Innköllun IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11 Tóku 100 tegundir af rafrettuvökvum úr sölu Fulltrúar Neytendastofu hafa tekið úr sölu um 100 tegundir af rafrettuáfyllingum þar sem nikótíni hefur verið bætt við vökva á sölustað. Viðskipti innlent 20.9.2019 11:56 Vara við neyslu ákveðins kjúklings Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar. Viðskipti innlent 9.9.2019 16:22 Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:21 Innkalla diskasett frá Sophie la girafe Of hátt flæði af melamíni mældist úr vörunni. Viðskipti innlent 21.8.2019 15:34 Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:04 Audi Q5 bregst hjólbogalistinn Bílaumboðið Hekla ætlar að innkalla á annað hundrað nýlegar bifreiðar af gerðinni Audi Q5. Viðskipti innlent 16.8.2019 10:22 Vara við völtum vöggum Bast barnavöggur frá Blindravinnustofunni hafi verið teknar tímabundið úr sölu. Viðskipti innlent 2.8.2019 10:50 Innkalla Volvo XC90 vegna hættu á morknun Bílaumboðið Brimborg þarf að innkalla á annað hundrað Volvo lúxusjeppa. Viðskipti innlent 22.7.2019 08:52 Mjólk í vegan hrískökum Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:35 Innkalla hrískökur frá Amisa Heilsa ehf. innkallar hrískökur með súkkulaði frá vörumerkinu Amisa með dagsetningunni 15.11.2019. Viðskipti innlent 15.7.2019 14:07 Bónus Tröllahafrar innkallaðir vegna aðskotahlutar Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Aðföng, í samstarfi við Nathan & Olsen hf. pökkunaraðila Bónus Tröllahafra, ákveðið að taka úr sölu og innkalla vöruna. Viðskipti innlent 5.7.2019 14:40 Innkalla grísahakk vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun (MAST) varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 5.7.2019 14:35 Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Viðskipti innlent 28.5.2019 14:38 Innkalla of sterkt B-vítamín Búið er að innkalla fæðubótaefnið Nutra B sterkar - B vítamín extra sterkar. Viðskipti innlent 21.5.2019 12:05 Innkalla maukaðan hvítlauk eftir að glerbrot fannst í einni krukkunni Innnes hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun vörunnar Blue Dragon Minced Garlic(maukaður hvítlaukur)vegna þess að glerbrot hefur fundist í einni krukku. Viðskipti innlent 14.5.2019 11:12 Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum. Viðskipti innlent 10.5.2019 16:39 Stilliró ónóg í Polo Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:45 Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit. Innlent 26.4.2019 12:05 Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:43 Fólk skili vínarbrauðslengjum úr Bakarameistaranum Bakarameistarinn, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, hefur innkallað vínarbrauðslengjur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni slíkri lengju. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:54 Innkalla nýlega Mercedes Benz X-Class Bílaumboðið Askja hefur innkallað fimmtán Mercedes Benz X-Class bifreiðar af árgerðum 2017 og 2018. Viðskipti innlent 12.4.2019 10:56 Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu. Viðskipti innlent 9.4.2019 11:56 Innkalla salsasósu vegna glerbrots Matvælastofnun hefur varað við neyslu Tostitos salsasósu eftir að glerbrot fannst í einni krukku. Viðskipti innlent 27.3.2019 12:44 Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 21.3.2019 09:52 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:22 Myllan innkallar vatnsdeigsbollur Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla vatnsdeigsbollur sem voru vanmerktar með tilliti til ofnmæis- og óþolsvalds, mjólkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myllunni. Viðskipti innlent 28.2.2019 13:36 Ópal Sjávarfang innkallar allar reyktar afurðir sínar vegna listeríumengunar Ópal Sjávarfang hefur stöðvað alla framleiðslu og dreifingu á vörum fyrirtækisins vegna listeríumengunar. Viðskipti innlent 14.2.2019 09:55 Skordýr fundust í döðlum frá Sólgæti Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:24 Listería í reyktum laxi og bleikjuafurðum Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af reyktum laxi og fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:03 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
IKEA innkallar bláa og rauða smekki IKEA hefur innkallað bláa og rauða MATVRÅ smekki vegna mögulegrar köfnunarhættu. Viðskipti innlent 30.9.2019 09:11
Tóku 100 tegundir af rafrettuvökvum úr sölu Fulltrúar Neytendastofu hafa tekið úr sölu um 100 tegundir af rafrettuáfyllingum þar sem nikótíni hefur verið bætt við vökva á sölustað. Viðskipti innlent 20.9.2019 11:56
Vara við neyslu ákveðins kjúklings Matvælastofnun varar við neyslu á kjúklingum merktum vörumerkjum Holta, Kjörfugls eða Krónunnar. Viðskipti innlent 9.9.2019 16:22
Innkalla vegan smyrju vegna mjólkurpróteins Fyrirtækið hefur nú tekið vöruna af markaði. Viðskipti innlent 30.8.2019 18:21
Innkalla diskasett frá Sophie la girafe Of hátt flæði af melamíni mældist úr vörunni. Viðskipti innlent 21.8.2019 15:34
Rúmlega þúsund bílar innkallaðir Forsvarsmenn bílaumboðsins Bernhard hefur ákveðið að innkalla Honda bifreiðar af árgerðunum 2001 til 2012. Viðskipti innlent 20.8.2019 13:04
Audi Q5 bregst hjólbogalistinn Bílaumboðið Hekla ætlar að innkalla á annað hundrað nýlegar bifreiðar af gerðinni Audi Q5. Viðskipti innlent 16.8.2019 10:22
Vara við völtum vöggum Bast barnavöggur frá Blindravinnustofunni hafi verið teknar tímabundið úr sölu. Viðskipti innlent 2.8.2019 10:50
Innkalla Volvo XC90 vegna hættu á morknun Bílaumboðið Brimborg þarf að innkalla á annað hundrað Volvo lúxusjeppa. Viðskipti innlent 22.7.2019 08:52
Mjólk í vegan hrískökum Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað vegan hrískökur. Viðskipti innlent 17.7.2019 08:35
Innkalla hrískökur frá Amisa Heilsa ehf. innkallar hrískökur með súkkulaði frá vörumerkinu Amisa með dagsetningunni 15.11.2019. Viðskipti innlent 15.7.2019 14:07
Bónus Tröllahafrar innkallaðir vegna aðskotahlutar Með hliðsjón af öryggi og velferð neytenda hafa Aðföng, í samstarfi við Nathan & Olsen hf. pökkunaraðila Bónus Tröllahafra, ákveðið að taka úr sölu og innkalla vöruna. Viðskipti innlent 5.7.2019 14:40
Innkalla grísahakk vegna gruns um salmonellu Matvælastofnun (MAST) varar við neyslu á grísahakki vegna gruns um salmonellu. Viðskipti innlent 5.7.2019 14:35
Landsbankinn og Arion innkalla endurskinsmerki vegna hættulegra efna Í tilkynningu sem Arion banki og Landsbankinn sendu frá sér eru viðskiptavinir beðnir afsökunar. Viðskipti innlent 28.5.2019 14:38
Innkalla of sterkt B-vítamín Búið er að innkalla fæðubótaefnið Nutra B sterkar - B vítamín extra sterkar. Viðskipti innlent 21.5.2019 12:05
Innkalla maukaðan hvítlauk eftir að glerbrot fannst í einni krukkunni Innnes hefur tilkynnt matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun vörunnar Blue Dragon Minced Garlic(maukaður hvítlaukur)vegna þess að glerbrot hefur fundist í einni krukku. Viðskipti innlent 14.5.2019 11:12
Innkalla tilbúna rétti vegna málmbúts Fyrirtækið Rotissier ehf. hefur, í samráði vði Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, innkallað tilbúna rétti sem seldir eru undir merkjum HAPP í matvöruverslunum. Viðskipti innlent 10.5.2019 16:39
Stilliró ónóg í Polo Hekla hefur innkallað nýlegar Volkswagen Polo-bifreiðar vegna galla í handbremsu. Viðskipti innlent 7.5.2019 13:45
Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til að þrýsta á innköllun Matvælastofnun sendi stjórnvaldsákvörðun til Ópal sjávarfangs um innköllun á vörum fyrirtækisins þegar ekki var brugðist við óskum um innköllun eftir að staðfest hafði verið um listeríu í afurðum. Eigandi Ópal sjávarfangs segir að fylgst sé með framleiðslu fyrirtækisins í samstarfi við Matvælastofnun og ekki hafi komið upp frekari listeríusmit. Innlent 26.4.2019 12:05
Neytendur veri vakandi fyrir varhugaverðum vöggum Leikfangaframleiðandinn Fisher-Price hefur innkallað næstum 5 milljón barnavöggum en talið er að rúmlega 30 ungabörn hafi látið lífið í vöggunum síðastliðinn áratug. Viðskipti innlent 13.4.2019 11:43
Fólk skili vínarbrauðslengjum úr Bakarameistaranum Bakarameistarinn, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, hefur innkallað vínarbrauðslengjur vegna aðskotahlutar sem fannst í einni slíkri lengju. Viðskipti innlent 12.4.2019 15:54
Innkalla nýlega Mercedes Benz X-Class Bílaumboðið Askja hefur innkallað fimmtán Mercedes Benz X-Class bifreiðar af árgerðum 2017 og 2018. Viðskipti innlent 12.4.2019 10:56
Hætti strax notkun á hættulegum barnahreiðrum Barnavöruverslunin Fífa hefur innkallað Cuddle Nest Ergo frá Baby Dan vegna köfnunarhættu. Viðskipti innlent 9.4.2019 11:56
Innkalla salsasósu vegna glerbrots Matvælastofnun hefur varað við neyslu Tostitos salsasósu eftir að glerbrot fannst í einni krukku. Viðskipti innlent 27.3.2019 12:44
Fífa innkallar hættulegu barnaburðarpokana Aðstandendur barnavöruverslunarinnar Fífu hafa ákveðið að innkalla tvær gerðir af barnaburðarpokum. Viðskipti innlent 21.3.2019 09:52
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:22
Myllan innkallar vatnsdeigsbollur Myllan hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla vatnsdeigsbollur sem voru vanmerktar með tilliti til ofnmæis- og óþolsvalds, mjólkur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Myllunni. Viðskipti innlent 28.2.2019 13:36
Ópal Sjávarfang innkallar allar reyktar afurðir sínar vegna listeríumengunar Ópal Sjávarfang hefur stöðvað alla framleiðslu og dreifingu á vörum fyrirtækisins vegna listeríumengunar. Viðskipti innlent 14.2.2019 09:55
Skordýr fundust í döðlum frá Sólgæti Heilsa ehf. hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað Sólgæti döðlur vegna þess að skordýr hafa fundist í vörunni. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:24
Listería í reyktum laxi og bleikjuafurðum Matvælastofnun varar við neyslu á tilteknum lotum af reyktum laxi og fjallableikju frá Ópal Sjávarfangi. Viðskipti innlent 12.2.2019 12:03