Suður-Kínahaf

Varnarmálaráðherra Trump vill bæta samskipti við Víetnam
James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, er nú staddur í Víetnam og er það í annað sinn sem hann ferðast til ríkisins á árinu.

Starfsmannastjóri Trump í handalögmálum í Kína vegna kjarnorkufótboltans
Útlit er fyrir nýtt kalt stríð á milli Bandaríkjanna og Kína.

Þvinguðu bandarískt herskip af leið í Suður-Kínahafi
Bandaríkjamenn segja Kínverja hafa sett sjóliða í hættu með „ófagmannlegu“ framferði. Atvikið átti sér stað við Spratly-eyjar í Suður-Kínahafi á sunnudaginn.

Segir Kína heyja „kalt stríð“ gegn Bandaríkjunum
Háttsettur starfsmaður CIA segir Kína heyja kalt stríð gegn Bandaríkjunum, með því markmiði að velta ríkinu úr sessi sem helsta veldi heimsins.

Kínverjar gefi ekki þumlung af eyjunum
Forseti Kína segir að þjóð sín sé staðráðin í að tryggja frið í heiminum - þó svo að hún muni ekki gefa eftir tommu af landsvæði sínu til að ná því markmiði.

Kínverjar hökkuðu sig inn í viðkvæm gögn bandaríska sjóhersins
Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda brutu sér leið inn í tölvur verktaka á vegum bandaríska sjóhersins. Þar komust þeir yfir viðkvæm gögn sem tengjast kafbátahernaði sjóhersins, þar á meðal áætlunum um nýja tegund flugskeyta sem ætlaðar eru kafbátum.

Ætla að standa í hárinu á Kína
Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi.

Kínverjar sendu þotur og skip gegn bandarískum herskipum
Yfirvöld Kína brugðust í dag reið við því að tveimur bandarískum herskipum var siglt nærri eyjum í Suður-Kínahafi sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til.

Kínverjar senda Bandaríkjunum tóninn vegna Taívan
Herafli Kína sendi yfirvöldum og íbúum Taívan skýr skilaboð um helgina og hét því að vernda „móðurlandið“ og þar á meðal Taívan.

Hafa meiri áhyggjur af Kína en Norður-Kóreu
Varnarmálaráðherra Japan sagði fyrr í mánuðinum að umsvif Kínverja nærri Japan hefðu aukist og ríkið væri að byggja upp getuna til að teygja anga sína til fjarlægra hafa.

Kínverjar vara Bandaríkin við átökum
Bregðast reiðir við nýrri öryggisstefnu þar sem Kína og Rússland eru skilgreind sem „andstæðingar“.

Flugu í veg fyrir bandaríska herflugvél
Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna segja kínverska flugmenn hafa ógnað öryggi flugmanna sinna.

Flugu sprengjuflugvélum yfir Suður-Kínahaf
Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að Suður-Kínahaf væri alþjóðlegt hafsvæði.

Kínverjar óánægðir með siglingar Bandaríkjahers í Suður-Kínahafi
Kínversk stjórnvöld segja bandaríska herskipið USS Stethem hafa siglt of nálægt eyjunni Triton.

Ástralir og Bandaríkjamenn senda Kína tóninn
Halda sínar stærstu sameiginlegu heræfingar sem hófust í dag.

Ný gerð tundurspilla sjósett í Kína
Skipið er það fyrsta af mörgum í nýrri kynslóð tundurspilla, en yfirvöld í Kína ætla sér að nútímavæða flota sinn.

Segir forseta Kína hafa hótað stríði
Rodrigo Duterte segir Xi Jinping hafa hótað Filippseyjum stríði ef þeir reyni að bora eftir olíu í Suður-Kínahafi.

Kínverjar hleypa nýju flugmóðurskipi af stokkunum
Kínverjar eru með þessu að auka herstyrk sinn en vaxandi spenna er nú á áhrifasvæði Kínverja, á Kóreuskaga og á Suður-Kínahafi.

Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu
Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni.

Bandarískt flugmóðurskip við strendur Kóreu
Pyongyang hótar "miskunnarlausum“ árásum.

Sagðir auka hernaðaruppbyggingu í Suður-Kínahafi
Kínverjar munu vera nálægt því að koma fyrir langdrægnum loftvarnarskeytum víða um hafið.

Trump ítrekar viðurkenningu á „Eitt Kína“ við Xi Jinping
Hefur áður gefið í skyn að hann muni nota Taívan til að semja við Kína um önnur málefni.

Kínverjar harðorðir í garð Trump
Kínverjar segja ljóst að eðli stefnunnar um ,,Eitt Kína" sé ekki opin til umræðu eins og Trump hefur áður lagt til.

Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf
Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi.

Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja
Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand.

Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn
Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála.

Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi
Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu.

Flugmóðurskip Kína sigldi að Taívan
Stjórnvöld Taívan sendu herþotur og skip til móts við kínversk herskip, en mikil spenna er á svæðinu.

Trump segir Kínverja stela og þeir segja allt of mikið gert úr málinu
Kínverjar lögðu hald á sjálfvirkan kafbát Bandaríkjanna sem var staddur á alþjóðlegu hafsvæði.

Kínverjar vígbúa eyjur sínar í Suður-Kínahafi
Virðast hafa byggt umfangsmiklar loftvarnir á eyjum sem þeir byggðu á umdeildu hafsvæði.