Ragnhildur Alda boðar oddvitaslag hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hyggst gefa kost á sér í fyrsta sæti á lista flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Hún fer þar upp á móti Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa, sem var í öðru sæti listans í síðustu kosningum. 12.2.2022 10:37
Dæmd í sextán mánaða fangelsi eftir að kærastinn myrti son hennar Bandarísk kona hefur verið dæmd í sextán mánaða fangelsi fyrir að hafa ekki verndað son sinn, sem var myrtur af kærasta konunnar. 12.2.2022 08:44
Vörubílstjórar mótmæla enn þrátt fyrir lögbann Ekkert lát er á mótmælum vörubílstjóra í Kanada þrátt fyrir að dómstóll hafi úrskurðað að mótmælunum skyldi hætt í gær. 12.2.2022 08:03
Mikill kuldi á landinu öllu í dag Í dag er spáð norðaustan 8-15 m/s en jafnvel hvassara í vindstrengjum með suðausturströnd landsins. 12.2.2022 07:38
Leigubílstjórar í vandræðum með ölvaða í nótt Talsvert líf var á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt ef marka má dagbók lögreglu. Töluvert var um ölvun í miðbæ Reykjavíkur og glímdu leigubílstjórar margir í vandræðum við þá sem höfðu verið úti á lífinu. 12.2.2022 07:25
Bílaframleiðendur skella í lás vegna mótmæla vörubílstjóra Mótmælendur í Frelsislestinni svokölluðu í Ottawa í Kanada hafa lokað landamærastöðum milli Kanada og Bandaríkjanna og mótmælin hafa leitt til þess að bílaframleiðendur í álfunni hafa þurft að skella í lás. 10.2.2022 22:46
Þætti vænt um ef bankarnir kæmu með tillögu um hvernig létta á undir heimilunum Stóru viðskiptabankarnir þrír skila allir methagnaði á síðasta ári enda höfðu stjórnvöld gert rekstrarumhverfi þeirra hagstætt í faraldrinum. 10.2.2022 21:37
Halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík hefur ákveðið að halda opið prófkjör fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Prófkjörið mun fara fram annað hvort tólfta eða nítjánda mars. 10.2.2022 20:15
Hagfræðideild Landsbankans spáir 5,8% verðbólgu í febrúar Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga hækku úr 5,7 prósentum í 5,8 prósent í febrúar. Hækkun á fötum, skóm, húsgögnum og heimilisbúnaði vegur hvað þyngst til hækkunar verðlags í mánuðinum. 10.2.2022 18:36
„Ég held að við eigum að aflétta öllu utan einangrunar“ Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segist þeirrar skoðunar að aflétta eigi öllum sóttvarnaaðgerðum utan einangrunar. Hann telur að faraldrinum ljúki hér á landi í apríl. 10.2.2022 17:30
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent