Guðni segir kjaftasögur einn af löstunum í litlu samfélagi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi kosti og galla smæðar íslensks samfélags á dögunum í sérstöku erindi þegar Stjórnunarverðlaun Stjórnvísis voru veitt á Grand Hótel. Þar vísaði hann til kjaftagangs sem algengur væri í íslensku samfélagi vegna smæðar þess. 16.2.2024 14:31
Nafn mannsins sem lést í slysi á Suðurlandsvegi Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi skammt við Pétursey þann 29. janúar síðastliðinn hét Einar Guðni Þorsteinsson. 16.2.2024 13:23
Boraði í nefið og nuddaði puttanum í pizzadeigið Forsvarsmenn Domino's pizzakeðjunnar í Japan hafa beðist afsökunar vegna starfsmanns sem boraði í nefið og nuddaði svo puttanum í pizzadeigið. 16.2.2024 13:14
Engar frekari vísbendingar eftir leitina Leit írsku lögreglunnar að Jóni Þresti Jónssyni hefur ekki borið árangur og liggja engar frekari vísbendingar um hvarf hans fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá írsku lögreglunni. 16.2.2024 11:46
Ekki hægt að treysta bara á Svartsengi til lengri tíma Verkfræðingur á vegum almannavarna segir viðbúið að gera megi ráð fyrir frekari skakkaföllum á vatnslögnum til og frá orkuverinu í Svartsengi í komandi jarðhræringum. Leitað sé að jarðhita til að tryggja tvöfalt öryggi á orkuframleiðslu ef ske kynni að framleiðsla í Svartsengi stöðvist. 16.2.2024 11:30
Margir upplifi kvíða áður en þeir fara á eftirlaun Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hvetur fólk sem er að nálgast eftirlaunaaldur til þess að hugsa um það hvað það vill gera á þessum árum. Mikilvægt sé að skipuleggja sig en eðlilegt er að upplifa kvíða í aðdraganda tímamótanna. 16.2.2024 10:49
Rannsókn á árekstri flugvélanna á frumstigi Rannsókn á árekstri tveggja flugvéla við Vestmannaeyjar á sunnudag er á frumstigi. Ekki er ljóst hvenær skýrsla um málið verður gefin út af Rannsóknarnefnd samgönguslysa. 15.2.2024 15:45
Heilsugæslustöðin á Akureyri í nýtt húsnæði Heilsugæslustöðin á Akureyri flytur og mun opna í nýju húsnæði mánudaginn 19. febrúar næstkomandi við Sunnuhlíð 12 á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu. 15.2.2024 15:04
Sundlaugar Suðurnesja geta opnað á ný Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur náð jafnvægi. Sundlaugar geta því opnað á ný eftir að hafa verið lokaðar allt frá því að hitaveitulögn fór í sundur vegna hraunflæðis fyrir viku síðan. 15.2.2024 14:35
Möðkum rigndi yfir farþega og vélinni snúið við Farþegaflugvél bandaríska flugfélagsins Delta sem var á leið til Detroit í Bandaríkjunum frá Amsterdam á þriðjudag var snúið við í snarhasti eftir að möðkum tók að rigna yfir farþega. 15.2.2024 13:59