HM 2017 í Frakklandi Stefán Rafn kominn til Metz Æfði með íslenska landsliðinu í gær vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Handbolti 11.1.2017 10:05 Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Handbolti 11.1.2017 09:05 Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. Handbolti 10.1.2017 21:31 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. Handbolti 10.1.2017 16:37 Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. Handbolti 10.1.2017 19:47 Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. Handbolti 10.1.2017 19:17 Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. Handbolti 10.1.2017 19:08 Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 10.1.2017 17:26 Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. Handbolti 9.1.2017 22:27 Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 22:54 Fimmti sigur Svía í jafnmörgum leikjum undir stjórn Kristjáns Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta fara væntanlega fullir sjálfstrausts á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 21:35 Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 19:57 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. Handbolti 9.1.2017 16:32 Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. Handbolti 9.1.2017 12:01 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 8.1.2017 22:47 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.1.2017 22:47 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Handbolti 6.1.2017 15:02 Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2017 18:50 Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. Handbolti 8.1.2017 17:25 Kristján áfram með 100% árangur sem þjálfari Svía Svíar höfðu betur gegn Norðmönnum, 27-25, í vináttulandsleik í Kristanstad í gær. Þetta var annar sigur sænska liðsins á því norska á jafnmörgum dögum. Handbolti 8.1.2017 11:44 Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44 Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum. Handbolti 7.1.2017 13:48 HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Handbolti 7.1.2017 11:38 Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:53 Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:08 Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. Handbolti 6.1.2017 19:28 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. Handbolti 6.1.2017 15:05 Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2017 18:36 Svíar völtuðu yfir Norðmenn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag. Handbolti 6.1.2017 15:50 HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Handbolti 6.1.2017 15:18 « ‹ 7 8 9 10 11 12 … 12 ›
Stefán Rafn kominn til Metz Æfði með íslenska landsliðinu í gær vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Handbolti 11.1.2017 10:05
Arnór: Spila fyrir stoltið og fólkið heima Reynsluboltinn Arnór Atlason er klár í leikinn gegn Spánverjum á morgun en hann var að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Handbolti 11.1.2017 09:05
Þetta er ógeðslega leiðinlegt Aron Pálmarsson kom með íslenska landsliðinu til Metz. Það er ekki enn ljóst hvort hann spilar með landsliðinu á HM. Hann fékk sprautu fyrir um viku sem hann vonast til að hjálpi sér að geta spilað á mótinu. Handbolti 10.1.2017 21:31
Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. Handbolti 10.1.2017 16:37
Geir: Vignir spilar ekki gegn Spánverjum "90 prósent af 18 manna hópnum er í fínu standi,“ sagði Geir Sveinsson landsliðsþjálfari eftir æfingu karlalandsliðsins í Metz í dag. Handbolti 10.1.2017 19:47
Aron: Ég er í kappi við tímann Aron Pálmarsson var svona mátulega brattur eftir æfingu íslenska liðsins í Metz í kvöld. Hann hefur verið stórt spurningamerki fyrir HM og er það enn. Handbolti 10.1.2017 19:17
Strákarnir okkar með tvo lífverði Strákarnir okkar komu til Metz í Frakklandi í dag og aðstæður eru um margt öðruvísi en þeir eru vanir. Handbolti 10.1.2017 19:08
Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 10.1.2017 17:26
Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. Handbolti 9.1.2017 22:27
Dagur nánast búinn að velja HM-hópinn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er búinn að velja leikmannahópinn sem fer á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 22:54
Fimmti sigur Svía í jafnmörgum leikjum undir stjórn Kristjáns Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska karlalandsliðinu í handbolta fara væntanlega fullir sjálfstrausts á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 21:35
Þjóðverjar rúlluðu yfir Austurríkismenn Evrópumeistarar Þjóðverja fóru ansi illa með Austurríkismenn þegar liðin mættust í vináttulandsleik í Rothenbach-Halle í Kassel í kvöld. Lokatölur 33-16, Þýskalandi í vil. Þetta var síðasti leikur þýska liðsins fyrir HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 9.1.2017 19:57
Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. Handbolti 9.1.2017 16:32
Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. Handbolti 9.1.2017 12:01
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði Handbolti 8.1.2017 22:47
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. Handbolti 8.1.2017 22:47
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. Handbolti 6.1.2017 15:02
Daniel Narcisse hélt upp á 300. landsleikinn með sigri á Slóvenum Frakkar unnu sannfærandi sjö marka sigur á Slóvenum, 33-26, í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 8.1.2017 18:50
Bjarki og Vignir ekki með gegn Dönum Aðeins 14 leikmenn verða á skýrslu hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta gegn því danska í lokaleik Bygma bikarsins í Árósum í kvöld. Handbolti 8.1.2017 17:25
Kristján áfram með 100% árangur sem þjálfari Svía Svíar höfðu betur gegn Norðmönnum, 27-25, í vináttulandsleik í Kristanstad í gær. Þetta var annar sigur sænska liðsins á því norska á jafnmörgum dögum. Handbolti 8.1.2017 11:44
Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44
Guðmundur: Mér er mikill vandi á höndum Eftir stórsigurinn á Egyptum í gær grínaðist Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, með að honum væri mikill vandi á honum. Handbolti 7.1.2017 13:48
HBStatz: Janus Daði aftur maður leiksins Haukamaðurinn Janus Daði Smárason hefur stimplað sig vel inn í íslenska handboltalandsliðið í Bygma bikarnum, æfingamóti sem fer fram í Danmörku þessa dagana. Handbolti 7.1.2017 11:38
Lærisveinar Guðmundar rassskelltu Egyptana í kvöld | Úrslitaleikur á móti Íslandi Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, gat verið ánægður með sína menn í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:53
Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Handbolti 6.1.2017 20:08
Spánverjarnir keyrðu yfir Pólverja í seinni hálfleik Spænska handboltalandsliðið er í riðli með Íslandi á HM í Frakklandi og spænska landsliðið lítur vel út ef marka má æfingaleik á móti Póllandi í Irún í kvöld. Handbolti 6.1.2017 19:28
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. Handbolti 6.1.2017 15:05
Aron Pálmars: Ég vonast til að vera klár fyrir fyrsta leik Aron Pálmarsson var gestur í Akraborginni á X977 og ræddi þar um stöðuna á sér. Aron er bjartsýnn að ná því að spila með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2017 18:36
Svíar völtuðu yfir Norðmenn Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu lentu ekki í neinum vandræðum með Norðmenn í Jönköping í dag. Handbolti 6.1.2017 15:50
HBStatz: Janus Daði bestur í bæði sókn og vörn á móti Egyptalandi Janus Daði Smárason átti mjög góða innkomu í íslenska handboltalandsliðið í þriggja marka sigri liðsins á Egyptalandi á Bygma-æfingamótinu í Danmörku í gær. HBStatz tölfræðigreiningin sýnir og sannar að Haukamaðurinn hafi spilað best allra í íslenska liðinu í gær. Handbolti 6.1.2017 15:18