Ekki ólíklegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins vakni við alhvíta jörð í vikunni Ekki er ólíklegt að íbúar á höfuðborgarsvæðinu vakni við alhvíta jörð í vikunni að sögn veðurfræðings þar sem kuldi og éljagangur eru í kortunum. 1.5.2018 13:45
Tvær launahækkanir og eingreiðslur Framhaldsskólakennarar fá rúmlega tveggja prósenta afturvirka launahækkun frá 1. nóvember og einnig tveggja prósenta hækkun frá 1. júní auk eingreiðslna, samkvæmt nýjum kjarasamningi sem undirritaður var í gær. Þá fara 350 til 400 milljónir í breytingar á vinnutillhögun kennara 22.4.2018 19:15
Eigum að kaupa íslenskt og borða íslenskt Íslendingar ættu að leggja aukna áherslu á landgræðslu, skógrækt og innlendan landbúnað vegna umhverfissjónarmiða. Umhverfis- og orkumál voru efst á baugi í stefnuræðu formanns Miðflokksins á landsþingi flokksins í dag. 22.4.2018 19:00
Segir heiminn ekki skilja hvers vegna við stundum enn hvalveiðar Framkvæmdastjóri Eldingar hefur áhyggjur af ímynd Íslands. 22.4.2018 12:54
Framhaldsskólakennarar undirrita kjarasamning: „Ég tel að þetta sé mjög ásættanlegur samningur“ Kjarasamningur milli ríkis og Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum var undirritaður seint í gærkvöldi. 22.4.2018 09:05
Hvalfjarðargangaleið með Miklubraut og borgarlínu Samfylkingin kynnti helstu áherslumál flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í Gamla Bíó í dag. Efst á lista eru fyrirætlanir um að ráðast strax í framkvæmdir við borgarlínu og að Miklabraut verði samhliða sett í stokk. 21.4.2018 19:00
Landlæknir vill gögn um frestanir aðgerða Landlæknir segir brýnt að bregðast við endurteknum frestunum á stórum aðgerðum og hefur kallað eftir ítarlegum gögnum frá Landspítalanum um ástæður frestana. Hún telur þarfast að efla mönnun og segir unnið að breytingum á vinnuskipulagi hjúkrunarfræðinga í þeim tilgangi. 16.4.2018 20:00
Langar að læra dans og íslensku Feðginin Abrahim og Haniye Maleki sem hlutu í gær alþjóðavernd á Íslandi þakka íslensku þjóðinni stuðninginn og eru himinlifandi með niðurstöðuna. Haniye segist hafa eignast góða vini á Íslandi og stefnir á dansnám í framtíðinni. 13.4.2018 20:00
Borgaði 2,2 milljónir fyrir flóttann Ágúst Guðmundsson sem strauk úr fangelsi í Taílandi á dögunum segist ítrekað hafa verið beittur ofbeldi af samföngum. Hann segist hafa mútað landamæravörðum til að komast úr landi og er frelsinu feginn. 13.4.2018 19:00
Ráða ekki við aukinn fjölda ferðamanna á spítalanum Vegna aðstöðuleysis hefur einungis ein hjartaskurðaðgerð verið framkvæmd í vikunni þrátt fyrir að fjórar aðgerðir á viku nægi varla til sinna brýnustu þörfinni að sögn yfirlæknis hjartaskurðlækninga. Forstjóri Landspítalans segir spítalann ekki ráða við aukinn fjölda ferðamanna og telur nauðsynlegt að bregðast við með forvörnum. 12.4.2018 21:00