EM 2016 karla í handbolta Dagur: Megum ekki gera of mikið úr þessum sigri Dagur Sigurðsson stýrði þýska landsliðinu til sigurs á Supercup-æfingamótinu. Handbolti 11.11.2015 10:03 Dagur án tveggja sterkra á EM Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar. Handbolti 10.11.2015 13:32 Aron ánægður með hvernig Ólafur Stefánsson kemur inn í þjálfarateymið Ólafur Stefánsson er kominn á fullt inn í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í handbolta með þeim Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara og aðstoðarmanni hans Gunnari Magnússyni. Handbolti 8.11.2015 23:14 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 24-32 | Strákarnir hans Guðmundar höfðu betur. Ísland tapaði með átta marka mun, 24-32, fyrir Dönum í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi. Handbolti 6.11.2015 15:37 Aron: Mikill sigurvilji í liðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló. Handbolti 5.11.2015 21:54 Lítið úrval af leikmönnum Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar. Handbolti 25.10.2015 18:58 Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:14 Dagur ætlar með Þjóðverja á toppinn Landsliðsþjálfari Þýskalands, Dagur Sigurðsson, er metnaðarfullur þjálfari og hann veit hvert hann stefnir með liðið. Handbolti 21.8.2015 10:28 Alla dreymir um landsliðið Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins. Handbolti 20.8.2015 22:06 Þolinmæðisverk að brjóta niður lið Ísraels Ísland mætir Ísrael ytra í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Handbolti 9.6.2015 23:22 René Toft ekki með Dönum í næstu leikjum Línumaðurinn sterki René Toft Hansen verður ekki með danska landsliðinu í leikjunum tveimur gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Handbolti 8.6.2015 09:03 Hópurinn sem mætir Svartfellingum klár Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna hóp fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallalandi. Handbolti 5.6.2015 10:46 Alexander ekki með gegn Ísrael og Svartfjallalandi Gat ekki gefið kost á sér í landsliðshóp Arons Kristjánssonar vegna meiðsla. Handbolti 4.6.2015 14:37 Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 4.5.2015 22:47 Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 15:35 Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Handbolti 4.5.2015 10:11 Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 3.5.2015 21:54 Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum á útivelli. Handbolti 3.5.2015 18:41 Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. Handbolti 3.5.2015 15:58 Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Austurríkis Austurríki vann spútniklið Finnlands í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en leikið var í Austurríki í kvöld. Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 2.5.2015 20:38 Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. Handbolti 2.5.2015 20:17 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. Handbolti 30.4.2015 17:26 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Handbolti 30.4.2015 14:38 Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Handbolti 29.4.2015 18:53 Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. Handbolti 29.4.2015 17:51 Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. Handbolti 29.4.2015 16:59 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. Handbolti 29.4.2015 13:50 Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. Handbolti 29.4.2015 10:08 Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 28.4.2015 22:16 Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 28.4.2015 22:16 « ‹ 9 10 11 12 13 ›
Dagur: Megum ekki gera of mikið úr þessum sigri Dagur Sigurðsson stýrði þýska landsliðinu til sigurs á Supercup-æfingamótinu. Handbolti 11.11.2015 10:03
Dagur án tveggja sterkra á EM Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, er búinn að afskrifa tvö af lykilmönnum þýska landsliðsins fyrir EM í janúar. Handbolti 10.11.2015 13:32
Aron ánægður með hvernig Ólafur Stefánsson kemur inn í þjálfarateymið Ólafur Stefánsson er kominn á fullt inn í þjálfarateymi íslenska karlalandsliðsins í handbolta með þeim Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara og aðstoðarmanni hans Gunnari Magnússyni. Handbolti 8.11.2015 23:14
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 24-32 | Strákarnir hans Guðmundar höfðu betur. Ísland tapaði með átta marka mun, 24-32, fyrir Dönum í Gulldeildinni, æfingamóti sem fer fram í Noregi. Handbolti 6.11.2015 15:37
Aron: Mikill sigurvilji í liðinu Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var ánægður eftir eins marks endurkomu sigur íslensku strákanna á Noregi í kvöld á æfingamótinu í Osló. Handbolti 5.11.2015 21:54
Lítið úrval af leikmönnum Patrekur Jóhannesson er byrjaður að byggja upp nýtt landslið í Austurríki sem á að toppa á EM árið 2020. Landsliðsmaðurinn fyrrverandi segist vera hamingjusamur í starfi sem hann elskar. Handbolti 25.10.2015 18:58
Alexander Petersson mögulega ekki með íslenska landsliðinu á EM Alexander Petersson er aftur farinn að finna til í náranum og hann sjálfur er óviss um hvort að hann geti spilað með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Póllandi í janúar. Handbolti 2.10.2015 08:14
Dagur ætlar með Þjóðverja á toppinn Landsliðsþjálfari Þýskalands, Dagur Sigurðsson, er metnaðarfullur þjálfari og hann veit hvert hann stefnir með liðið. Handbolti 21.8.2015 10:28
Alla dreymir um landsliðið Íslenska nítján ára landsliðið vann brons á HM í Rússlandi sem lauk í gær. Þetta er fjórða íslenska unglinga- eða piltalandslið Íslands í handbolta sem vinnur til verðlauna á stórmótum. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið mótsins. Handbolti 20.8.2015 22:06
Þolinmæðisverk að brjóta niður lið Ísraels Ísland mætir Ísrael ytra í mikilvægum leik í undankeppni EM 2016. Handbolti 9.6.2015 23:22
René Toft ekki með Dönum í næstu leikjum Línumaðurinn sterki René Toft Hansen verður ekki með danska landsliðinu í leikjunum tveimur gegn Litháen og Bosníu í undankeppni EM 2016. Handbolti 8.6.2015 09:03
Hópurinn sem mætir Svartfellingum klár Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 16 manna hóp fyrir umspilsleikina gegn Svartfjallalandi. Handbolti 5.6.2015 10:46
Alexander ekki með gegn Ísrael og Svartfjallalandi Gat ekki gefið kost á sér í landsliðshóp Arons Kristjánssonar vegna meiðsla. Handbolti 4.6.2015 14:37
Aron og HSÍ ræða loksins saman um framhaldið í næstu viku Samningur Aron Kristjánssonar við HSÍ rennur út í næsta mánuði og enn sem komið er hefur ekkert verið rætt um framhaldið. Handbolti 4.5.2015 22:47
Ísland mætir Svartfjallalandi tvisvar sama daginn í Höllinni Íslensku handboltalandsliðin munu reyna að tryggja sér sæti í næstu stórmótum í júnímánuði þegar úrslitin ráðast í undankeppni EM karla 2016 og HM kvenna 2015. Handbolti 4.5.2015 15:35
Guðmundur gagnrýndur fyrir íhaldssemi Danskir fjölmiðlar furða sig á því hversu fáa leikmenn landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson notaði um helgina. Handbolti 4.5.2015 10:11
Ég missti aldrei trúna Ísland var þremur mörkum undir þegar tvær mínútur voru til leiksloka í mikilvægum leik gegn Serbíu í undankeppni EM 2016. Ísland skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og fékk tækifæri til að skora úr lokasókn leiksins en tókst ekki. Handbolti 3.5.2015 21:54
Fyrsta tap Dags | Frakkland á EM Lærisveinar Dags Sigurðssonar í þýska landsliðinu töpuðu fyrir Spánverjum á útivelli. Handbolti 3.5.2015 18:41
Umfjöllun: Serbía - Ísland 25-25 | Risastig í Nis Ísland og Serbía gerðu jafntefli 25-25 í undankeppni EM 2016 en leikurinn fór fram í Serbíu. Handbolti 3.5.2015 15:58
Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri Austurríkis Austurríki vann spútniklið Finnlands í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en leikið var í Austurríki í kvöld. Góður síðari hálfleikur lagði grunninn að sigrinum. Handbolti 2.5.2015 20:38
Auðvelt hjá Guðmundi og lærisveinum Danmörk átti í engum vandræðum með Hvíta-Rússland í undankeppni EM 2016 í handknattleik, en sigurinn var aldrei í teljandi hætti hjá Danmörku fyrir framan tæplega fimm þúsund manns. Handbolti 2.5.2015 20:17
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. Handbolti 30.4.2015 17:26
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. Handbolti 30.4.2015 14:38
Norðmenn unnu Króata Norska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í sínum riðli í undankeppni EM 2016 eftir 27-26 sigur á Króötum í Stavanger í kvöld. Handbolti 29.4.2015 18:53
Strákarnir hans Dags unnu Spánverja Þýska handboltalandsliðið er áfram með fullt hús í undankeppni EM 2016 eftir eins marks sigur á Spánverjum í Mannheim í kvöld. Handbolti 29.4.2015 17:51
Austurríki náði að hrista af sér spræka Finna Lærisveinar Patreks Jóhannessonar hjá Austurríki nældu í sin fyrstu stig í undankeppni EM í dag. Handbolti 29.4.2015 16:59
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Serbía 38-22 | Mögnuð frammistaða strákanna Íslenska landsliðið valtaði yfir það serbneska í undankeppni EM 2016 í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur 38-22, Íslandi í vil. Handbolti 29.4.2015 13:50
Aron: Ekkert hræddur við Serbana Aron Pálmarsson er klár í bátana fyrir leikinn gegn Serbíu í Höllinni í kvöld. Handbolti 29.4.2015 10:08
Aron: Það er frábært að fá Óla inn Strákarnir okkar verða í eldlínunni í Laugardalshöll í kvöld gegn Serbum. Þetta er leikur sem má helst ekki tapast. Allir heilir nema Alexander Petersson. Þjálfarinn hefur ýtt samningsmálum til hliðar í þessari viku. Handbolti 28.4.2015 22:16
Á milli þjálfara og leikmanna Ólafur Stefánsson var á sinni fyrstu landsliðsæfingu í gær sem þjálfari. Hann segist vera mættur til að aðstoða og reynir að halda leikmönnum glöðum. Bátnum verður ekki ruggað taktískt fyrir leikina gegn Serbíu. Handbolti 28.4.2015 22:16