistun Stuðla var yfirfull. Guðmundur Fylkisson aðalvarðstjóri í lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og Berglind Hólm Harðardóttir stjórnarkona í Olnbogabörnum gagnrýna harðlega úrræðaleysi í málefnum ungmenna með fíknivanda. 4.4.2018 18:30
Hátt í þrjúhundruð dauðsföll af völdum vímuefna síðasta áratug Hátt í þrjúhundruð hafa látist hér á landi af völdum vímuefna síðustu tíu ár, þar af níu á þessu ári, samkvæmt tölum frá Landlækni. Svala Jóhannesdóttir\verkefnastýra frú Ragnheiðar á vegum RKR fær nokkur símtöl í viku frá áhyggjufullu fólki sem vill nálgast mótefni við ofskömmtun lyfja. 3.4.2018 18:46
Ísbirnir herja á grænlenskt þorp Hvítabirnir hafa herjað á afskekktasta þorp Grænlands síðustu mánuði en um páskanna hafa tveir birnir verið felldir í og við þorpið. Liðsmenn Hróksins sem þar halda skákhátíð hafa líkt og aðrir íbúar verið beðnir að varann á sér. Ísbjörn réðst á mann í nágrenni þorpsins fyrir skömmu. 2.4.2018 19:02
Tíu meðhöndlaðir vegna ofneyslu um páskahelgina Tíu voru meðhöndlaðir á bráðadeild Landspítalans um helgina vegna ofneyslu á fíkniefnum. Þar af voru fimm alvarleg tilvik þar sem tveir lentu í öndunarstoppi en var bjargað með móteitri. 2.4.2018 18:51
Deila fötum og bókum í þúsunda tali Þúsundir hafa tekið þátt í deilihagkerfi á Loft Hostel þar sem fólk skiptist á fötum og bókum. Farfuglar hafa síðustu 4 ár haldið slíkan skiptimarkað einu sinni í mánuði. 28.3.2018 19:15
Allt að helmingur sambanda hér á landi endar með skilnaði Lögskilnaðir eru algengastir í hópnum frá 40 til 49 ára. 28.3.2018 18:43
Ætla að bregðast við áskorun foreldra vegna Breiðholtsskóla Skóla-og frístundasvið mun fá utanaðkomandi fagaðila til að sætta hóp foreldra og skólastjórnendur í Breiðholtsskóla. 27.3.2018 21:00
Skoða hver afkastageta íslensks samfélags er miðað við fjölda ferðamanna Kannað verður hver eru efnahagsleg, samfélagsleg og hagræn þolmörk í fjölda ferðamanna á landsvísu. 27.3.2018 20:30
Meta umhverfisáhrif framkvæmda við nýjan kirkjugarð neikvæð Lagðar eru til mótvægisaðgerðir til að bregðast við umhverfisáhrifum vegna kirkjugarðsins í hlíð Úlfarsfells. 27.3.2018 20:00
Aldrei fleiri skilið en í fyrra Á árinu 2016 voru 1.462 lögskilnaðir skráðir samkvæmt tölum Þjóðskrár. 26.3.2018 20:00