Samfélagsmiðlar Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. Erlent 20.11.2018 21:49 Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49 Airbnb fjarlægir íbúðir á Vesturbakkanum af skrá Airbnb leigumiðlunin ætlar að fjarlægja allar skráningar á síðu sinni á íbúðum á Vesturbakkanum í Ísrael. Erlent 20.11.2018 07:33 Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. Lífið 18.11.2018 16:41 Tinder-flagari flakaður í lokuðum Facebook-hópi Varað er við mikilvirkum flagara á Tinder sem sagður er svífast einskis. Innlent 13.11.2018 14:52 Frakkar leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum Frönsk skattayfirvöld munu í byrjun næsta árs leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum. Erlent 10.11.2018 21:34 Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45 Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. Erlent 10.11.2018 00:02 Eigandi Wake Up Reykjavík segir ásakanir um áfengisneyslu undir stýri algjöran misskilning Daníel Andri Pétursson, annar eigenda ferðaskrifstofunnar Wake Up Reykjavík, segir það algjöran misskilning að hann hafi orðið uppvís að neyslu áfengis undir stýri í myndbandi sem farið hefur í dreifingu á samfélagsmiðlum í dag. Innlent 9.11.2018 00:02 Í mál svo hann geti yngt sig um tuttugu ár á Tinder 69 ára gamall hollenskur maður hefur höfðað mál í heimalandi sínu svo hann geti breytt fæðingardegi sínum úr 11. mars 1949 í 11. mars 1969. Erlent 8.11.2018 08:05 Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24 Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega. Innlent 7.11.2018 11:36 Facebook, NBC og Fox hætta að sýna auglýsinguna sem CNN neitaði að birta Samfélagsmiðillinn Facebook og bandarísku sjónvarpsstöðvarnar NBC og Fox News hyggjast hætta sýningum á umdeildri auglýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Erlent 5.11.2018 23:37 Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Lífið 5.11.2018 19:08 Twitter eyddi tíu þúsund reikningum sem hvöttu fólk til að kjósa ekki Sjálfvirkir reikningar sigldu undir fölsku flaggi og tístu í nafni demókrata skilaboðum um að fólk skyldi ekki kjósa í þingkosningum í Bandaríkjunum. Erlent 2.11.2018 21:00 Níu milljónir nektarmynda af börnum fjarlægðar af Facebook Facebook hefur fjarlægt um 8,7 milljónir nektarmynda af börnum á síðasta ársfjórðungi þökk sé tóli sem varar sjálfkrafa við slíkum myndum. Erlent 25.10.2018 10:33 Mikilvægt að taka tillit til barnanna Þegar mynd hefur verið birt á miðlinum öðlast Facebook réttinn á því að nota myndina gjaldfrjálst. Það eitt er umhugsunarvert og ágætis vani fyrir foreldra að hafa það í huga þegar þeir birta myndir af börnum sínum á Facebook. Innlent 24.10.2018 22:23 Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:05 Ráða fyrrverandi varaforsætisráðherra Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í gær um að Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, hefði verið ráðinn yfirmaður heimsmála- og samskiptateymis fyrirtækisins. Erlent 19.10.2018 21:04 Stjórnendur Facebook-hópsins umdeilda leggja til að Jón Steinar prófi sitt eigið meðal Stjórnendur Facebook-hópsins "Karlar gera merkilega hluti“ segja að hópurinn sé mikilvægur og valdeflandi vettvangur en tilvist hans verði hvorki útskýrð né rökrædd við mann sem skrifi feðraveldi innan gæsalappa og skilji ekki hvað "öruggt svæði er.“ Innlent 20.10.2018 09:56 Öryggisbrestur hjá Facebook hafði áhrif á 2500 íslenska notendur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Persónuvernd. Innlent 16.10.2018 14:55 Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. Lífið 16.10.2018 11:29 Fóru leynt með gríðarmikinn gagnaleka og reka nú síðasta naglann í kistu Google+ Í minnisblaði, sem yfirmenn hjá Google sendu starfsfólki sínu og Wall Street Journal hefur undir höndum, segir að fyrirtækið hafi fyrst frétt af gagnalekanum í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:54 Sólrún Diego mælir með edikblöndu og raksápu í baráttunni við hélaðar bílrúður Íslendingar hafa margir þurft að skafa af bílum sínum það sem af er hausti. Lífið 8.10.2018 20:30 Ekki slegið af kröfum fyrir áhrifavalda Neytendastofa hefur nýverið úrskurðað í nokkrum málum þar sem svokallaðir áhrifavaldar og fyrirtæki eru áminnt fyrir duldar auglýsingar. Lektor í lögfræði segir reglur um þetta skýrar og telur að málum af þessu tagi muni fjölga á næstunni. Viðskipti innlent 5.10.2018 11:04 Svönu og Fanneyju bannað að nota duldar auglýsingar Neytendastofa hefur bannað tveimur bloggurum, þeim Svönu Lovísu Kristjánsdóttur og Fanneyju Ingvarsdóttur, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 2.10.2018 09:43 Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Það var ekki aðeins derhúfan sem vakti hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. Lífið 30.9.2018 22:06 Kærastinn með hýra augað úrskurðaður karlrembulegur í Svíþjóð Umrætt fyrirbrigði hefur náð mikilli útbreiðslu í meðförum netverja undanfarin ár og er yfirleitt notað til að túlka glímu við ýmiss konar freistingar. Viðskipti erlent 27.9.2018 08:34 John Oliver fékk íslenska leikara í harðort innslag um skuggahliðar Facebook Íslensku leikararnir Baltasar Breki Samper og Elísabet Skagfjörð komu við sögu í nýjasta þætti háðfuglsins John Oliver, Last Week Tonight, sem sýndur var Íslandi í gær. Meginefni þáttarins að þessu sinni var Facebook og skuggahliðar samfélagsmiðilsins vinsæla. Lífið 26.9.2018 18:31 Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. Innlent 26.9.2018 16:42 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 … 59 ›
Tumblr hent úr App Store vegna barnakláms Bandaríski tæknirisinn Apple fjarlægði snjallforrit samfélagsmiðilsins Tumblr úr snjallforritaverslun sinni, App Store, þann 16. nóvember síðastliðinn. Erlent 20.11.2018 21:49
Seldi dóttur sína á Facebook Karlmaður í Suður-Súdan hélt uppboð á Facebook og fékk 500 kýr, þrjá bíla og andvirði um milljónar króna. Erlent 20.11.2018 21:49
Airbnb fjarlægir íbúðir á Vesturbakkanum af skrá Airbnb leigumiðlunin ætlar að fjarlægja allar skráningar á síðu sinni á íbúðum á Vesturbakkanum í Ísrael. Erlent 20.11.2018 07:33
Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber. Lífið 18.11.2018 16:41
Tinder-flagari flakaður í lokuðum Facebook-hópi Varað er við mikilvirkum flagara á Tinder sem sagður er svífast einskis. Innlent 13.11.2018 14:52
Frakkar leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum Frönsk skattayfirvöld munu í byrjun næsta árs leita að skattsvikurum á samfélagsmiðlum. Erlent 10.11.2018 21:34
Áfram í fangelsi vegna Facebook-ummæla Aðgerðasinninn, rithöfundurinn, ljóðskáldið og fræðimaðurinn Stella Nyanzi hefur verið í fangelsi síðan í síðasta mánuði eftir að hún var ákærð í fyrra fyrir að hafa kallað Yoweri Museveni forseta "rasshaus“ á síðasta ári. Erlent 9.11.2018 21:45
Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði. Erlent 10.11.2018 00:02
Eigandi Wake Up Reykjavík segir ásakanir um áfengisneyslu undir stýri algjöran misskilning Daníel Andri Pétursson, annar eigenda ferðaskrifstofunnar Wake Up Reykjavík, segir það algjöran misskilning að hann hafi orðið uppvís að neyslu áfengis undir stýri í myndbandi sem farið hefur í dreifingu á samfélagsmiðlum í dag. Innlent 9.11.2018 00:02
Í mál svo hann geti yngt sig um tuttugu ár á Tinder 69 ára gamall hollenskur maður hefur höfðað mál í heimalandi sínu svo hann geti breytt fæðingardegi sínum úr 11. mars 1949 í 11. mars 1969. Erlent 8.11.2018 08:05
Notendur fá tíu mínútur til að þurrka út skilaboðin sem þeir sjá eftir að hafa sent Samfélagsmiðillinn Facebook hyggst bjóða notendum sínum upp á nýjan möguleika í skilaboðasendingum, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti erlent 7.11.2018 19:24
Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega. Innlent 7.11.2018 11:36
Facebook, NBC og Fox hætta að sýna auglýsinguna sem CNN neitaði að birta Samfélagsmiðillinn Facebook og bandarísku sjónvarpsstöðvarnar NBC og Fox News hyggjast hætta sýningum á umdeildri auglýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Erlent 5.11.2018 23:37
Þóttist styðja Trump og græddi þúsundir dollara Ung stúlka þóttist vera stuðningsmaður Trump og fékk stuðningsmenn Repúblikana til þess að styrkja sig um þúsundir dollara. Lífið 5.11.2018 19:08
Twitter eyddi tíu þúsund reikningum sem hvöttu fólk til að kjósa ekki Sjálfvirkir reikningar sigldu undir fölsku flaggi og tístu í nafni demókrata skilaboðum um að fólk skyldi ekki kjósa í þingkosningum í Bandaríkjunum. Erlent 2.11.2018 21:00
Níu milljónir nektarmynda af börnum fjarlægðar af Facebook Facebook hefur fjarlægt um 8,7 milljónir nektarmynda af börnum á síðasta ársfjórðungi þökk sé tóli sem varar sjálfkrafa við slíkum myndum. Erlent 25.10.2018 10:33
Mikilvægt að taka tillit til barnanna Þegar mynd hefur verið birt á miðlinum öðlast Facebook réttinn á því að nota myndina gjaldfrjálst. Það eitt er umhugsunarvert og ágætis vani fyrir foreldra að hafa það í huga þegar þeir birta myndir af börnum sínum á Facebook. Innlent 24.10.2018 22:23
Vafasamt að spjalla um hvað sem er Ekki er hægt að tryggja að enginn komist í skilaboðin sem þú hefur sent í gegnum Facebook. Flestir nota sömu lykilorð alls staðar og þeim lykilorðum er síendurtekið lekið. Blaðamaður var örfáar mínútur að finna síðu þar sem hægt var að kaupa aðgang að stolnum lykilorðum. Viðskipti erlent 25.10.2018 09:05
Ráða fyrrverandi varaforsætisráðherra Samfélagsmiðlarisinn Facebook tilkynnti í gær um að Nick Clegg, fyrrverandi varaforsætisráðherra Bretlands og formaður Frjálslyndra demókrata, hefði verið ráðinn yfirmaður heimsmála- og samskiptateymis fyrirtækisins. Erlent 19.10.2018 21:04
Stjórnendur Facebook-hópsins umdeilda leggja til að Jón Steinar prófi sitt eigið meðal Stjórnendur Facebook-hópsins "Karlar gera merkilega hluti“ segja að hópurinn sé mikilvægur og valdeflandi vettvangur en tilvist hans verði hvorki útskýrð né rökrædd við mann sem skrifi feðraveldi innan gæsalappa og skilji ekki hvað "öruggt svæði er.“ Innlent 20.10.2018 09:56
Öryggisbrestur hjá Facebook hafði áhrif á 2500 íslenska notendur Þetta kemur fram í tilkynningu frá Persónuvernd. Innlent 16.10.2018 14:55
Hneykslaði með ummælum sínum um Bond, börn og karlmennsku Morgan birti myndina af Craig á Twitter-reikningi sínum í gær. Lífið 16.10.2018 11:29
Fóru leynt með gríðarmikinn gagnaleka og reka nú síðasta naglann í kistu Google+ Í minnisblaði, sem yfirmenn hjá Google sendu starfsfólki sínu og Wall Street Journal hefur undir höndum, segir að fyrirtækið hafi fyrst frétt af gagnalekanum í mars síðastliðnum. Viðskipti erlent 8.10.2018 22:54
Sólrún Diego mælir með edikblöndu og raksápu í baráttunni við hélaðar bílrúður Íslendingar hafa margir þurft að skafa af bílum sínum það sem af er hausti. Lífið 8.10.2018 20:30
Ekki slegið af kröfum fyrir áhrifavalda Neytendastofa hefur nýverið úrskurðað í nokkrum málum þar sem svokallaðir áhrifavaldar og fyrirtæki eru áminnt fyrir duldar auglýsingar. Lektor í lögfræði segir reglur um þetta skýrar og telur að málum af þessu tagi muni fjölga á næstunni. Viðskipti innlent 5.10.2018 11:04
Svönu og Fanneyju bannað að nota duldar auglýsingar Neytendastofa hefur bannað tveimur bloggurum, þeim Svönu Lovísu Kristjánsdóttur og Fanneyju Ingvarsdóttur, að nota duldar auglýsingar. Viðskipti innlent 2.10.2018 09:43
Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Það var ekki aðeins derhúfan sem vakti hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. Lífið 30.9.2018 22:06
Kærastinn með hýra augað úrskurðaður karlrembulegur í Svíþjóð Umrætt fyrirbrigði hefur náð mikilli útbreiðslu í meðförum netverja undanfarin ár og er yfirleitt notað til að túlka glímu við ýmiss konar freistingar. Viðskipti erlent 27.9.2018 08:34
John Oliver fékk íslenska leikara í harðort innslag um skuggahliðar Facebook Íslensku leikararnir Baltasar Breki Samper og Elísabet Skagfjörð komu við sögu í nýjasta þætti háðfuglsins John Oliver, Last Week Tonight, sem sýndur var Íslandi í gær. Meginefni þáttarins að þessu sinni var Facebook og skuggahliðar samfélagsmiðilsins vinsæla. Lífið 26.9.2018 18:31
Blendin viðbrögð við skýrslu Hannesar Flestir sem tjá sig um skýrslu Hannesar Hólmsteins efast um hæfi hans gagnvart viðfangsefninu. Innlent 26.9.2018 16:42