Kosningar 2018 Gríðarleg fagnaðarlæti á Grand Hotel og Hildur bjartsýn „Nóttin er ung en fyrstu tölur gefa góð fyrirheit,“ segir Hildur Björnsdóttir. Innlent 26.5.2018 23:48 Sjálfstæðismenn á Skaganum vongóðir þrátt fyrir að missa mann Samkvæmt fyrstu tölum tapar flokkurinn einum manni og mælist með fjóra menn inni af níu. Innlent 26.5.2018 23:37 Varnarsigur Sjalla á Nesinu "Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur. Innlent 26.5.2018 23:32 Stærðin skiptir það miklu máli að tölum í Reykjavík seinkar Stefnt á fyrstu tölur upp úr klukkan 23:30. Innlent 26.5.2018 23:12 „Þetta er mjög sárt“ Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Innlent 26.5.2018 23:03 L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. Innlent 26.5.2018 22:58 Ármann mjög þakklátur og sáttur Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Kópavogi samkvæmt fyrstu tölum. Innlent 26.5.2018 22:39 „Verður bara spennandi eins og við vissum“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Innlent 26.5.2018 22:38 Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. Innlent 26.5.2018 22:37 Kjörstöðum landsins lokað Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Innlent 26.5.2018 21:38 Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. Innlent 26.5.2018 20:23 Kosningasjónvarp Stöðvar 2 hefst á slaginu 21:55 Í opinni dagskrá eins og allt sjónvarpsefni hjá Sýn um helgina. Innlent 26.5.2018 17:41 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir úrslit sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara í dag að einhverju leyti ráðast af kjörsókn unga fólksins. Innlent 26.5.2018 18:10 Betri kjörsókn í Vestmannaeyjum en á sama tíma fyrir átta árum Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Innlent 26.5.2018 16:53 Aðstoðardepill á rúðu túlkaður sem kosningaáróður Samfylkingarinnar Límt hefur verið yfir rauðan depil á hurð að Kórnum í Kópavogi, sem er kjörstaður þar í bæ, eftir að kvörtun barst vegna depilsins í dag. Innlent 26.5.2018 15:44 Píratar og eldri borgarar - fullkomin samleið Velferðarmál eldri borgara þurfa að fá meiri athygli. Eins og við vitum öll búa eldri borgarar sem og reyndar öryrkjar líka, við ýmsar skerðingar. Skoðun 26.5.2018 13:31 Kjörsókn misjöfn eftir sveitarfélögum Á einhverjum stöðum hefur hún aukist lítillega miðað við síðustu sveitarstjórnarkosningar en annars staðar hefur hún minnkað. Innlent 26.5.2018 13:27 Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Innlent 26.5.2018 12:12 Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. Innlent 26.5.2018 11:47 Bein útsending: Hádegisfréttir Stöðvar 2 Í hádegisfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara um land allt í dag. Innlent 26.5.2018 11:48 Píratar komnir til að vera „Við erum, í könnunum, að tvöfalda fylgi okkar frá síðustu kosningum.“ Innlent 26.5.2018 11:44 „Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar, hvetur fólk til að styðja við jákvæða og spennandi þróun Reykjavíkur. Innlent 26.5.2018 11:24 „Spennandi og yndisleg áskorun fyrir mig“ Miðað við síðustu kannanir gæti Kolbrún Baldursdóttir, oddviti flokksins, verið á leið inn í borgarstjórn. Innlent 26.5.2018 10:35 „Það þarf að breyta borginni og gera hana betri“ Eyþór segir stóran flokk þurfa að ná málamiðlunum með fólki með ólíkar skoðanir. Innlent 26.5.2018 10:33 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Innlent 26.5.2018 10:04 Leiðtogar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks á síðustu stundu í Víglínunni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins fá síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Innlent 25.5.2018 14:57 Líf kosningastjóra korter í kosningar Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra. Innlent 26.5.2018 02:09 Lýðræði í miðaldrakrísu Þegar ég var ellefu ára fór ég í fyrsta fjölskyldufríið með foreldrum mínum og bræðrum. Förinni var heitið til Majorka. Skoðun 26.5.2018 02:03 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. Innlent 26.5.2018 06:39 Burt með millastéttina Að hafa millistétt ætti að vera hverju þjóðfélagi nauðsyn, samt er það svo að sum þjóðfélög vilja þurrka hana út. Skoðun 26.5.2018 06:22 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 20 ›
Gríðarleg fagnaðarlæti á Grand Hotel og Hildur bjartsýn „Nóttin er ung en fyrstu tölur gefa góð fyrirheit,“ segir Hildur Björnsdóttir. Innlent 26.5.2018 23:48
Sjálfstæðismenn á Skaganum vongóðir þrátt fyrir að missa mann Samkvæmt fyrstu tölum tapar flokkurinn einum manni og mælist með fjóra menn inni af níu. Innlent 26.5.2018 23:37
Varnarsigur Sjalla á Nesinu "Við erum rosalega glöð. Þetta yrði mikill varnarsigur,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi eftir fyrstu tölur. Innlent 26.5.2018 23:32
Stærðin skiptir það miklu máli að tölum í Reykjavík seinkar Stefnt á fyrstu tölur upp úr klukkan 23:30. Innlent 26.5.2018 23:12
„Þetta er mjög sárt“ Það var þungt hljóð í Margréti Júlíu Rafnsdóttur, oddvita Vinstri grænna í Kópavogi, þegar Erla Björg Gunnarsdóttir, fréttamaður, ræddi við hana í beinni útsendingu í kosningasjónvarpi Stöðvar 2. Innlent 26.5.2018 23:03
L-listinn að taka mann af Sjöllum á Akureyri „Þetta er framar okkar björtustu vonum. En kvöldið er ungt og allt getur gerst,“ segir Halla Björk Reynisdóttir á Akureyri. Innlent 26.5.2018 22:58
Ármann mjög þakklátur og sáttur Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Kópavogi samkvæmt fyrstu tölum. Innlent 26.5.2018 22:39
„Verður bara spennandi eins og við vissum“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna verði spennandi bæði á Seltjarnarnesi og í Vestmannaeyjum miðað við fyrstu tölur. Innlent 26.5.2018 22:38
Gríðarleg spenna í Eyjum að mati Elliða: Við erum að fara inn í „overtime“ núna Fyrir Heimaey, klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokki Elliða, virðist hafa tekið mikið fylgi af Sjálfstæðismönnum miðað við fyrstu tölur. Innlent 26.5.2018 22:37
Kjörstöðum landsins lokað Kjörstöðum landsins var lokað nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin alls staðar. Innlent 26.5.2018 21:38
Virkjunarsinnar rúlluðu upp kosningunni í Árneshreppi "Mér líst bara vel á þetta nema það er náttúrulega ekkert gaman að vera kominn í hreppsnefndina,“ segir Björn Torfason bóndi léttur. Innlent 26.5.2018 20:23
Kosningasjónvarp Stöðvar 2 hefst á slaginu 21:55 Í opinni dagskrá eins og allt sjónvarpsefni hjá Sýn um helgina. Innlent 26.5.2018 17:41
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði, segir úrslit sveitarstjórnarkosninganna sem fram fara í dag að einhverju leyti ráðast af kjörsókn unga fólksins. Innlent 26.5.2018 18:10
Betri kjörsókn í Vestmannaeyjum en á sama tíma fyrir átta árum Kjörsókn hefur verið misjöfn á milli sveitarfélaga í sveitarstjórnarkosningunum í dag en er heldur lakari en í kosningunum fyrir átta árum. Innlent 26.5.2018 16:53
Aðstoðardepill á rúðu túlkaður sem kosningaáróður Samfylkingarinnar Límt hefur verið yfir rauðan depil á hurð að Kórnum í Kópavogi, sem er kjörstaður þar í bæ, eftir að kvörtun barst vegna depilsins í dag. Innlent 26.5.2018 15:44
Píratar og eldri borgarar - fullkomin samleið Velferðarmál eldri borgara þurfa að fá meiri athygli. Eins og við vitum öll búa eldri borgarar sem og reyndar öryrkjar líka, við ýmsar skerðingar. Skoðun 26.5.2018 13:31
Kjörsókn misjöfn eftir sveitarfélögum Á einhverjum stöðum hefur hún aukist lítillega miðað við síðustu sveitarstjórnarkosningar en annars staðar hefur hún minnkað. Innlent 26.5.2018 13:27
Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Innlent 26.5.2018 12:12
Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. Innlent 26.5.2018 11:47
Bein útsending: Hádegisfréttir Stöðvar 2 Í hádegisfréttum Stöðvar 2 fjöllum við um sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara um land allt í dag. Innlent 26.5.2018 11:48
Píratar komnir til að vera „Við erum, í könnunum, að tvöfalda fylgi okkar frá síðustu kosningum.“ Innlent 26.5.2018 11:44
„Úrslitin gætu ráðist á kjörsókn“ Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og oddviti Samfylkingarinnar, hvetur fólk til að styðja við jákvæða og spennandi þróun Reykjavíkur. Innlent 26.5.2018 11:24
„Spennandi og yndisleg áskorun fyrir mig“ Miðað við síðustu kannanir gæti Kolbrún Baldursdóttir, oddviti flokksins, verið á leið inn í borgarstjórn. Innlent 26.5.2018 10:35
„Það þarf að breyta borginni og gera hana betri“ Eyþór segir stóran flokk þurfa að ná málamiðlunum með fólki með ólíkar skoðanir. Innlent 26.5.2018 10:33
Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. Innlent 26.5.2018 10:04
Leiðtogar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks á síðustu stundu í Víglínunni Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar og Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins fá síðasta tækifærið til að sannfæra kjósendur um ágæti sitt og þeirrar stefnu sem þeir standa fyrir. Innlent 25.5.2018 14:57
Líf kosningastjóra korter í kosningar Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra. Innlent 26.5.2018 02:09
Lýðræði í miðaldrakrísu Þegar ég var ellefu ára fór ég í fyrsta fjölskyldufríið með foreldrum mínum og bræðrum. Förinni var heitið til Majorka. Skoðun 26.5.2018 02:03
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. Innlent 26.5.2018 06:39
Burt með millastéttina Að hafa millistétt ætti að vera hverju þjóðfélagi nauðsyn, samt er það svo að sum þjóðfélög vilja þurrka hana út. Skoðun 26.5.2018 06:22
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent