Heilbrigðismál

Fréttamynd

Fyrsta skrefið í greiningu

Í skýrslu Hagfræðistofnunar HÍ um kostnaðargreiningu á heilbrigðisþjónustu kemur fram að kostnaður við komu sjúklinga á heilsugæslu er lægri en kostnaður við komu til sérgreinalækna.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skorið verður niður á LSH

Fyrir liggur að skera þarf niður þjónustu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi eftir að ljóst varð að sparnaðarkrafa stjórnvalda á næsta ári nemur í heild 6-700 milljónum króna, að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra LSH

Innlent