Kosningar 2016 Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. Innlent 16.11.2016 16:24 Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Innlent 16.11.2016 13:50 Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. Innlent 16.11.2016 13:27 Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. Innlent 16.11.2016 13:09 „Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. Innlent 16.11.2016 12:02 Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. Innlent 16.11.2016 11:01 Sigmundi Davíð finnst „býsna skrýtið“ að Evrópumálin hindri myndun nýrrar ríkisstjórnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið honum dálítið á óvart hversu fljótt slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 16.11.2016 10:23 Eiginmaður Katrínar um stóru tíðindin: „Ég get ekki talað við þig, ég er í röðinni á Dominos“ „Dagurinn í gær fór um margt öðruvísi en ég ætlaði mér og kenndi mér að mikilvægi hlutanna er afstætt,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, á Facebook en hún hefur verið boðuð á fund Guðna Th., forseta Íslands, í dag. Lífið 16.11.2016 09:55 Håkon er hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna Håkon Broder Lund er 26 ára gamall og hefur verið lykilmaður í sigurliðinu í alþingiskosningum, forsetakosningum og rektorskjöri. Innlent 15.11.2016 13:18 Fimm flokka stjórn frá vinstri að miðju fyrsti kostur Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta í dag og fær formlegt umboð til stjórnarmyndunar. Fyrsti kostur Katrínar er fimm flokka stjórn án núverandi stjórnarflokka. Umræddir flokkar segjast tilbúnir ef málefnasamstaða næst. Innlent 15.11.2016 22:24 Formaður Samfylkingarinnar: Munum sem ábyrgur flokkur velta fyrir okkur hvernig við getum orðið að liði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 15.11.2016 21:25 Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar fyrir um sex vikum. Innlent 15.11.2016 21:18 „Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Innlent 15.11.2016 21:06 „Ekkert voðalega gott að ræða við fólk sem kallar mann lygara“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir fullyrðingar Birgittu Jónsdóttur Pírata um meint samstarf milli Bjartrar framtíðar og Viðreisnar úr lausu lofti gripnar. Innlent 15.11.2016 19:47 Katrín Jakobsdóttir boðuð á fund á Bessastöðum á morgun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á fund sinn á Bessastöðum kl 13 á morgun. Innlent 15.11.2016 18:44 Bjarni eftir fundinn með forseta: Ekki með viðmælendur til að mynda meirihlutastjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, á Bessastöðum klukkan 17 í dag í kjölfar þess að Bjarni sleit stjórnarviðræðum við Bjarta frmatíð og Viðreisn. Innlent 15.11.2016 17:48 Könnun MMR: Fylgi Pírata mælist nú um 12 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 26 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 15.11.2016 17:23 Forsetinn fastur í umferð á leið til fundar við Bjarna Samkvæmt upplýsingum fréttastofu seinkar fundi þeirra því um korter til tuttugu mínútur. Innlent 15.11.2016 17:01 Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa Katrínu uppá bátinn Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa frá sér alla von um setu í næstu stjórn. Innlent 15.11.2016 16:43 Katrín ítrekar að hún vilji fá stjórnarmyndunarumboðið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir í samtali við Vísi að ekki sé búið að boða hana á Bessastaði í dag. Innlent 15.11.2016 16:38 Bjarni og Katrín búin að ræða saman Óvíst er hvað gerist á fundi Bjarna með Guðna Th. Jóhanessyni á Bessastöðum klukkan 17. Innlent 15.11.2016 16:37 Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. Innlent 15.11.2016 15:55 Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Björt segir málefni sem fram þurfi að ganga skipta öllu máli og að það hafi ekki tekist í viðræðunum. Innlent 15.11.2016 15:45 Bein útsending: Bjarni fundar með forseta klukkan 17 Óvíst er þó hvort að Bjarni muni skila stjórnarmyndunarumboðinu á fundinum með forsetanum. Innlent 15.11.2016 15:30 Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. Innlent 15.11.2016 15:22 Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ Innlent 15.11.2016 15:16 Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. Innlent 15.11.2016 15:13 Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. Innlent 15.11.2016 14:59 Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. Innlent 15.11.2016 14:38 Kemur brátt í ljós hvort grundvöllur er til samstarfs stjórnarmyndunarflokkanna Formaður Viðreisnar segir að hann vilji að það skýrist á næstu sólarhringum hvort grundvöllur sé til samstarfs flokkanna. Innlent 15.11.2016 11:50 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 39 ›
Katrín byrjar þreifingarnar snemma Formenn Bjartrar framtíðar og Viðreisnar mæta saman á fundinn. Innlent 16.11.2016 16:24
Fyrsti kostur Katrínar fjölflokka stjórn á vinstri vængnum Hún sagði alla flokka gera sér grein fyrir því að það sé ábyrgðarhluti að mynda starfhæfa ríkisstjórn. Innlent 16.11.2016 13:50
Katrín komin með umboð til að mynda ríkisstjórn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, veitti Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, umboð til myndunar nýrrar ríkisstjórnar á fundi þeirra á Bessastöðum í dag. Innlent 16.11.2016 13:27
Katrín ekki með neinar „sérstakar væntingar“ fyrir fundinn með Guðna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, kom til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum núna klukkan 13. Innlent 16.11.2016 13:09
„Margt fordæmalaust við þessar kosningar og stjórnarmyndunina“ Stjórnmálafræðingur segir meiri líkur á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn heldur en að hér verði stjórnarkreppa. Innlent 16.11.2016 12:02
Bein útsending: Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta klukkan 13 Við greinum frá því markverðasta sem gerist frá fundinum um leið og það gerist. Innlent 16.11.2016 11:01
Sigmundi Davíð finnst „býsna skrýtið“ að Evrópumálin hindri myndun nýrrar ríkisstjórnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að það hafi komið honum dálítið á óvart hversu fljótt slitnaði upp úr stjórnarmyndunarviðræðum Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 16.11.2016 10:23
Eiginmaður Katrínar um stóru tíðindin: „Ég get ekki talað við þig, ég er í röðinni á Dominos“ „Dagurinn í gær fór um margt öðruvísi en ég ætlaði mér og kenndi mér að mikilvægi hlutanna er afstætt,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, á Facebook en hún hefur verið boðuð á fund Guðna Th., forseta Íslands, í dag. Lífið 16.11.2016 09:55
Håkon er hinn raunverulegi sigurvegari kosninganna Håkon Broder Lund er 26 ára gamall og hefur verið lykilmaður í sigurliðinu í alþingiskosningum, forsetakosningum og rektorskjöri. Innlent 15.11.2016 13:18
Fimm flokka stjórn frá vinstri að miðju fyrsti kostur Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta í dag og fær formlegt umboð til stjórnarmyndunar. Fyrsti kostur Katrínar er fimm flokka stjórn án núverandi stjórnarflokka. Umræddir flokkar segjast tilbúnir ef málefnasamstaða næst. Innlent 15.11.2016 22:24
Formaður Samfylkingarinnar: Munum sem ábyrgur flokkur velta fyrir okkur hvernig við getum orðið að liði Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sem komið er hafi flokkurinn ekki rætt með formlegum hætti mögulegar stjórnarmyndunarviðræður. Innlent 15.11.2016 21:25
Ólöf útskrifuð af Landspítalanum: "Síðustu vikur hafa verið ólýsanlegar og margt gengið á“ Ólöf Nordal innanríkisráðherra var lögð inn vegna lungnabólgu og sýkingar fyrir um sex vikum. Innlent 15.11.2016 21:18
„Full ástæða til að við bjóðumst til að vera með í ríkisstjórn“ Birgitta Jónsdóttir segir Pírata reiðubúna til viðræðna um mögulega stjórnarmyndun. Innlent 15.11.2016 21:06
„Ekkert voðalega gott að ræða við fólk sem kallar mann lygara“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir fullyrðingar Birgittu Jónsdóttur Pírata um meint samstarf milli Bjartrar framtíðar og Viðreisnar úr lausu lofti gripnar. Innlent 15.11.2016 19:47
Katrín Jakobsdóttir boðuð á fund á Bessastöðum á morgun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, á fund sinn á Bessastöðum kl 13 á morgun. Innlent 15.11.2016 18:44
Bjarni eftir fundinn með forseta: Ekki með viðmælendur til að mynda meirihlutastjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætti til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson, á Bessastöðum klukkan 17 í dag í kjölfar þess að Bjarni sleit stjórnarviðræðum við Bjarta frmatíð og Viðreisn. Innlent 15.11.2016 17:48
Könnun MMR: Fylgi Pírata mælist nú um 12 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mælist nú með 26 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 15.11.2016 17:23
Forsetinn fastur í umferð á leið til fundar við Bjarna Samkvæmt upplýsingum fréttastofu seinkar fundi þeirra því um korter til tuttugu mínútur. Innlent 15.11.2016 17:01
Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa Katrínu uppá bátinn Sjálfstæðismenn ekki búnir að gefa frá sér alla von um setu í næstu stjórn. Innlent 15.11.2016 16:43
Katrín ítrekar að hún vilji fá stjórnarmyndunarumboðið Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir í samtali við Vísi að ekki sé búið að boða hana á Bessastaði í dag. Innlent 15.11.2016 16:38
Bjarni og Katrín búin að ræða saman Óvíst er hvað gerist á fundi Bjarna með Guðna Th. Jóhanessyni á Bessastöðum klukkan 17. Innlent 15.11.2016 16:37
Birgitta: Eðlilegast að Bjarni skili umboðinu og Katrín fái að spreyta sig Segir Pírata aldrei hafa hafnað því að taka þátt í ríkisstjórn. Innlent 15.11.2016 15:55
Björt: „Munum alltaf standa á okkar prinsippum“ Björt segir málefni sem fram þurfi að ganga skipta öllu máli og að það hafi ekki tekist í viðræðunum. Innlent 15.11.2016 15:45
Bein útsending: Bjarni fundar með forseta klukkan 17 Óvíst er þó hvort að Bjarni muni skila stjórnarmyndunarumboðinu á fundinum með forsetanum. Innlent 15.11.2016 15:30
Fögnuður brýst út á Facebook og Óttarr tekinn í sátt Stjórnmálafræðingur gerir frekar ráð fyrir því að Katrín fái umboðið en Benedikt. Innlent 15.11.2016 15:22
Þorsteinn: Strandaði fyrst og fremst á sjávarútvegsmálum „Mér þætti líklegt að ef menn hefðu náð saman þar hefði mögulega verið hægt að leysa úr hinu.“ Innlent 15.11.2016 15:16
Benedikt Jóhannesson: „Það var nokkuð ljóst hver yrði forsætisráðherra“ Björt framtíð og Viðreisn hafi viljað róttækar kerfisbreytingar sem erfitt sé fyrir rótgróinn Sjálfstæðisflokk að samþykkja. Innlent 15.11.2016 15:13
Óttarr Proppé: Viðræðurnar strönduðu á ESB og kerfisbreytingum í sjávarútvegi Formaður Bjartrar framtíðar segir að margt hafi gengið ágætlega í viðræðunum en annað ekki. Innlent 15.11.2016 14:59
Stjórnarmyndunarviðræðum slitið Stjórnarmyndunarviðræður Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa siglt í strand og hefur því verið slitið. Innlent 15.11.2016 14:38
Kemur brátt í ljós hvort grundvöllur er til samstarfs stjórnarmyndunarflokkanna Formaður Viðreisnar segir að hann vilji að það skýrist á næstu sólarhringum hvort grundvöllur sé til samstarfs flokkanna. Innlent 15.11.2016 11:50