Börn og uppeldi Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. Innlent 18.11.2019 12:32 Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Innlent 17.11.2019 09:02 Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43 Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag. Innlent 13.11.2019 02:21 Ákveðin hættumerki sem við verðum að fylgjast með Vísbendingar eru um að drykkja unglinga sé að aukast að sögn fagfólks. Tilfellum hefur fjölgað þar sem börn í efri bekkjum grunnskóla hafa verið drukkin á skólaböllum. Innlent 10.11.2019 19:05 Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. Innlent 9.11.2019 18:58 Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. Innlent 9.11.2019 04:02 Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember. Skoðun 8.11.2019 17:48 Í tilefni af degi eineltis Hinn 8. nóvember er dagur sem hefur unnið sér sess sem baráttudagur gegn einelti. Skoðun 6.11.2019 21:02 Í tilefni af 8. nóvember Fátt er börnum og foreldrum þeirra mikilvægara en að börnunum líði vel í skólanum, eigi góða félaga og vini, hafi sjálfstraust og góða sjálfsmynd. Skoðun 8.11.2019 07:30 Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31 Skólayfirvöld og foreldrar þurfi að taka á matarvenjum barna Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem flestir þekkja sem Röggu Nagla, segir ríka ástæðu til þess að vekja athygli á offitu barna á Íslandi. Innlent 7.11.2019 19:49 Gistiforeldrar á íþróttamótum skili inn sakavottorði Ungmennafélag Íslands vill að yfirvöld auðveldi aðgengi íþróttafélaga hér á landi að sakaskrá og sakavottorðum. Innlent 7.11.2019 11:27 Börnum með offitu synjað um tryggingu Tvö af fjórum tryggingafélögum á Íslandi synja umsókn um tryggingu ef börn fara yfir ákveðið viðmið í þyngd. Innlent 6.11.2019 19:30 Á að vinna að útfærslu á sykurskatti Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja af stað hóp til að vinna að útfærslu á sykurskatti eftir að Embætti landlæknis hefur ítrekað mælt með aðferðinni. Innlent 5.11.2019 12:36 Frumvarp um fæðingarorlof afleitt að mati verðandi móður Frumvarp félagsmálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs felur í sér að bæta við rétt hvors foreldris um sig. Kona sem á von á barni í byrjun næsta árs gagnrýnir ósveigjanleika í reglunum. Þetta fer gegn leiðbeiningum landlæknis um að hafa barn á brjósti út fyrsta árið og lengur ef það hentar móður og barni. Innlent 5.11.2019 07:25 Segir Embætti landlæknis ekki sópa offitu undir teppið Embætti landlæknis segir mikilvægt að nota aðferðir sem skaða sem minnst þegar kemur að forvörnum vegna offitu. Annað auki á jaðarsetningu enda séu fitufordómar ríkjandi á Íslandi. Innlent 4.11.2019 19:41 Fólk tregara að fara að á uppeldisnámskeið en hundanámskeið Una María Óskarsdóttir, uppeldis- menntunar- og lýðheilsufræðingur, segir mikilvægt að uppalendur tileinki sér góðar uppeldisaðferðir. Innlent 4.11.2019 18:47 Börn með offitu þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónstu. Innlent 4.11.2019 17:02 Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur samkvæmt nýjustu mælingum á ofþyngd íslenskra grunnskólabarna. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vestfirsk börn labbi eða hjóli sjaldnar í skólann en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu. Tölurnar komi honum þó á óvart og kallar hann eftir rannsóknum á offitu barna. Innlent 4.11.2019 14:07 Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. Innlent 1.11.2019 15:57 Hermann og Alexandra opinbera fæðingu sonarins Hermann Hreiðarsson, knattspyrnustjarna og -þjálfari, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust dreng í lok september. Lífið 3.11.2019 19:30 Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung. Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár og sýna nýjustu mælingar að sex prósent grunnskólabarna séu með sjúkdóminn offitu. Innlent 3.11.2019 15:48 Vilja opna umræðu um eftirsjá og móðurhlutverkið Rannsóknin er í raun tvíþætt. Annars vegar fjallar hún um að hafna móðurhlutverkinu og hins vegar um eftirsjána og þá í tengslum við að hafa orðið móðir. Innlent 1.11.2019 13:22 79 frídagar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík. Skoðun 1.11.2019 11:14 Foreldrahlutverkinu kastað á sorphauginn? Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina. Skoðun 1.11.2019 08:16 Vill fækka frídögum grunnskólabarna um tíu Tillögunni er ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Innlent 31.10.2019 17:33 Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31.10.2019 10:18 Heyrir til undantekninga að konur hér á landi gangi með börn lengur en í 42 vikur Það heyrir til undantekninga hér á landi að konur gangi með börn lengur en í 42 vikur. Þetta segir Anna Sigríður Vernharðsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans, í samtali við Vísi. Innlent 30.10.2019 13:50 Örvæntingarfullir foreldrar í dauðaleit að graskerum Svo virðist sem 65 tonn af graskerum sem flutt voru til Íslands í aðdraganda hrekkjavöku séu svo gott sem ófáanleg. Lífið 31.10.2019 00:37 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 86 ›
Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. Innlent 18.11.2019 12:32
Leggja af skallaæfingar fyrir börn yngri en 12 ára Sýnt hefur verið fram á að höfuðáverkar í íþróttum séu vanmetnir, heilaskaði geti orðið þegar mikið eða snöggt högg kemur á höfuð. Innlent 17.11.2019 09:02
Mikilvægt að losa sig við skömmina sem fylgir ófrjósemi Björn Gunnar Rafnsson var 29 ára gamall þegar hann komst að því að hann ætti við ófrjósemisvandamál að stríða. Hann segir að ófrjósemisvandi karla sé allt of mikið feimnismál. Lífið 13.11.2019 09:43
Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag. Innlent 13.11.2019 02:21
Ákveðin hættumerki sem við verðum að fylgjast með Vísbendingar eru um að drykkja unglinga sé að aukast að sögn fagfólks. Tilfellum hefur fjölgað þar sem börn í efri bekkjum grunnskóla hafa verið drukkin á skólaböllum. Innlent 10.11.2019 19:05
Nemendafjöldi hefur margfaldast í sérskóla í Kópavogi Mikil þörf var fyrir skóla þar sem þjónusta er veitt allt árið en skólavist er háð því að sveitarfélög samþykki greiðslu með nemendum. Innlent 9.11.2019 18:58
Borgarfulltrúi vill breyttar reglur um frístundakortin Á síðasta ári nýttu foreldrar tæplega fjórðungs barna í borginni frístundakort til að greiða fyrir dvöl á frístundaheimili. Borgarfulltrúi Flokks fólksins vill að einungis verði hægt að nýta kortið til að borga fyrir íþrótta- og tómstundanám. Oddviti Vinstri grænna segir þetta gera lítið úr starfi frístundaheimila. Innlent 9.11.2019 04:02
Hvatning frá formanni Heimilis og skóla á degi gegn einelti Ég vil fyrir hönd Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra óska okkur öllum til hamingju með þennan baráttudag gegn einelti sem undanfarin ár hefur verið haldinn hátíðlegur á þessum degi, 8. nóvember. Skoðun 8.11.2019 17:48
Í tilefni af degi eineltis Hinn 8. nóvember er dagur sem hefur unnið sér sess sem baráttudagur gegn einelti. Skoðun 6.11.2019 21:02
Í tilefni af 8. nóvember Fátt er börnum og foreldrum þeirra mikilvægara en að börnunum líði vel í skólanum, eigi góða félaga og vini, hafi sjálfstraust og góða sjálfsmynd. Skoðun 8.11.2019 07:30
Láttu mig vera Í dag 8. nóvember er hinn árlegi Dagur gegn einelti og kynferðisofbeldi í öllum aldurshópum. Í tilefni dagsins er vert að staldra við og skoða hvar við erum stödd með þessi erfiðu, viðkvæmu mál. Skoðun 6.11.2019 10:31
Skólayfirvöld og foreldrar þurfi að taka á matarvenjum barna Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, sem flestir þekkja sem Röggu Nagla, segir ríka ástæðu til þess að vekja athygli á offitu barna á Íslandi. Innlent 7.11.2019 19:49
Gistiforeldrar á íþróttamótum skili inn sakavottorði Ungmennafélag Íslands vill að yfirvöld auðveldi aðgengi íþróttafélaga hér á landi að sakaskrá og sakavottorðum. Innlent 7.11.2019 11:27
Börnum með offitu synjað um tryggingu Tvö af fjórum tryggingafélögum á Íslandi synja umsókn um tryggingu ef börn fara yfir ákveðið viðmið í þyngd. Innlent 6.11.2019 19:30
Á að vinna að útfærslu á sykurskatti Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja af stað hóp til að vinna að útfærslu á sykurskatti eftir að Embætti landlæknis hefur ítrekað mælt með aðferðinni. Innlent 5.11.2019 12:36
Frumvarp um fæðingarorlof afleitt að mati verðandi móður Frumvarp félagsmálaráðherra um lengingu fæðingarorlofs felur í sér að bæta við rétt hvors foreldris um sig. Kona sem á von á barni í byrjun næsta árs gagnrýnir ósveigjanleika í reglunum. Þetta fer gegn leiðbeiningum landlæknis um að hafa barn á brjósti út fyrsta árið og lengur ef það hentar móður og barni. Innlent 5.11.2019 07:25
Segir Embætti landlæknis ekki sópa offitu undir teppið Embætti landlæknis segir mikilvægt að nota aðferðir sem skaða sem minnst þegar kemur að forvörnum vegna offitu. Annað auki á jaðarsetningu enda séu fitufordómar ríkjandi á Íslandi. Innlent 4.11.2019 19:41
Fólk tregara að fara að á uppeldisnámskeið en hundanámskeið Una María Óskarsdóttir, uppeldis- menntunar- og lýðheilsufræðingur, segir mikilvægt að uppalendur tileinki sér góðar uppeldisaðferðir. Innlent 4.11.2019 18:47
Börn með offitu þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónustu Ríflega sjötíu börn með offitu eru á biðlista til að komast að í Heilsuskóla Barnaspítala Hringsins og þurfa að bíða í allt að ár eftir þjónstu. Innlent 4.11.2019 17:02
Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur Fimmti hver unglingsdrengur á Vestfjörðum er of feitur samkvæmt nýjustu mælingum á ofþyngd íslenskra grunnskólabarna. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða segir að vestfirsk börn labbi eða hjóli sjaldnar í skólann en jafnaldrar þeirra annars staðar á landinu. Tölurnar komi honum þó á óvart og kallar hann eftir rannsóknum á offitu barna. Innlent 4.11.2019 14:07
Þúsundir íslenskra barna með offitu: „Þessar tölur slá mann niður“ Íslenskum börnum fjölgar hratt sem eru skilgreind með offitu. Athygli vekur hátt hlutfall of feitra meðal unglingsdrengja en tíundi hver drengur í níunda bekk er með offitu. Innlent 1.11.2019 15:57
Hermann og Alexandra opinbera fæðingu sonarins Hermann Hreiðarsson, knattspyrnustjarna og -þjálfari, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust dreng í lok september. Lífið 3.11.2019 19:30
Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung Íslensk börn hafa aldrei verið jafn þung. Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár og sýna nýjustu mælingar að sex prósent grunnskólabarna séu með sjúkdóminn offitu. Innlent 3.11.2019 15:48
Vilja opna umræðu um eftirsjá og móðurhlutverkið Rannsóknin er í raun tvíþætt. Annars vegar fjallar hún um að hafna móðurhlutverkinu og hins vegar um eftirsjána og þá í tengslum við að hafa orðið móðir. Innlent 1.11.2019 13:22
79 frídagar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins skrifar um frídaga grunnskólabarna í Reykjavík. Skoðun 1.11.2019 11:14
Foreldrahlutverkinu kastað á sorphauginn? Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, bað í vikunni samkynhneigt fólk afsökunar fyrir hönd Þjóðkirkjunnar. Sagði hún kirkjuna hafa valdið samkynhneigðum sársauka, vandræðum og erfiðleikum í gegnum tíðina. Skoðun 1.11.2019 08:16
Vill fækka frídögum grunnskólabarna um tíu Tillögunni er ætlað að koma til móts við fjölskyldur og atvinnulíf. Innlent 31.10.2019 17:33
Barnaloppan varar við hættulegum snudduböndum Barnavörumarkaðurinn Barnaloppan hefur innkallað svokölluð snuddubönd vegna slysahættu. Viðskipti innlent 31.10.2019 10:18
Heyrir til undantekninga að konur hér á landi gangi með börn lengur en í 42 vikur Það heyrir til undantekninga hér á landi að konur gangi með börn lengur en í 42 vikur. Þetta segir Anna Sigríður Vernharðsdóttir, yfirljósmóðir á fæðingarvakt Landspítalans, í samtali við Vísi. Innlent 30.10.2019 13:50
Örvæntingarfullir foreldrar í dauðaleit að graskerum Svo virðist sem 65 tonn af graskerum sem flutt voru til Íslands í aðdraganda hrekkjavöku séu svo gott sem ófáanleg. Lífið 31.10.2019 00:37