Birtist í Fréttablaðinu Vill skiptastjóra WOW úr starfi Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, hefur gert kröfu til Héraðsdóms Reykjavíkur um að Sveini Andra Sveinssyni verði vikið frá störfum sem skiptastjóra þrotabús flugfélagsins. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:07 Leggja á línur um opinbera umfjöllun Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Innlent 21.11.2019 02:08 Langri baráttu fyrir reykingabanni lokið í Austurríki Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí. Erlent 21.11.2019 02:17 Kynna áform um þjóðgarð Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að þeim áherslum sem fyrirhugað lagafrumvarp mun byggja á. Innlent 21.11.2019 02:44 Álpaðist út í uppistand algjörlega óvart Þau Snjólaug, Jonathan og Ebba eru með uppistand í kvöld á Hard Rock. Þar grínast þau með allt milli himins og jarðar, en Ebba gerir mest grín að sjálfri sér og ástalífi sínu áður fyrr. Lífið 21.11.2019 02:22 Sáttamiðlun notuð í of litlum mæli hér á landi Dagný Rut Haraldsdóttir sáttamiðlari segir sáttamiðlun ódýrari kost en að mál veltist um í dómskerfinu. Úrræðið mætti nýta í mun fleiri málum. Á málþingi um sáttamiðlun í dag verður meðal annars fjallað um reynslu Skota. Innlent 21.11.2019 02:36 Enginn mun verða skikkaður í hælaskó Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna. Viðskipti innlent 21.11.2019 06:00 Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06 Veisla fyrir augu og eyru í Mengi Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list. Lífið 20.11.2019 02:12 Ábyrgð og ávöxtun líklegir förunautar Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að ábyrg fjárfestingarstefna sé líkleg til að vera farsæl. Mikilvægt sé að taka umræðu um mál er varða aðra þætti en þá fjárhagslegu í rekstri fyrirtækja. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:43 Getum farið hratt í rafbílavæðingu Forstjóri Heklu hefur komið víða við og kynnti forsvarsmönnum Bauhaus viðskiptaáætlun um að opna byggingavöruverslun hér á landi. Hann segir misráðið af stjórnvöldum að afnema afslátt af opinberum gjöldum á tengiltvinnbíla á næs Viðskipti innlent 20.11.2019 02:09 Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:27 Anda léttar eftir dóm Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna fyrirtækja Nýfallinn dómur Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna úr fyrirtækjasamstæðu veldur því að Ríkisskattstjóri mun ekki geta tekið til endurskoðunar ýmsar arðgreiðslur fyrirtækja sem höfðu beitt slíkri aðferð um árabil. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:35 Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20.11.2019 02:18 Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A Innlent 20.11.2019 02:18 Vogabakki kaupir 40 prósent í Múrbúðinni Viðskiptafélagarnir Árni og Hallbjörn gengu nýlega frá kaupum í Múrbúðinni og eru nú stærstu hluthafar byggingavöruverslunarinnar. Sjóður í stýringu GAMMA seldi meðal annars hlut sinn. Árni tekinn við sem stjórnarformaður. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:12 Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18 Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:11 Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2019 02:18 Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. Innlent 20.11.2019 02:03 Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. Innlent 20.11.2019 02:17 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. Innlent 20.11.2019 02:18 Hikandi við að leggja Play til hlutafé Erfiðlega hefur gengið að fá innlenda fjárfesta til að leggja lággjaldaflugfélaginu Play til samtals tólf milljónir evra, jafnvirði um 1.700 milljóna króna, í hlutafé en Íslensk verðbréf (ÍV) hafa á síðustu vikum biðlað til fjárfesta um að koma að fjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:12 Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19.11.2019 23:00 Lærdómar af nýlokinni undankeppni Ísland lauk leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir sigur gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppninnar er ljóst að 19 stig eru uppskeran sem er þriðji mesti stigafjöldi Íslands í sögunni. Fótbolti 19.11.2019 02:06 Einfaldleiki og dýpt Margræð bók. Konfekt fyrir ljóðaunnendur. Gagnrýni 19.11.2019 02:08 Húnaþing verði utan þjóðgarðs Innlent 19.11.2019 02:13 Lokað fyrir netið í Íran Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Erlent 19.11.2019 02:11 Karlar losni við karlmennskuna „Margir karlmenn og drengir glíma við óraunhæfar staðalmyndir karlmennskunnar sem krefur þá um tiltekna hegðun, viðhorf og útlit“ Innlent 19.11.2019 02:13 Trommuleikari og köttur með stórleik Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar. Lífið 19.11.2019 02:06 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Vill skiptastjóra WOW úr starfi Skúli Mogensen, fyrrverandi forstjóri WOW air, hefur gert kröfu til Héraðsdóms Reykjavíkur um að Sveini Andra Sveinssyni verði vikið frá störfum sem skiptastjóra þrotabús flugfélagsins. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:07
Leggja á línur um opinbera umfjöllun Hæstiréttur mun fjalla um mörk opinberrar umfjöllunar lögreglu og ákæruvalds um sakamál sem til rannsóknar eru. Innlent 21.11.2019 02:08
Langri baráttu fyrir reykingabanni lokið í Austurríki Reykingabann á veitingastöðum og skemmtistöðum hefur loksins tekið gildi í Austurríki en lög þess efnis voru samþykkt í júlí. Erlent 21.11.2019 02:17
Kynna áform um þjóðgarð Þverpólitísk nefnd um undirbúning að stofnun þjóðgarðsins hefur unnið að þeim áherslum sem fyrirhugað lagafrumvarp mun byggja á. Innlent 21.11.2019 02:44
Álpaðist út í uppistand algjörlega óvart Þau Snjólaug, Jonathan og Ebba eru með uppistand í kvöld á Hard Rock. Þar grínast þau með allt milli himins og jarðar, en Ebba gerir mest grín að sjálfri sér og ástalífi sínu áður fyrr. Lífið 21.11.2019 02:22
Sáttamiðlun notuð í of litlum mæli hér á landi Dagný Rut Haraldsdóttir sáttamiðlari segir sáttamiðlun ódýrari kost en að mál veltist um í dómskerfinu. Úrræðið mætti nýta í mun fleiri málum. Á málþingi um sáttamiðlun í dag verður meðal annars fjallað um reynslu Skota. Innlent 21.11.2019 02:36
Enginn mun verða skikkaður í hælaskó Icelandair tilkynnti á nýafstöðnu Heimsþingi kvenleiðtoga fyrirheit sín um kynjajafnrétti. Fyrirtækið ætlar meðal annars að fjölga karlflugþjónum og samræma reglur um milli kynja varðandi einkennisfatnað starfsmanna. Viðskipti innlent 21.11.2019 06:00
Áhættumat banka Samherja til skoðunar Fjármálaeftirlitið hefur farið fram á það við íslensk fjármálafyrirtæki, sem hafa verið í viðskiptum við Samherja og félög tengd fyrirtækinu, að þau veiti eftirlitinu upplýsingar um áhættumat þeirra gagnvart útgerðarrisanum og eins hvernig reglubundnu eftirliti hafi verið háttað. Viðskipti innlent 21.11.2019 02:06
Veisla fyrir augu og eyru í Mengi Atli og Guðmundur munu á föstudaginn flytja samtvinnað tónlistar- og myndbandsverk í Mengi. Atli segir marga ekki gera sér grein fyrir því hvernig hægt sé að flytja myndbandsverk líkt og aðra list. Lífið 20.11.2019 02:12
Ábyrgð og ávöxtun líklegir förunautar Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að ábyrg fjárfestingarstefna sé líkleg til að vera farsæl. Mikilvægt sé að taka umræðu um mál er varða aðra þætti en þá fjárhagslegu í rekstri fyrirtækja. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:43
Getum farið hratt í rafbílavæðingu Forstjóri Heklu hefur komið víða við og kynnti forsvarsmönnum Bauhaus viðskiptaáætlun um að opna byggingavöruverslun hér á landi. Hann segir misráðið af stjórnvöldum að afnema afslátt af opinberum gjöldum á tengiltvinnbíla á næs Viðskipti innlent 20.11.2019 02:09
Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:27
Anda léttar eftir dóm Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna fyrirtækja Nýfallinn dómur Landsréttar um lögmæti arðgreiðslna úr fyrirtækjasamstæðu veldur því að Ríkisskattstjóri mun ekki geta tekið til endurskoðunar ýmsar arðgreiðslur fyrirtækja sem höfðu beitt slíkri aðferð um árabil. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:35
Fékk Michelin-stjörnu á afmælisdaginn sinn Um helgina fékk belgíski veitingastaðurinn Souvenir afhenta Michelin-stjörnu við hátíðlega athöfn ytra. Eigendur staðarins eru hjónin Joke Michiel og Vilhjálmur Sigurðsson sem rekið hafa stað Lífið 20.11.2019 02:18
Nota frárennsli til að hita upp stíg Útivistarstígurinn Stangarbakkavegur á Húsavík hefur að mestu leyti tekið á sig mynd en hann er upphitaður með frárennsli. A Innlent 20.11.2019 02:18
Vogabakki kaupir 40 prósent í Múrbúðinni Viðskiptafélagarnir Árni og Hallbjörn gengu nýlega frá kaupum í Múrbúðinni og eru nú stærstu hluthafar byggingavöruverslunarinnar. Sjóður í stýringu GAMMA seldi meðal annars hlut sinn. Árni tekinn við sem stjórnarformaður. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:12
Telur hættu á að ekki sé horft til heildarinnar Capacent metur hlutabréf Kviku banka á 12,4 krónur á hlut. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:18
Hækka vaxtaálagið á fyrirtækjalánum Íslandsbanki hefur nýtt ákvæði í lánasamningum til að hækka vaxtaálag. Arion tók af skarið fyrr á árinu. Framkvæmdastjóri FA segir hækkanirnar nema allt að heilu prósentustigi. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:11
Tæplega 50 þúsund erlendir ríkisborgarar Erlendir ríkisborgarar búsettir á Íslandi voru 48.996 þann 1. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2019 02:18
Kosningaslagur þriggja jólatrjáa Þrjú tré á Húsavík keppa nú um hylli íbúanna sem eiga þess kost að velja jólatré bæjarins þetta árið. Innlent 20.11.2019 02:03
Samherjamálið og vantraust hefur áhrif á kjaraviðræður Brátt hefjast kjaraviðræður á milli Sjómannasambandsins og SFS en núverandi kjarasamningar renna út um næstu mánaðamót. Formaður Sjómannasambandsins segir Samherjamálið og vantraust á milli sjómanna og útgerðar hafi áhrif á viðræðurnar. Innlent 20.11.2019 02:17
Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. Innlent 20.11.2019 02:18
Hikandi við að leggja Play til hlutafé Erfiðlega hefur gengið að fá innlenda fjárfesta til að leggja lággjaldaflugfélaginu Play til samtals tólf milljónir evra, jafnvirði um 1.700 milljóna króna, í hlutafé en Íslensk verðbréf (ÍV) hafa á síðustu vikum biðlað til fjárfesta um að koma að fjármögnun félagsins. Viðskipti innlent 20.11.2019 02:12
Frábærar viðtökur í Konzerthaus Setið var í hverju sæti á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Víkingi Heiðari Ólafssyni í hinu virta tónleikahúsi Konzerthaus í Berlín á sunnudag. Menning 19.11.2019 23:00
Lærdómar af nýlokinni undankeppni Ísland lauk leik í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla síðastliðið sunnudagskvöld. Eftir sigur gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppninnar er ljóst að 19 stig eru uppskeran sem er þriðji mesti stigafjöldi Íslands í sögunni. Fótbolti 19.11.2019 02:06
Lokað fyrir netið í Íran Mikil mótmæli hafa staðið yfir í Íran frá því á fimmtudag þegar verð á olíu var hækkað um allt að 300 prósent. Erlent 19.11.2019 02:11
Karlar losni við karlmennskuna „Margir karlmenn og drengir glíma við óraunhæfar staðalmyndir karlmennskunnar sem krefur þá um tiltekna hegðun, viðhorf og útlit“ Innlent 19.11.2019 02:13
Trommuleikari og köttur með stórleik Hljómsveitin Oyama hefur legið í örlitlum dvala en snýr nú aftur af fullum krafti og gaf út á dögunum myndband við lagið Spare Room, sem verður á væntanlegri stuttskífu sveitarinnar. Lífið 19.11.2019 02:06
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent