Tölvuárásir

Fréttamynd

Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry

Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn.

Erlent
Fréttamynd

Ekki enn vitað hverjir eiga smituðu tölvurnar

Grunur leikur á að tíu tölvur hér á landi hafi lent í gagnagíslatöku. Sá möguleiki er fyrir hendi að eigendurnir viti ekki af því sjálfir. Veiran hefur ráðist á meira en 200 þúsund tölvur víðsvegar um heim.

Innlent
Fréttamynd

WannaCry: Vírusar sem virka

Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina.

Erlent