Ólympíuleikar

Fréttamynd

Sturla náði ekki að ljúka keppni

Sturla Snær Snorrason komst ekki í mark á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í nótt þegar hann keppti í stórsvigi. Marcel Hirscher stóð uppi sem sigurvegari.

Sport
Fréttamynd

Bjørgen jafnaði Ole Einar Bjørndalen

Marit Bjørgen gerði sér lítið fyrir og jafnaði medalíufjölda goðsagnarinnar Ole Einar Bjørndalen þegar norska kvennaboðsveitin kom fyrst í marki á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang.

Sport
Fréttamynd

Skrifar íslenska íþróttasögu

Elsa Guðrún Jónsdóttir verður fyrsta íslenska konan sem keppir í göngu á Vetrarólympíuleikum þegar hún verður á meðal keppenda í 10km göngu í fyrramálið.

Sport
Fréttamynd

Grét af gleði eftir sögulegan sigur

Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum.

Sport
Fréttamynd

Bruni karla frestað

Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi.

Sport