
Fornminjar

Haukfránir varðveislumenn stríðsminja kemba Hlíðarfjall
Sprengjusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á dögunum í Hlíðarfjall við Akureyri til að athuga með grunsamlegan hlut sem þar fannst frá tímum Seinni heimstyrjaldarinnar. Vösk sveit manna gengur reglulega á fjallið til varðveita stríðsminjar sem þar má finna.

Áhrif hlýnunar á minjar
Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum.

Bjóst ekki við að aftökurnar væru svo margar
Í dag opnar kortasjá um aftökur á Íslandi sem unnin var í tengslum við verkefnið Dysjar hinnar dæmdu.

Aftökum á Íslandi gerð góð skil
Kortasjá um aftökur á Íslandi verður opnuð á föstudaginn í Kaffi Veröld - húsi Vigdísar.

Nýtt safn á að bjarga norsku víkingaskipunum
Norska ríkisstjórnin hefur heitið 35 milljónum norskra króna til byggingar á nýju víkingasafni á Bygdøy.

Líklegt að uppáhalds hershöfðingi Napóelons hafi fundist undir dansgólfi
Fornleifafræðingar munu í dag kynna niðurstöðu á DNA-greiningu á jarðneskum leifum sem fundust undir dansgólfi í rússnesku borginni Smolensk í sumar. Vonir standa til að leifarnar séu af Charles-Étienne Gudin, uppáhalds hershöfðingja Napóelon Bónaparte, sem lést í innrás Napóleons í Rússland á 19. öldinni.

Fornleifauppgröftur fer vel af stað á Eyrarbakka
Fornleifauppgröftur fer nú fram á Eyrarbakka, sem byrjar vel en til stendur að endurbyggja svokallaða Vesturbúð á staðnum, sem var verslunarhúsnæði danskra kaupmanna.

Fundu leifar forsögulegrar risamörgæsar á stærð við mann
Risamörgæsin er talin hafa synt um hafið á suðurhveli jarðar fyrir um 66 til 56 milljónum ára.

Öldungur í sjálfheldu vill efndir frá ráðherra
Hjörleifur Hallgríms á Akureyri segist sitja uppi með verðlausa lóð vegna kröfu um fornleifauppgröft. Sagnfræðingur er 99,9 prósent viss um að engar fornleifar séu á lóðinni. Hjörleifur segir menningarmálaráðherra hunsa sig.

Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn
Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyjajarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók.

Telur einfalt að hliðra til vegna steingervinga
Náttúrufræðistofnun hyggst eftir helgi rannsaka fullyrðingar andstæðinga Hvalárvirkjunar um að friðaðir steingervingar séu á framkvæmdasvæði virkjunarinnar.

Náttúrufræðistofnun ætlar að kanna steingervinga við Hvalá eftir helgi
Framkvæmdastjóri Vesturverks telur litlar líkur á að fundurinn stöðvi framkvæmdir.

Vilja rannsóknir á steingervingum við Hvalá
Í bréfi náttúruverndarsamtakanna til Náttúrufræðistofnunar segir að í síðustu viku hafi heimamenn í Árneshreppi fundið steingervinga í jarðlögum á svæði þar sem deiliskipulag og framkvæmdaleyfi hafa heimilað framkvæmdir á veg í tengslum við uppbyggingu Hvalárvirkjunar.

Slæmt ef merkingar vegna fornminja eru fjarlægðar
Hælar og bönd sem sett voru til að afmarka fornminjar í Ingólfsfirði, þar sem hafnar eru undirbúningsframkvæmdir í tengslum við Hvalárvirkjun, voru fjarlægð í fyrrinótt.

Bardagamenn bregða sverðum í Eyjafirði
Hinn forni verslunarstaður Gásar í Eyjafirði verður iðandi af lífi nú um helgina. Þar verður hátíð með miðaldasniði, atriðum eins og grjótkasti, bogfimi og eldsmíði.

Ærslabelgurinn líklega blásinn upp á morgun
Minjastofnun hefur gefið leyfi á að viðhaldsframkvæmdir tengdar belgnum fái að fara fram, svo lengi sem ekkert frekara jarðrask hlýst af þeim.

Allt loft úr ísfirska ærslabelgnum
Minjastofnun hefur farið þess á leit við Ísafjarðarbæ að viðgerðir á svokölluðum ærslabelg á Eyrartúni verði stöðvaðar.

Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys
Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér.

Telja gamalt bein elstu leifar um mannkyn utan Afríku
Höfuðkúpubein sem fannst á Grikklandi fyrir fjörutíu árum er talið allt að 210.000 ára gamalt. Talið var að mannkynið hefði ekki dreift sér út fyrir Afríku fyrr en um hundrað þúsund árum seinna.

Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu
Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur.

Fundu flak ástralsks skips sem var grandað í seinna stríði
Skipinu SS Iron Crown var sökkt eftir að tundurskeyti var skotið á það þann 4. júní 1942 fyrir utan strönd Viktoríu-ríkis.

Forstjórar Minja- og Mannvirkjastofnunnar munu funda um brunavarnir
Pétur Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun, segir mikilvægt að passa upp á að óbætanleg menningarverðmæti glatist ekki vegna lélegra brunavarna.

Fundu sextándu aldar skip við gámaleit
Flak af sextándu aldar skipi hefur fundist við stendur eyju undan ströndum Hollands.

Leit að hollensku fjársjóðsskipi heldur áfram
Rætt var við Gísla Gíslason, lögfræðing, í Reykjavík síðdegis í dag, en hann hyggst ekki gefast upp á leit á gullskipinu á Skeiðarársandi þrátt fyrir nokkrar flækjur.

Gamla símstöðin í Hrútafirði er með orkuver í kjallaranum
Áhugamannahópur um verndun gömlu símstöðvarinnar í Brú í Hrútafirði leitar nú leiða til að glæða húsið lífi á ný í von um að bjarga því frá eyðileggingu.

Norðmenn munu skila fornminjum frá Páskaeyju
Norðmenn hafa samþykkt að skila þúsundum fornmuna, sem landkönnuðurinn Thor Heyerdahl tók frá Páskaeyju, til síleskra yfirvalda

Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál
Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð.

Helgur staður?
Á horni Aðalstrætis og Kirkjustrætis fyrir aftan Landsímahúsið stendur Víkurgarður, einn elsti almenningsgarður í Reykjavík, sem í daglegu tali kallast Fógetagarðurinn.

Minjastofnun hyggst áfram fylgjast með framkvæmdum á Landsímareitnum
Minjastofnun hyggst fylgjast áfram grannt með framkvæmdum á Landsímareitnum þrátt fyrir að hafa dregið til baka tillögu sína um stækkun á friðlýstu svæði Víkurgarðs.

Segir þá niðurstöðu að falla frá friðlýsingu Víkurgarðs dapurlega
Helgi Þorláksson, einn af varðmönnum Víkurgarðs, segir þá niðurstöðu að falla frá friðlýsingu alls garðsins dapurlega.