HM 2018 í Rússlandi

HM í dag: Sólin heilsar svefnlitlum strákum í Kabardinka
Sjónvarpsþátturinn HM í dag verður á dagskrá Vísis næstu vikurnar og fyrsti þáttur fer í loftið í dag.

Mikil spenna fyrir því að sjá strákana okkar
Rússarnir eru fyrir löngu mættir fyrir utan æfingasvæðið til að sjá íslensku hetjurnar.

Reglulegt bransatal við flugmennina í háloftunum
Það tók strákana okkar tíu klukkustundir að komast til Kabardinka.

Fanndís Friðriks um þrennu frá Messi gegn Íslandi: Það væri ekki verra
Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona íslenska kvennalandsliðsins er ekki bjartsýn fyrir leik Íslands og Argentínu.

Argentínskum blaðamanni vísað af hóteli íslenska landsliðsins
Fjölmiðlar frá Suður-Ameríkur fengu ekki að koma inn á flugvöllinn í Gelendzhik enda höfðu þeir ekki leyfi.

„Nokkrir bindishnútar þarna sem öskra á hjálp“
Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, slær á létta strengi á Twitter.

Danir koma með sigur inn á HM og Spánn getur ekki tapað
Danir unnu 2-0 sigur á Mexíkó í síðasta vináttulandsleik liðana áður en þau halda til Rússlands á HM í knattspyrnu.

Finnst sokkafjöldi landsliðshópsins vera hámark neysluhyggjunnar
2.900 sokkapör fylgja landsliðshópnum en forsvarsmaður samtakanna Vakandi segir það hina mestu óhæfu.

Keilan í hátíðarbúningi fékk sitt eigið sæti
Íslenska landsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Rússlands þar sem liðið spilar í D-riðli heimsmeistaramótsins sem hefst á fimmtudaginn næst komandi.

Guðni við komuna til Rússlands: „Mjög gaman að upplifa þetta“
Hún var þéttsetin flugvélin sem flutti íslenska landsliðið til Rússlands í dag þar sem liðið spilar á stærsta knattspyrnumóti í heimi, HM.

Strákarnir okkar komnir til Rússlands
Velkomin til Gelindzhik.

Argentínska landsliðið flytur þrjú tonn af matvælum til Rússlands
Kokkar argentíska landsliðsins eru þegar komnir til Rússlands.

Íslendingar erlendis geta ekki horft á leiki landsliðsins á RÚV
Leikir Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verða ekki aðgengilegir á vef RÚV utan Íslands.

Spáir Íslandi í 16-liða úrslit: Allt sem er frábært við fótboltann er í þessari sögu
Íslandsvinurinn Roger Bennett hefur mikla trú á íslenska landsliðinu á HM.

Heilu sætaraðirnar og eitt salerni í flugi íslenska liðsins notaðar undir töskur
Ævintýralegur farangur fylgir strákunum okkar til Rússlands.

Flugvél strákanna minni en stefnt var að
Allir leggjast á eitt um borð í vél Icelandair sem býr sig undir brottför til Rússlands.

Heimir setti töskuna í vitlausa rútu sem seinkaði brottför strákanna til Rússlands
Þjálfari íslenska landsliðsins setti farangurstöskuna sína í rútu sem fór upp á Akranes, en ekki út í Leifsstöð.

Mikið fjör í Leifsstöð er strákarnir voru kvaddir | Myndband
Ein ástsælasti trúbador Suðurnesja tók lagið og mikil stemning myndaðist.

Svona var kveðjustund strákanna í Leifsstöð
Íslenska knattspyrnulandsliðið hélt til Rússlands í dag og Vísir var með beina útsendingu frá Leifsstöð þar sem strákunum er fylgt eftir alla leið út í flugvél.

Faðir Viðars Arnar: Við erum ekki að fara á æfingamót í Bandaríkjunum, við erum að fara á HM í knattspyrnu
Kjartan Björnsson, faðir Viðars Arnar Kjartanssonar, er ósáttur með val HM-hóp íslenska landsliðsins.

Sjáðu strákana okkar í Leifsstöð
Íslenska karlalandsliðið var í sínu fínasta pússi þegar leikmenn mættu í Leifsstöð í morgun.

Pappírsvinna seinkar brottför strákanna til Rússlands
Strákarnir okkar fara ekki af stað klukkan hálf ellefu eins og búist var við.

Svona eru nýju sérsaumuðu jakkaföt strákanna okkar
Strákarnir okkar í landsliðinu í fótbolta verða í sínu fínasta og nýjasta pússi þegar þeir halda utan til Gelindzhik í Rússland í dag.

Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir!
Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM.

Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti
Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum.

Heimsmeistararnir mörðu Sádi-Arabíu
Ríkjandi heimsmeistarar, Þjóðverjar, mörðu Sádi-Araba, 2-1, í síðasta vináttulandsleik þjóðanna áður en haldið verður á HM í Rússlandi.

Hjörvar: Áhyggjuefni að við klúðrum forystunni í báðum leikjum
Hjörvar Hafliðason segist bjartsýnn fyrir HM í Rússlandi sem hefst í næstu viku.

Króatía marði Senegal í síðasta leiknum fyrir HM
Króatar komu með sigur á bakinu inn á HM í Rússlandi í sumar eftir 2-1 sigur gegn Senegal í kvöld.

„Íslendingar verða bara að vonast til að dragast á móti Englandi næst“
Íslenska landsliðið mun sitja eftir í sínum riðli á HM í fótbolta í Rússlandi ef marka má opinbera spá bandaríska blaðsins Sports Illustrated.

Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM
Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá.