Skotvopn lögreglu Æfðu viðbrögð við vopnaðri gíslatöku Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Innlent 15.4.2019 13:27 Hefja úttekt á skotvopnum lögreglu Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á skráningu, varðveislu og meðferð lögregluvopna. Innlent 26.5.2018 02:05 Bera skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma Engin stefnubreyting hefur orðið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varðandi skotvopnaburð. Skotvopnin eru í lokuðum hirslum og almennir lögreglumenn bera að jafnaði ekki byssur. Innlent 20.6.2017 18:36 Tekjulágir, minna menntaðir og Sjálfstæðismenn hrifnastir af vopnaburði lögreglunnar Ríflega 47% Íslendinga eru hlynnt því að vopnaðir lögreglumenn séu sýnilegir á fjöldasamkomum á Íslandi en rúmlega 34% eru því andvíg. Innlent 20.6.2017 15:40 Engin lögga vilji vera sú fyrsta til að grípa til byssunnar Lögreglumenn sem grípa til skotvopns mega búast við því að aðgerðin verði rannsökuð ofan í kjölinn. Komi til álita hvort viðkomandi lögreglumaður hafi gengið of langt munu dómstólar skera úr um lögmætið. Innlent 19.6.2017 22:30 Íslendingar berjast með orðum og rökum frekar en vopnum "Við erum friðsæl þjóð sem hefur hlotið það í arf að berjast með orðum og rökum frekar en vopnum,“ sagði Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, við athöfn í tilefni þjóðhátíðardagsins í morgun. Innlent 17.6.2017 13:51 Gera allt til að tryggja öryggi landsmanna Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands gerði hryðjuverkaógnina og þjóðaröryggi að umfjöllunarefni í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Innlent 17.6.2017 12:39 Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. Innlent 16.6.2017 20:48 Ákvörðun Ríkislögreglustjóra byggð á upplýsingum sem erfitt er að fjalla um Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðir á fund Allsherjarnefndar Alþingis vegna vopnaburðar sérsveitarinnar Innlent 16.6.2017 16:23 Lögregla við alvæpni í Múlakaffi Gestur segir afar óþægilegt að sitja við hlið vopnaðra manna á matsölustað. Innlent 16.6.2017 13:21 Lítið skýrðist á fundinum í morgun Lögregla gæti búið yfir upplýsingum sem hún getur ekki deilt með öðrum. Innlent 16.6.2017 12:47 Vopnaburður lögreglu ræddur á fundi allsherjarnefndar Ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, forseti borgarstjórnar og borgarstjóri mættu á fund allsherjar- og menntamálanefndar á skrifstofum Alþingis í morgun. Innlent 16.6.2017 10:13 Sara Óskarsson varaþingmaður segir Fokk the Glock Jæja-hópurinn boðar til mótmæla vegna vopnaburðar lögreglu. Innlent 15.6.2017 13:14 Glænýtt vopn sérsveitar þegar verið notað í lögregluaðgerð Höggbyssu sem skýtur boltum var fyrir nokkru beitt á mann sem ógnaði lögreglu með búrhnífum. Það var í fyrsta og eina skiptið sem byssunni hefur verið beitt af sérsveit Ríkislögreglustjóra. Vopnið er kallað gula byssan enda fagurgult. Innlent 14.6.2017 21:57 Borgarstjóri ekki látinn vita af vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segist ekki hafa verið látinn vita af áætlunum lögreglunnar um vopnaburð á fjöldasamkomum í sumar. Innlent 14.6.2017 17:39 Sérsveitin oftar en ekki á Þjóðhátíð Sérsveitarmenn lögreglu hafa oft verið fengnir til aðstoðar við eftirlit á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þeir hafa þó ekki komist til þess undanfarin 3-4 ár en yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir lögreglu þar alltaf óska eftir aðstoð þeirra um verslunarmannahelgi. Þá hefur sérsveitin verið fengin með lögreglu í útköll vegna gesta Þjóðhátíðar. Innlent 14.6.2017 16:47 Skotvopnaæfingum lögreglu fjölgað mikið Almennir lögreglumenn fá tveggja vikna þjálfun á ári í skotvopnaburði. Það er mikil aukning frá því sem var fyrir þremur árum. Almenningur má búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á útiskemmtunum í sumar. Innlent 13.6.2017 22:07 Borgarfulltrúar neikvæðir í garð varanlegs byssuburðar Lögreglan verður með aukinn viðbúnað á fjölmennum samkomum í sumar vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Vopnaðir lögreglumenn voru meðal annars á ferli á sjómannadaginn og verða aftur á Secret Solstice og 17. júní. Innlent 13.6.2017 22:08 Fleiri í stöðugu eftirliti lögreglunnar Vopnuð sérsveit verður áfram á fjölmennum viðburðum þar til annað verður ákveðið að sögn Ríkislögreglustjóra. Hann segir að fjölgað hafi á lista yfirvalda yfir vaktaða einstaklinga. Innlent 13.6.2017 18:52 Gagnrýnir vopnaburð lögreglu á fjölskylduhátíð Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstri grænna segir það varpa skýrara ljósi á það hallæri sem er í löggæslumálum á Íslandi þegar sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum sinni eftirliti á fjölskylduhátíð í miðbænum. Innlent 11.6.2017 12:26 Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Innlent 21.10.2014 09:32
Æfðu viðbrögð við vopnaðri gíslatöku Lögreglan á Vesturlandi vonar að gangandi vegfarendum sem tóku eftir æfingu lögreglunnar á Akranesi og sérsveitar ríkislögreglustjóra hafi ekki brugðið í brún er þeir sáu lögreglumenn munda vopn við gamla skrifstofuhúsnæði sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Innlent 15.4.2019 13:27
Hefja úttekt á skotvopnum lögreglu Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að hefja stjórnsýsluúttekt á skráningu, varðveislu og meðferð lögregluvopna. Innlent 26.5.2018 02:05
Bera skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma Engin stefnubreyting hefur orðið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varðandi skotvopnaburð. Skotvopnin eru í lokuðum hirslum og almennir lögreglumenn bera að jafnaði ekki byssur. Innlent 20.6.2017 18:36
Tekjulágir, minna menntaðir og Sjálfstæðismenn hrifnastir af vopnaburði lögreglunnar Ríflega 47% Íslendinga eru hlynnt því að vopnaðir lögreglumenn séu sýnilegir á fjöldasamkomum á Íslandi en rúmlega 34% eru því andvíg. Innlent 20.6.2017 15:40
Engin lögga vilji vera sú fyrsta til að grípa til byssunnar Lögreglumenn sem grípa til skotvopns mega búast við því að aðgerðin verði rannsökuð ofan í kjölinn. Komi til álita hvort viðkomandi lögreglumaður hafi gengið of langt munu dómstólar skera úr um lögmætið. Innlent 19.6.2017 22:30
Íslendingar berjast með orðum og rökum frekar en vopnum "Við erum friðsæl þjóð sem hefur hlotið það í arf að berjast með orðum og rökum frekar en vopnum,“ sagði Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, við athöfn í tilefni þjóðhátíðardagsins í morgun. Innlent 17.6.2017 13:51
Gera allt til að tryggja öryggi landsmanna Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands gerði hryðjuverkaógnina og þjóðaröryggi að umfjöllunarefni í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. Innlent 17.6.2017 12:39
Alls enginn einhugur um vopnaburð Líkt og greint hefur verið frá er ákvörðunin umdeild, en Íslendingar mega búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á fjölmennum viðburðum áfram, þar með talið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice nú um helgina og á sjálfan 17. júní. Innlent 16.6.2017 20:48
Ákvörðun Ríkislögreglustjóra byggð á upplýsingum sem erfitt er að fjalla um Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu voru boðaðir á fund Allsherjarnefndar Alþingis vegna vopnaburðar sérsveitarinnar Innlent 16.6.2017 16:23
Lögregla við alvæpni í Múlakaffi Gestur segir afar óþægilegt að sitja við hlið vopnaðra manna á matsölustað. Innlent 16.6.2017 13:21
Lítið skýrðist á fundinum í morgun Lögregla gæti búið yfir upplýsingum sem hún getur ekki deilt með öðrum. Innlent 16.6.2017 12:47
Vopnaburður lögreglu ræddur á fundi allsherjarnefndar Ríkislögreglustjóri, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, forseti borgarstjórnar og borgarstjóri mættu á fund allsherjar- og menntamálanefndar á skrifstofum Alþingis í morgun. Innlent 16.6.2017 10:13
Sara Óskarsson varaþingmaður segir Fokk the Glock Jæja-hópurinn boðar til mótmæla vegna vopnaburðar lögreglu. Innlent 15.6.2017 13:14
Glænýtt vopn sérsveitar þegar verið notað í lögregluaðgerð Höggbyssu sem skýtur boltum var fyrir nokkru beitt á mann sem ógnaði lögreglu með búrhnífum. Það var í fyrsta og eina skiptið sem byssunni hefur verið beitt af sérsveit Ríkislögreglustjóra. Vopnið er kallað gula byssan enda fagurgult. Innlent 14.6.2017 21:57
Borgarstjóri ekki látinn vita af vopnaburði lögreglu á fjöldasamkomum Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segist ekki hafa verið látinn vita af áætlunum lögreglunnar um vopnaburð á fjöldasamkomum í sumar. Innlent 14.6.2017 17:39
Sérsveitin oftar en ekki á Þjóðhátíð Sérsveitarmenn lögreglu hafa oft verið fengnir til aðstoðar við eftirlit á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Þeir hafa þó ekki komist til þess undanfarin 3-4 ár en yfirlögregluþjónn í Vestmannaeyjum segir lögreglu þar alltaf óska eftir aðstoð þeirra um verslunarmannahelgi. Þá hefur sérsveitin verið fengin með lögreglu í útköll vegna gesta Þjóðhátíðar. Innlent 14.6.2017 16:47
Skotvopnaæfingum lögreglu fjölgað mikið Almennir lögreglumenn fá tveggja vikna þjálfun á ári í skotvopnaburði. Það er mikil aukning frá því sem var fyrir þremur árum. Almenningur má búast við að sjá vopnaða sérsveitarmenn á útiskemmtunum í sumar. Innlent 13.6.2017 22:07
Borgarfulltrúar neikvæðir í garð varanlegs byssuburðar Lögreglan verður með aukinn viðbúnað á fjölmennum samkomum í sumar vegna meintrar hryðjuverkaógnar. Vopnaðir lögreglumenn voru meðal annars á ferli á sjómannadaginn og verða aftur á Secret Solstice og 17. júní. Innlent 13.6.2017 22:08
Fleiri í stöðugu eftirliti lögreglunnar Vopnuð sérsveit verður áfram á fjölmennum viðburðum þar til annað verður ákveðið að sögn Ríkislögreglustjóra. Hann segir að fjölgað hafi á lista yfirvalda yfir vaktaða einstaklinga. Innlent 13.6.2017 18:52
Gagnrýnir vopnaburð lögreglu á fjölskylduhátíð Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstri grænna segir það varpa skýrara ljósi á það hallæri sem er í löggæslumálum á Íslandi þegar sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum sinni eftirliti á fjölskylduhátíð í miðbænum. Innlent 11.6.2017 12:26
Aukið við vopnabúnað lögreglunnar Verið er að auka við vopnabúnað íslensku lögreglunnar. Stefnt er að því að allir lögreglubílar landsins verði búnir Glock 17-hálfsjálfvirkri skammbyssu og MP5-hríðskotabyssu. Innlent 21.10.2014 09:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent