KSÍ

Fréttamynd

Segir KSÍ hafa vitað af brotum leik­manna lands­liðsins

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, framhaldsskólakennari og forkona jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands, segir KSÍ hafa vitað af nauðgun, heimilisofbeldi og fleiri brotum leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Hún segist hafa fengið miklar þakkir fyrir þá umræðu sem hún opnaði fyrr í dag.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir KSÍ vegna frásagnar af hópnauðgun landsliðsmanna

Forkona jafnréttisnefndar Kennarasambands Íslands og framhaldsskólakennari segist hafa heyrt fjölda frásagna af landsliðsmönnum í knattspyrnu sem séu sagðir beita konur ofbeldi. Bæði kynferðislegu og heimilisofbeldi. Knattspyrnusamband Íslands bregðist ekki við.

Innlent
Fréttamynd

Um KSÍ og kvenfyrirlitningu

Óhætt er að fullyrða að knattspyrna sé vinsælasta íþrótt heims. Fólk sem hefur í raun engan áhuga á íþróttum á sér uppáhaldslið og fylgist spennt með mótum. Á sama tíma hefur spilling og ákveðið siðleysi fylgt íþróttinni, a.m.k undanfarna áratugi. Vafalaust tengist það þeirri staðreynd að vinsældunum fylgja miklir fjármunir.

Skoðun
Fréttamynd

For­ysta KSÍ ræddi um Gylfa í morgun

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, segir að sambandið hafi ekki fengið upplýsingar um hvort knattspyrnumaðurinn sem lögregla í Manchester handtók á föstudag hafi verið Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni. 

Innlent
Fréttamynd

Íslensk fótboltalið á vergangi ef þeim gengur vel

„Það er ljóst að ástandið er alvarlegt,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, um þá staðreynd að ef að íslenskum fótboltaliðum vegnar vel í alþjóðlegri keppni hafa þau engan stað til að spila á í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þessi mál hefur borið á góma áður“

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, kveðst bjartsýnn á að Eiður Smári Guðjohnsen komi af fullum krafti aftur inn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í haust. Þeir hafa þó áður þurft að ræða saman vegna áfengisneyslu Eiðs.

Fótbolti
Fréttamynd

Ég er Eiður Smári

Við Íslendingar erum sérstakir um marga hluti en á sama tíma erum við líka eins og flestir aðrir. Afsakið mótsögnina. Súrsætt samband okkar við áfengi er mjög gott dæmi.

Skoðun
Fréttamynd

Engin niðurstaða komin í mál Eiðs Smára

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að mál Eiðs Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara karla sé til skoðunar hjá sambandinu. Hann telur ekki rétt að tjá sig frekar um málið á þessu stigi.

Fótbolti
Fréttamynd

Sið­menntað fólk pissar ekki úti

Fyrir ekki svo löngu þótti okkur eðlilegt að sjá drukkið fólk pissa úti. Sem betur fer er sú tíð liðin. Þessir gerendur eru nú dregnir til ábyrgðar. Við búum svo vel að siðgæðisverðir sinna því þakklausa hlutverki að vega og meta hegðun fólks.

Skoðun
Fréttamynd

Hópurinn sem mætir Færeyjum

Arnar Þór Viðarsson, A-landsliðsþjálfari karla, hefur tilkynnt hvaða 24 leikmenn fara til Færeyja og mæta þar heimamönnum á föstudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Draga fimm leikja bann til baka

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur fellt úr gildi úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli þar sem leikmanni var gert að sæta leikbanni í fimm leiki í keppnum á vegum KSÍ og banni frá Dalvíkurvelli á meðan bannið varir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Arnar landsliðsþjálfari var í sigti OB

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var einn af þremur þjálfurum sem danska úrvalsdeildarfélagið OB var með inni í myndinni við val á nýjum þjálfara liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Blaðamannafundi KSÍ frestað

Blaðamannafundi KSÍ sem átti að vera klukkan 13:15 í dag hefur verið frestað vegna breytinga á landsliðshópnum sem á að mæta Mexíkó, Færeyjum og Póllandi um næstu mánaðarmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Hefja leik viku síðar

Knattspyrnusamband Íslands hefur staðfest hvenær mót sumarsins hefjast en hefja má æfingar að nýju á morgun eftir hlé vegna samkomutakmarkanna.

Íslenski boltinn