Birtist í Fréttablaðinu Skorpulifur verður æ algengari hér á landi Ný rannsókn sýnir að nýgengi á skorpulifur eykst um 10 prósent á ári hér á landi. Erum að ná Norðurlöndunum. Fimmtungur þeirra sem ofnota áfengi fá skorpulifur. Innlent 7.11.2018 22:00 Valdafíkn og níð Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Margt hefur breyst til hins betra þegar kemur að eineltismálum, sérstaklega hjá börnum. Skoðun 7.11.2018 15:27 Jöfnuður, líf og heilsa Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu. Skoðun 7.11.2018 15:10 Látum draumana rætast í menntakerfinu Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess að efla list- og verkgreinar í grunnskólum. Skoðun 7.11.2018 15:57 Enn of sterkur Það er margt sem heimurinn hefur ekki þörf fyrir, þar á meðal eru ruddalegir og sjálfhverfir karlar í valdamiklum embættum sem stöðugt ala á hatri, tortryggni og hræðslu. Þ Skoðun 7.11.2018 21:50 Íbúar á Vatnsenda lýsa óöld og ótta á svæðinu Kópavogsbær hyggst gangast fyrir fundi vegna kvartana íbúa á Vatnsenda undan vanhirðu á yfirgefnum sumarbústöðum og ótta íbúanna við hústökumenn og spellvirki þeirra. Innlent 7.11.2018 21:59 Átökum milli gamalla félaga lýst sem skilnaðarrifrildi á þinginu Þingmenn Miðflokks sökuðu Framsóknarflokk um að stela frumvarpi á þingfundi í gær. Framsóknarmenn telja á móti að málið hafi upphaflega verið frá þeim. Innlent 7.11.2018 21:47 Sjór blandast við sement Sær hefur blandast hluta þess sements sem var um borð í skipinu Fjordvik sem strandaði við hafnargarð Helguvíkurhafnar á föstudag. Innlent 7.11.2018 21:59 María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. Bíó og sjónvarp 7.11.2018 08:30 Tugir þúsunda í fjöldagröfum Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna hafa fundið 202 fjöldagrafir fórnarlamba ISIS í Sýrlandi. Erlent 6.11.2018 21:52 Rétti tíminn til að marka atvinnustefnu Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að samkeppnishæfni sé eins og heimsmeistaramótið í lífsgæðum. Viðskipti innlent 6.11.2018 19:03 Villikettirnir fá heilt einbýlishús Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið. Innlent 6.11.2018 21:52 Reykjavík rekin með afgangi en skuldasöfnunin gagnrýnd Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var rædd í borgarstjórn í gær. Borgarstjóri segir áætlunina bera vott um árangursríka fjármálastjórn. Innlent 6.11.2018 21:52 Eigandi Prime Tours kaupir flotann á nýrri kennitölu Strætó bs. hefur lagt blessun sína yfir framsal skiptastjóra Prime Tours á rammasamningi um akstursþjónustu fatlaðra til félagsins Far-vel ehf. Innlent 6.11.2018 21:52 Ánægðari með verðlag en áður Pólskir ferðamenn eru ánægðastir með komuna. Á eftir fylgdu Spánverjar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn. Ferðamenn mældust ánægðari með verðlag en í ágúst. Innlent 6.11.2018 21:52 Arðsemin vegur meira en umsvif félagsins Air Atlanta og systurfélag þess áforma að endurnýja flugflotann á næstu árum. Íslenska leiguflugfélagið í sterkri stöðu eftir margra ára endurskipulagningu og uppbyggingu. Viðskipti innlent 6.11.2018 19:02 Hver er réttur fósturs/barns? Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um þungunarrof eða breytingar á lögum um fóstureyðingar nr. 25/1975. Skoðun 7.11.2018 07:00 Gaf stjórn skýrslu um fréttaflutning „Tilefnið var ærið,“ segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, sem mætti á síðasta stjórnarfund fyrirtækisins og fór yfir fjölmiðlaumfjöllun um OR í september og október. Innlent 6.11.2018 21:52 Formaður Flugfreyjufélagsins segir óvissuna versta fyrir félagsmenn Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir þó nokkrar fyrirspurnir hafa borist félaginu vegna kaupa Icelandair á flugfélaginu WOW air sem tilkynnt var á mánudagsmorgun. Innlent 6.11.2018 21:52 Borgin tekur meira en ríkið Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa en ríkið. Skoðun 6.11.2018 16:56 Sýndarlýðræði Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra. Bakþankar 6.11.2018 16:36 Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði Á hrekkjavöku þann 31. október sl. sveik meirihluti bæjarstjórnar íbúalýðræði í Hafnarfirði. Skoðun 6.11.2018 16:34 Neytendavá Ekki er langt síðan Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, kynnti áform um skuldabréfaútboð félagsins til þess að fjármagna áframhaldandi rekstur þess, en útboðinu lauk um miðjan september. Skoðun 6.11.2018 21:41 Meira um rétt og kjör aldraðra Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Skoðun 6.11.2018 16:35 Íslenskir lífeyrissjóðir selja bréf sín í Klakka Íslenskir lífeyrissjóðir hafa að undanförnu gengið frá sölu á stórum hluta bréfa sinna í Klakka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42 1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42 Icelandair óskar ekki eftir undanþágu Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42 Loftræstikerfið ærði starfsfólk Seðlabanka Óánægja með loftgæði í Seðlabankanum leiddi til þess að aukinn kraftur var settur í loftræstikerfi bankans. Í kjölfarið fjölgaði kvörtunum vegna hávaða. Málið var leyst með heyrnartólum fyrir 3,8 milljónir. Innlent 6.11.2018 21:52 Kjötframleiðslu engin vorkunn að samkeppni Framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda líst illa á frumvarp um að afurðastöðvar í kjötiðnaði verði undanskildar samkeppnislögum. Innlent 5.11.2018 22:23 Með flóknari samrunamálum hér á landi Samkvæmt reglum samkeppnisréttar getur samruni fyrirtækis á fallanda fæti, til dæmis fyrirtækis á barmi gjaldþrots, verið heimilaður þrátt fyrir að samruninn sé skaðlegur samkeppni. Viðskipti innlent 6.11.2018 06:41 « ‹ 203 204 205 206 207 208 209 210 211 … 334 ›
Skorpulifur verður æ algengari hér á landi Ný rannsókn sýnir að nýgengi á skorpulifur eykst um 10 prósent á ári hér á landi. Erum að ná Norðurlöndunum. Fimmtungur þeirra sem ofnota áfengi fá skorpulifur. Innlent 7.11.2018 22:00
Valdafíkn og níð Ár hvert er 8. nóvember helgaður baráttunni gegn einelti. Margt hefur breyst til hins betra þegar kemur að eineltismálum, sérstaklega hjá börnum. Skoðun 7.11.2018 15:27
Jöfnuður, líf og heilsa Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu. Skoðun 7.11.2018 15:10
Látum draumana rætast í menntakerfinu Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess að efla list- og verkgreinar í grunnskólum. Skoðun 7.11.2018 15:57
Enn of sterkur Það er margt sem heimurinn hefur ekki þörf fyrir, þar á meðal eru ruddalegir og sjálfhverfir karlar í valdamiklum embættum sem stöðugt ala á hatri, tortryggni og hræðslu. Þ Skoðun 7.11.2018 21:50
Íbúar á Vatnsenda lýsa óöld og ótta á svæðinu Kópavogsbær hyggst gangast fyrir fundi vegna kvartana íbúa á Vatnsenda undan vanhirðu á yfirgefnum sumarbústöðum og ótta íbúanna við hústökumenn og spellvirki þeirra. Innlent 7.11.2018 21:59
Átökum milli gamalla félaga lýst sem skilnaðarrifrildi á þinginu Þingmenn Miðflokks sökuðu Framsóknarflokk um að stela frumvarpi á þingfundi í gær. Framsóknarmenn telja á móti að málið hafi upphaflega verið frá þeim. Innlent 7.11.2018 21:47
Sjór blandast við sement Sær hefur blandast hluta þess sements sem var um borð í skipinu Fjordvik sem strandaði við hafnargarð Helguvíkurhafnar á föstudag. Innlent 7.11.2018 21:59
María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. Bíó og sjónvarp 7.11.2018 08:30
Tugir þúsunda í fjöldagröfum Rannsakendur Sameinuðu þjóðanna hafa fundið 202 fjöldagrafir fórnarlamba ISIS í Sýrlandi. Erlent 6.11.2018 21:52
Rétti tíminn til að marka atvinnustefnu Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir að samkeppnishæfni sé eins og heimsmeistaramótið í lífsgæðum. Viðskipti innlent 6.11.2018 19:03
Villikettirnir fá heilt einbýlishús Bæjarráð Hveragerðis hefur samþykkt að félagið Villikettir fái allt einbýlishúsið á Hveramörk 7 til umráða en ekki bara bakhýsið eins og áður var ákveðið. Innlent 6.11.2018 21:52
Reykjavík rekin með afgangi en skuldasöfnunin gagnrýnd Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir næsta ár var rædd í borgarstjórn í gær. Borgarstjóri segir áætlunina bera vott um árangursríka fjármálastjórn. Innlent 6.11.2018 21:52
Eigandi Prime Tours kaupir flotann á nýrri kennitölu Strætó bs. hefur lagt blessun sína yfir framsal skiptastjóra Prime Tours á rammasamningi um akstursþjónustu fatlaðra til félagsins Far-vel ehf. Innlent 6.11.2018 21:52
Ánægðari með verðlag en áður Pólskir ferðamenn eru ánægðastir með komuna. Á eftir fylgdu Spánverjar, Þjóðverjar, Bandaríkjamenn og Kanadamenn. Ferðamenn mældust ánægðari með verðlag en í ágúst. Innlent 6.11.2018 21:52
Arðsemin vegur meira en umsvif félagsins Air Atlanta og systurfélag þess áforma að endurnýja flugflotann á næstu árum. Íslenska leiguflugfélagið í sterkri stöðu eftir margra ára endurskipulagningu og uppbyggingu. Viðskipti innlent 6.11.2018 19:02
Hver er réttur fósturs/barns? Nú liggur fyrir Alþingi frumvarp um þungunarrof eða breytingar á lögum um fóstureyðingar nr. 25/1975. Skoðun 7.11.2018 07:00
Gaf stjórn skýrslu um fréttaflutning „Tilefnið var ærið,“ segir Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur, sem mætti á síðasta stjórnarfund fyrirtækisins og fór yfir fjölmiðlaumfjöllun um OR í september og október. Innlent 6.11.2018 21:52
Formaður Flugfreyjufélagsins segir óvissuna versta fyrir félagsmenn Berglind Hafsteinsdóttir, formaður Flugfreyjufélags Íslands, segir þó nokkrar fyrirspurnir hafa borist félaginu vegna kaupa Icelandair á flugfélaginu WOW air sem tilkynnt var á mánudagsmorgun. Innlent 6.11.2018 21:52
Borgin tekur meira en ríkið Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa en ríkið. Skoðun 6.11.2018 16:56
Sýndarlýðræði Verkefninu Hverfið mitt lauk í síðustu viku þar sem borgarbúum gefst kostur á að koma með tillögur um hvað borgin gæti gert í hverfinu þeirra. Bakþankar 6.11.2018 16:36
Trójuhesturinn Hafró og skipulagssvik í Hafnarfirði Á hrekkjavöku þann 31. október sl. sveik meirihluti bæjarstjórnar íbúalýðræði í Hafnarfirði. Skoðun 6.11.2018 16:34
Neytendavá Ekki er langt síðan Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, kynnti áform um skuldabréfaútboð félagsins til þess að fjármagna áframhaldandi rekstur þess, en útboðinu lauk um miðjan september. Skoðun 6.11.2018 21:41
Meira um rétt og kjör aldraðra Öldruðum sem fá laun frá lífeyrissjóði og Tryggingastofnun ríkisins er gert að greiða tekjuskatt þó samanlögð laun þeirra nái ekki upphæð sem talið er að þurfi til eðlilegs lífsviðurværis. Skoðun 6.11.2018 16:35
Íslenskir lífeyrissjóðir selja bréf sín í Klakka Íslenskir lífeyrissjóðir hafa að undanförnu gengið frá sölu á stórum hluta bréfa sinna í Klakka, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42
1.100 milljónir dugðu ekki fyrir enska boltann Tilboð Sýnar í sýningarrétt í enska boltanum næstu þrjú árin nam nærri átta milljónum evra, jafnvirði 1.100 milljóna króna, samkvæmt heimildum Markaðarins. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42
Icelandair óskar ekki eftir undanþágu Stjórnendur félagsins hyggjast ekki óska eftir undanþágu frá samkeppnislögum til þess að kaupin á WOW air komi til framkvæmda strax. Viðskipti innlent 6.11.2018 21:42
Loftræstikerfið ærði starfsfólk Seðlabanka Óánægja með loftgæði í Seðlabankanum leiddi til þess að aukinn kraftur var settur í loftræstikerfi bankans. Í kjölfarið fjölgaði kvörtunum vegna hávaða. Málið var leyst með heyrnartólum fyrir 3,8 milljónir. Innlent 6.11.2018 21:52
Kjötframleiðslu engin vorkunn að samkeppni Framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda líst illa á frumvarp um að afurðastöðvar í kjötiðnaði verði undanskildar samkeppnislögum. Innlent 5.11.2018 22:23
Með flóknari samrunamálum hér á landi Samkvæmt reglum samkeppnisréttar getur samruni fyrirtækis á fallanda fæti, til dæmis fyrirtækis á barmi gjaldþrots, verið heimilaður þrátt fyrir að samruninn sé skaðlegur samkeppni. Viðskipti innlent 6.11.2018 06:41