Heilbrigðismál

Fréttamynd

Skrá hinsta vilja sinn

Líknarskrá þar sem fólk getur skráð og undirritað hinsta vilja sinn varðandi læknismeðferð er í smíðum hjá Landlæknisembættinu, að sögn Sigurðar Guðmundssonar landlæknis.

Innlent
Fréttamynd

Fékk sjónina aftur eftir aðgerðir

Íris var komin með minna en 20% sjón og stefndi hraðbyri í að verða blind vegna arfgengs sjúkdóms. Þá fékk hún gefins hornhimnur, aðra frá Danmörku, hina frá Bandaríkjunum. Hún fór í tvær aðgerðir og fékk sjónina aftur. </font /></b />

Lífið
Fréttamynd

Skurðstofumál í vinnslu

Verið er að láta hanna nauðsynlegar breytingar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, meðal annars með tilliti til aukinnar skurðstofuþjónustu, að sögn Jóns Kristjánssonar heilbrigðisráðherra. Hann segir þó engar dagsetningar komnar í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Mikill skortur á gjafaaugum

Mikill skortur hefur verið á gjafaaugum hér á landi, svo hægt sé að framkvæma nauðsynlegar hornhimnuaðgerðir á ungu fólki sem þjáist af ættgengum sjúkdómi sem leiðir til blindu, að sögn Friðberts Jónassonar sérfræðings í augnlækningum.

Innlent
Fréttamynd

Enn flensuálag á LSH

Enn er talsvert álag á Landspítala háskólasjúkrahúsi vegna inflúensunnar sem geisað hefur hér á landi undanfarnar vikur, að sögn Guðlaugar Rakelar Guðjónsdóttur sviðsstjóra á lyflækningasviði.

Innlent
Fréttamynd

Skortur á hjartamagnyli úr sögunni

Ný sending af hjartamagnyli er nú komin til landsins og í dreifingu, þannig að ekki kemur til skorts í lyfjaverslunum, samkvæmt upplýsingum frá Lilju Valdimarsdóttur sem starfar á markaðssviði lyfjafyrirtækisins Actavis.

Menning
Fréttamynd

Flensulyf rokseljast

Gríðarleg sala hefur verið í hinum ýmsu tegundum flensulyfja undanfarnar tvær til þrjár vikur, að sögn Báru Einarsdóttur markaðsstjóra hjá Lyfjum og heilsu.

Innlent
Fréttamynd

Þarf 40 milljónir í skurðstofur

Heilbrigðisstofnun Suðurlands gæti haldið úti skurðstofu með tilheyrandi mannskap allan sólarhringinn, alla daga vikunnar, allan ársins hring ef hún fengi um það bil 40 milljónir króna til viðbótar við þá fjármuni sem stofnunin fær nú, segir Sigríður Snæbjörnsdóttir framkvæmdastjóri stofnunarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Aukin notkun þrátt fyrir viðvörun

Landlæknisembættið sendi út viðvörun til lækna um að fara gætilega í ávísun verkjalyfsins celebra, sem er af sama flokki og Vioxx og fellur undir svokallaða COX - 2 hemla.

Innlent
Fréttamynd

Miltisbrandsgirðing stöðvuð

Vinna við girðinguna að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd hefur verið stöðvuð, að sögn Gunnars Arnar Guðmundssonar héraðsdýralæknis.

Innlent
Fréttamynd

Heiftarleg markaðssetning

Markaðssetning á verkjalyfinu Vioxx var mjög heiftarleg, segir Magnús Jóhannsson prófessor. Hann rifjar upp fund framleiðandans í Berlín, með stórum hópi lækna, meðal annars frá Íslandi þar sem Vioxx var lofsungið, en ekkert rætt um gallana. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Fimm tóku Vioxx, fengu hjartaáfall

Tilkynnt hefur verið til Landlæknisembættisins á síðustu dögum um fimm einstaklinga sem tóku gigtarlyfið Vioxx og fengu hjartaáfall. Embættið hyggst gera rannsókn á hugsanlegum afleiðingum notkunar lyfsins hér á land </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Til skammar fyrir landið

Það er til skammar fyrir landið hve lítið íslenskir læknar gera af því að tilkynna um aukaverkanir lyfja, segir Sif Ormarsdóttir læknir í sérfræðinefnd Evrópsku lyfjastofnunarinnar. Forstjóri Lyfjastofnunar segir slíkar tilkynningar fara í gagnabanka í Evrópusambandinu. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Trassa að tilkynna aukaverkanir

Íslenskir læknar standa sig ekki í að tilkynna aukaverkanir lyfja til Lyfjastofnunar, að sögn Rannveigar Gunnarsdóttur forstjóra. Aðeins þrjár tilkynningar bárust um hið illræmda Vioxx-gigtarlyf á árunum 2000 til 2004. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Nær 500 milljónir vegna Vioxx

Íslendingar notuðu gríðarlega mikið af svokölluðum coxhib-lyfjum á árunum 2000 - 2004, samkvæmt tölum frá Tryggingastofnun ríkisins.

Innlent
Fréttamynd

Meðalaldur frumbyrja hækkar

Meðalaldur mæðra hefur farið stighækkandi á síðustu áratugum, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Hann hefur hækkað um 2,2 ár á tímabilinu 1963-2003, miðað við öll fædd börn, en um 4,2 ár sé eingöngu miðað við frumburði.

Innlent
Fréttamynd

Ráðleggur körlum breyttan lífsstíl

Mikilvægt er að hlusta á karla sem hafa einkenni minnkandi karlhormóns og breytingaskeiðs og gefa þeim góð og lífsstílsbreytandi ráð, segir Jón Gunnars Hannesson heimilislæknir.

Innlent
Fréttamynd

Miltisbrandur girtur af

Nú stendur yfir girðingavinna á bænum Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd, þar sem miltisbrandur drap hross á dögunum.

Innlent
Fréttamynd

Karlar hópast í kynhormónameðferð

Íslenskir karlar fara í síauknum mæli í kynhormónameðferð, þegar þeir fara að kenna einkenna breytingaskeiðsins. Þau eru helst þreyta, framtaksleysi og depurð, jafnvel þunglyndi, sem og minnkandi áhugi og geta til kvenna. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Segja ríkið hafa gefið grænt ljós

Undirbúningur byggingar nýs hátæknisjúkrahúss á Landspítalasvæðinu er hafinn af fullum krafti. Formaður uppbyggingarnefndar lítur svo á að ríkið hafi gefið grænt ljós með lóðasamningum við Reykjavíkurborg og heimild til undirbúningsvinnu. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Rannsaka erfðir á alkahólisma

Íslensk erfðagreining og SÁÁ taka nú til óspilltra málana við rannsókn á erfðum áfengissýki og fíknar. Til þessa verkefnis hefur Evrópusambandið veitt 330 milljónum, sem er stærsti styrkur sem það hefur veitt til íslensks rannsóknarverkefnis. Markmiðið er að lækna og fyrirbyggja. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Legudeild fyrir flensusjúklinga

Enn er lítið lát á fárveiku fólki sem streymt hefur inn á Landspítala háskólasjúkrahús undanfarna daga af völdum inflúensu og annarra umgangspesta.

Innlent
Fréttamynd

Heilbrigðisráðherra selur aðgerðir

 Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, hefur ákveðið að taka tilboði fjögurra heilbrigðisstofnana um kaup á tæplega 650 aðgerðum sérstaklega. Ákvörðun ráðherra er liður í að draga enn frekar úr bið eftir þessum aðgerðum. Heildarkostnaður er nær 90 milljónum króna.

Innlent
Fréttamynd

Geðsjúkir rifnir upp með rótum

Arnarholti verður lokað um næstu mánaðarmót. Aðstandandi sjúklings þar segir það ómannúðlegt að fólkið skuli rifið upp með rótum og flutt annað, í sparnaðarskyni, jafnvel til bráðabirgða. Enn er eftir að flytja 18 manns af 30. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Miltisbrandur undir Hlemmi

Nautgripur sem drapst af miltisbrandi er grafinn undir Hlemmi í Reykjavík. Hann var frá bóndabýlinu Sunnuhvoli í Reykjavík. Fornleifavernd ríkisins hyggst styðjast við gildandi lög um að stöðva framkvæmdir ef grunur leikur á miltisbrandsmengun. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Tilkynnt um 80 miltisbrandssvæði

Tilkynningar hafa borist til Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis um 80 svæði á landinu, þar sem grunur leikur á að miltisbrandur sé í jörðu. Enn eru slíkar tilkynningar að berast, en svæðin verða staðsett nákvæmlega og skráð. </font /></b />

Innlent
Fréttamynd

Dánartíðni hefur lækkað ört

Tíðni kransæðasjúkdóma hefur verið á niðurleið á síðustu árum og einkum áratugum, að sögn Vilmundar Guðnasonar yfirlæknis hjá Hjartavernd.

Innlent
Fréttamynd

Fimmtungur barna of feitur

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna eru um 20 prósent íslenskra barna, níu til fimmtán ára, yfir kjörþyngd. Þetta segir Jórlaug Heimisdóttir verkefnisstjóri á Lýðheilsustöð.

Innlent
Fréttamynd

Harkalegt að fá höfnun

Guðni Ágústsson, ríflega sjötugur maður, sem er í endurhæfingu á endurhæfingadeild Landspítala háskólasjúkrahúss á Grensási var einn þeirra sem var neitað um ferðaþjónustu fyrir fatlaða, þegar sótt var um fyrir hann.

Innlent
Fréttamynd

Sýkta svæðið enn ógirt

Enn hefur ekki verið hægt að girða af miltisbrandssýkta svæðið á jörðinni Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd vegna andstöðu landeigenda. Þeir fá nú vikufrest, en eftir það verður girt, enda um stjórnvaldsskipun að ræða, að sögn héraðsdýralæknis. </font /></b />

Innlent