EM 2020 í fótbolta 2 dagar í EM: Danir þurftu bara tvo sigurleiki til að vinna EM í „sumarfríinu“ sínu Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Evrópumeistaratitil Dana frá 1992 er einn sá óvæntasti í sögunni enda átti danska landsliðið aldrei að vera með. Fótbolti 9.6.2021 12:01 Þetta eru sérfræðingarnir á EM Knattspyrnuáhugafólk fær sannkallaða fótboltaveislu beint í æð í sumar þegar EM alls staðar fer fram út um alla Evrópu. Fótbolti 9.6.2021 10:31 Leikmenn smitaðir í liðum sem eiga að mætast á EM á mánudag Spánn og Svíþjóð eiga að mætast í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta á mánudagskvöld í Sevilla. Nú hafa tvö kórónuveirusmit greinst hjá hvoru liði. Fótbolti 9.6.2021 08:01 Giroud nýtti tækifærið er Benzema fór meiddur af velli í síðasta leik Frakka fyrir EM Karim Benzema fór meiddur af velli er heimsmeistarar Frakka unnu 3-0 sigur á Búlgaríu í síðasta leik sínum fyrir EM í knattspyrnu sem hefst 11. júní. Oliver Giroud nýtti tækifærið en hann skoraði tvö af mörkum Frakklands í kvöld. Fótbolti 8.6.2021 21:36 Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 2-2 | Svekkjandi niðurstaða í frábærum leik Ísland var hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri gegn Póllandi í A-landsliðum karla í knattspyrnu er liðin gerðu 2-2 jafntefli í dag. Tvívegis komst Ísland yfir en í bæði skiptin komu heimamenn til baka. Fótbolti 8.6.2021 15:01 Foden fékk sér Gazza-greiðslu fyrir EM Phil Foden er greinilega kominn í EM-gírinn en hann hefur látið aflita hárið á sér og kinkar þannig kolli til Pauls Gascoigne. Fótbolti 8.6.2021 16:30 Vonarstjarna Svía með kórónuveiruna og gæti hafa smitað fleiri í EM-hópnum Dejan Kulusevski, leikmaður sænska landsliðsins í fótbolta er með kórónuveiruna en læknir sænska landsliðsins vonast til að hann hafi ekki smitað aðra leikmenn í EM-hópi Svía. Fótbolti 8.6.2021 14:39 3 dagar í EM: Fimm þjóðir mæta taplausar til leiks á EM í sumar Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir og Belgar unnu alla leiki sína í undankeppninni en þrjár þjóðar töpuðu heldur ekki leik á leiðinni að tryggja sér farseðla á Evrópumótið. Fótbolti 8.6.2021 12:00 Sjáðu fyrsta upphitunarþáttinn fyrir EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudaginn og hitað verður upp fyrir mótið á hverju kvöldi á nýrri EM-rás Stöðvar 2. Fyrsti upphitunarþátturinn er kominn inn á Vísi. Fótbolti 8.6.2021 10:46 Ekki á af Van de Beek að ganga Eftir vonbrigðavetur á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United varð hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek svo fyrir áfalli nú þegar í ljós kom að hann missir af Evrópumótinu í fótbolta sem er að hefjast. Fótbolti 8.6.2021 09:45 BBC valdi sigur Íslands á Englandi 2016 óvæntustu úrslitin í sögu EM Breska ríkisútvarpið er að telja niður í Evrópumótið eins og fleiri fjölmiðlar og í einni af nýjustu fréttinni í tengslum við mótið var farið yfir þau úrslit í sögu keppninnar sem hafi komið mest á óvart. Fótbolti 8.6.2021 09:30 Spánverjar bólusettir örfáum dögum fyrir EM Eftir að fyrirliðinn Sergio Busquets greindist með kórónuveiruna hafa spænsk yfirvöld nú gefið leyfi fyrir því að allir 24 leikmenn spænska landsliðsins í fótbolta verði bólusettir. Aðeins sex dagar eru í fyrsta leik Spánar á EM. Fótbolti 8.6.2021 09:01 „Að sjá De Bruyne í matsalnum var hápunktur dagsins“ Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, hefur staðfest að að Kevin De Bruyne verði í belgíska EM hópnum og hann sé kominn til móts við hópinn. Fótbolti 7.6.2021 23:01 Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. Fótbolti 7.6.2021 20:55 Ensku stjörnurnar fengu frídag með fjölskyldunum Það hafa væntanlega verið miklir fagnaðarfundir í herbúðum enska landsliðsins í gær en þeir fengu óvæntan frídag frá þjálfaranum Gareth Southgate. Fótbolti 7.6.2021 20:01 Man. City vill fá bæði Grealish og Kane í sumar Englandsmeistarar Manchester City hafa áhuga á að kaupa bæði Harry Kane og Jack Grealish samkvæmt heimildum erlendra miðla. Langbesta lið tímabilsins gæti því orðið enn sterkara á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.6.2021 17:00 Gummi Ben og Helena hefja upphitunina fyrir EM í dag Fyrsti þátturinn af EM í dag er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Helena Ólafsdóttir og Guðmundur Benediktsson stýra þættinum alla keppnisdaga á EM. Fótbolti 7.6.2021 12:31 4 dagar í EM: Ein frægasta vítaspyrna sögunnar vann EM fyrir 45 árum síðan Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tékkar unnu sinn fyrsta og eina Evrópumeistaratitil árið 1976 en þá voru þeir líka með Slóvaka með sér í liði og eina ískalda vítaskyttu. Fótbolti 7.6.2021 12:00 Rússar reiðir vegna nýs landsliðsbúnings Úkraínu Rússnesk yfirvöld hafa brugðist harkalega við nýrri landsliðstreyju úkraínskra karlaliðsins í knattspyrnu. Treyjan sýnir útlínur landsins, þar á meðal Krímskaga sem Rússar innlimuðu ólöglega árið 2014. Fótbolti 7.6.2021 10:36 Úr D-deildinni á EM á þremur árum Ben White hefur verið kallaður inn í enska EM-hópinn í staðinn fyrir Trent Alexander-Arnold sem er meiddur. Fótbolti 7.6.2021 09:20 Glundroði í EM-hópi Spánverja eftir að fyrirliðinn greindist með Covid-19 Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er kominn með kórónuveiruna og það hefur sett stórt strik í reikninginn í lokaundirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Fótbolti 7.6.2021 09:02 Segir Henderson ekki eiga að fara á EM: „Verður hann með spilagaldra?“ Roy Keane botnar ekkert í því að varafyrirliði Englands, Jordan Henderson, skuli vera í enska EM-hópnum þrátt fyrir að hafa ekki getað spilað með Liverpool síðan í febrúar vegna meiðsla. Enski boltinn 7.6.2021 08:00 Henderson sneri aftur og brenndi af vítaspyrnu í sigri Englands | Öruggt hjá Dönum og Hollendingum Liðin sem taka þátt á EM í knattspyrnu í sumar eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir mótið. England, Danmörk og Holland unnu öll vináttulandsleiki sína í dag. Fótbolti 6.6.2021 18:45 5 dagar í EM: „Húh-ið“ varð heimsfrægt eftir sigurinn ógleymanlega í París Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Víkingaklappið var á allra manna vörum eftir eftirminnilegan sigur Íslands á Austurríki í París 22. júní 2016. Fótbolti 6.6.2021 12:01 De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. Fótbolti 5.6.2021 23:01 6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. Fótbolti 5.6.2021 12:01 7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. Fótbolti 4.6.2021 12:01 Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 4.6.2021 10:00 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. Fótbolti 3.6.2021 19:15 Alexander-Arnold missir af EM Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. Fótbolti 3.6.2021 17:35 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 53 ›
2 dagar í EM: Danir þurftu bara tvo sigurleiki til að vinna EM í „sumarfríinu“ sínu Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Evrópumeistaratitil Dana frá 1992 er einn sá óvæntasti í sögunni enda átti danska landsliðið aldrei að vera með. Fótbolti 9.6.2021 12:01
Þetta eru sérfræðingarnir á EM Knattspyrnuáhugafólk fær sannkallaða fótboltaveislu beint í æð í sumar þegar EM alls staðar fer fram út um alla Evrópu. Fótbolti 9.6.2021 10:31
Leikmenn smitaðir í liðum sem eiga að mætast á EM á mánudag Spánn og Svíþjóð eiga að mætast í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í fótbolta á mánudagskvöld í Sevilla. Nú hafa tvö kórónuveirusmit greinst hjá hvoru liði. Fótbolti 9.6.2021 08:01
Giroud nýtti tækifærið er Benzema fór meiddur af velli í síðasta leik Frakka fyrir EM Karim Benzema fór meiddur af velli er heimsmeistarar Frakka unnu 3-0 sigur á Búlgaríu í síðasta leik sínum fyrir EM í knattspyrnu sem hefst 11. júní. Oliver Giroud nýtti tækifærið en hann skoraði tvö af mörkum Frakklands í kvöld. Fótbolti 8.6.2021 21:36
Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 2-2 | Svekkjandi niðurstaða í frábærum leik Ísland var hársbreidd frá því að landa sínum fyrsta sigri gegn Póllandi í A-landsliðum karla í knattspyrnu er liðin gerðu 2-2 jafntefli í dag. Tvívegis komst Ísland yfir en í bæði skiptin komu heimamenn til baka. Fótbolti 8.6.2021 15:01
Foden fékk sér Gazza-greiðslu fyrir EM Phil Foden er greinilega kominn í EM-gírinn en hann hefur látið aflita hárið á sér og kinkar þannig kolli til Pauls Gascoigne. Fótbolti 8.6.2021 16:30
Vonarstjarna Svía með kórónuveiruna og gæti hafa smitað fleiri í EM-hópnum Dejan Kulusevski, leikmaður sænska landsliðsins í fótbolta er með kórónuveiruna en læknir sænska landsliðsins vonast til að hann hafi ekki smitað aðra leikmenn í EM-hópi Svía. Fótbolti 8.6.2021 14:39
3 dagar í EM: Fimm þjóðir mæta taplausar til leiks á EM í sumar Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir og Belgar unnu alla leiki sína í undankeppninni en þrjár þjóðar töpuðu heldur ekki leik á leiðinni að tryggja sér farseðla á Evrópumótið. Fótbolti 8.6.2021 12:00
Sjáðu fyrsta upphitunarþáttinn fyrir EM Evrópumótið í fótbolta hefst á föstudaginn og hitað verður upp fyrir mótið á hverju kvöldi á nýrri EM-rás Stöðvar 2. Fyrsti upphitunarþátturinn er kominn inn á Vísi. Fótbolti 8.6.2021 10:46
Ekki á af Van de Beek að ganga Eftir vonbrigðavetur á sínu fyrsta tímabili hjá Manchester United varð hollenski miðjumaðurinn Donny van de Beek svo fyrir áfalli nú þegar í ljós kom að hann missir af Evrópumótinu í fótbolta sem er að hefjast. Fótbolti 8.6.2021 09:45
BBC valdi sigur Íslands á Englandi 2016 óvæntustu úrslitin í sögu EM Breska ríkisútvarpið er að telja niður í Evrópumótið eins og fleiri fjölmiðlar og í einni af nýjustu fréttinni í tengslum við mótið var farið yfir þau úrslit í sögu keppninnar sem hafi komið mest á óvart. Fótbolti 8.6.2021 09:30
Spánverjar bólusettir örfáum dögum fyrir EM Eftir að fyrirliðinn Sergio Busquets greindist með kórónuveiruna hafa spænsk yfirvöld nú gefið leyfi fyrir því að allir 24 leikmenn spænska landsliðsins í fótbolta verði bólusettir. Aðeins sex dagar eru í fyrsta leik Spánar á EM. Fótbolti 8.6.2021 09:01
„Að sjá De Bruyne í matsalnum var hápunktur dagsins“ Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, hefur staðfest að að Kevin De Bruyne verði í belgíska EM hópnum og hann sé kominn til móts við hópinn. Fótbolti 7.6.2021 23:01
Stórsigrar hjá Þýskalandi og Færeyjum Þýskaland og Færeyjar unnu í kvöld stórsigra er fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram en mörg lið eru að undirbúa sig fyrir EM sem hefst um helgina. Fótbolti 7.6.2021 20:55
Ensku stjörnurnar fengu frídag með fjölskyldunum Það hafa væntanlega verið miklir fagnaðarfundir í herbúðum enska landsliðsins í gær en þeir fengu óvæntan frídag frá þjálfaranum Gareth Southgate. Fótbolti 7.6.2021 20:01
Man. City vill fá bæði Grealish og Kane í sumar Englandsmeistarar Manchester City hafa áhuga á að kaupa bæði Harry Kane og Jack Grealish samkvæmt heimildum erlendra miðla. Langbesta lið tímabilsins gæti því orðið enn sterkara á næstu leiktíð. Enski boltinn 7.6.2021 17:00
Gummi Ben og Helena hefja upphitunina fyrir EM í dag Fyrsti þátturinn af EM í dag er á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld. Helena Ólafsdóttir og Guðmundur Benediktsson stýra þættinum alla keppnisdaga á EM. Fótbolti 7.6.2021 12:31
4 dagar í EM: Ein frægasta vítaspyrna sögunnar vann EM fyrir 45 árum síðan Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Tékkar unnu sinn fyrsta og eina Evrópumeistaratitil árið 1976 en þá voru þeir líka með Slóvaka með sér í liði og eina ískalda vítaskyttu. Fótbolti 7.6.2021 12:00
Rússar reiðir vegna nýs landsliðsbúnings Úkraínu Rússnesk yfirvöld hafa brugðist harkalega við nýrri landsliðstreyju úkraínskra karlaliðsins í knattspyrnu. Treyjan sýnir útlínur landsins, þar á meðal Krímskaga sem Rússar innlimuðu ólöglega árið 2014. Fótbolti 7.6.2021 10:36
Úr D-deildinni á EM á þremur árum Ben White hefur verið kallaður inn í enska EM-hópinn í staðinn fyrir Trent Alexander-Arnold sem er meiddur. Fótbolti 7.6.2021 09:20
Glundroði í EM-hópi Spánverja eftir að fyrirliðinn greindist með Covid-19 Sergio Busquets, fyrirliði spænska landsliðsins, er kominn með kórónuveiruna og það hefur sett stórt strik í reikninginn í lokaundirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið í knattspyrnu. Fótbolti 7.6.2021 09:02
Segir Henderson ekki eiga að fara á EM: „Verður hann með spilagaldra?“ Roy Keane botnar ekkert í því að varafyrirliði Englands, Jordan Henderson, skuli vera í enska EM-hópnum þrátt fyrir að hafa ekki getað spilað með Liverpool síðan í febrúar vegna meiðsla. Enski boltinn 7.6.2021 08:00
Henderson sneri aftur og brenndi af vítaspyrnu í sigri Englands | Öruggt hjá Dönum og Hollendingum Liðin sem taka þátt á EM í knattspyrnu í sumar eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir mótið. England, Danmörk og Holland unnu öll vináttulandsleiki sína í dag. Fótbolti 6.6.2021 18:45
5 dagar í EM: „Húh-ið“ varð heimsfrægt eftir sigurinn ógleymanlega í París Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Víkingaklappið var á allra manna vörum eftir eftirminnilegan sigur Íslands á Austurríki í París 22. júní 2016. Fótbolti 6.6.2021 12:01
De Bruyne líklega klár í fyrsta leik á EM Kevin De Bruyne mun koma til móts við belgíska landsliðið strax eftir helgi og tekur þátt í lokaundirbúningi liðsins fyrir EM í fótbolta sem hefst á föstudag. Fótbolti 5.6.2021 23:01
6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. Fótbolti 5.6.2021 12:01
7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. Fótbolti 4.6.2021 12:01
Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. Fótbolti 4.6.2021 10:00
Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. Fótbolti 3.6.2021 19:15
Alexander-Arnold missir af EM Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. Fótbolti 3.6.2021 17:35