
EM 2020 í handbolta

Guðmundur: Ekkert lið í heiminum spilar betur sjö á móti sex
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur hrifist mjög af leik Portúgala á EM en þeir bíða eftir strákunum okkar í hádeginu.

Þjóðverjar köstuðu frá sér sigrinum
Króatía er í afar vænlegri stöðu í milliriðli I á EM 2020 eftir sigur á Þýskalandi.

Aron: Það vantar einhvern eld í mig
Strákarnir okkar eru í vandræðum í milliriðli sínum á EM eftir tapið gegn Slóvenum í gær. Besti leikmaður liðsins, Aron Pálmarsson, hefur því miður ekki náð að fylgja eftir frábærri byrjun sinni á mótinu og hefur verið slakur í síðustu leikjum. Hann er þó ekki af baki dottinn.

Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn í undanúrslit
Spánn er í góðri stöðu eftir sigur á Austurríki á EM 2020 í handbolta.

Óli Guðmunds: Portúgalir eru hættulegir úr öllum stöðum
Skyttan Ólafur Andrés Guðmundsson átti flotta innkomu í lið Íslands gegn Slóveníu. Skoraði góð mörk og stóð vaktina vel í vörninni.

Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Portúgal
HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik íslenska landsliðsins í handbolta gegn Portúgal á morgun.

Portúgalir tóku Svía í kennslustund
Portúgal vann tíu marka sigur á Svíþjóð, 35-25, á EM í handbolta í kvöld.

Norðmenn léku sér að Ungverjum
Noregur hefur unnið alla leiki sína á Evrópumótinu í handbolta.

Uppgjör Henrys: Súrt tap gegn Slóvenum
Eftir að hafa flogið hátt í upphafi EM hafa strákarnir okkar misst flugið og töpuðu sínum öðrum leik í röð í kvöld. Nú gegn Slóveníu, 30-27. Ólympíudraumurinn verður því fjarlægari.

Einkunnir strákanna okkar á móti Slóvenum í kvöld: Björgvin Páll og Viggó bestir
Íslenska handboltalandsliðið tapaði með þriggja marka mun á móti Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Íslenska liðið er því áfram stigalaust á botni riðilsins og útlitið er ekki alltof bjart.

Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið
Varnarmaðurinn úr Val sagði að litlu hlutirnir hefðu skilið að gegn Slóveníu.

Vranjes: Þeir spila maður á mann vörn og verða þreyttir
Ljubomir Vranjes, þjálfari slóvenska landsliðsins, segir að góð markvarsla hafi skilað sigrinum gegn Íslandi í dag.

Viktor Gísli: Hef aldrei varið svona mörg víti áður
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Íslands, segir að landsliðinu vanti meiri stöðugleika og það gangi ekki endalaust að lenda nokkrum mörkum undir.

Aron: Því miður hef ég ekki náð að fylgja því eftir
Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, var súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Slóveníu í fyrsta leik liðsins í milliriðli.

Topparnir í tölfræðinni á móti Slóveníu: Réðu ekkert við Bombac og Ferlin
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með þremur mörkum á móti Slóvenum, 27-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki.

Janus Daði: Agalega svekktur með þetta tap
Leikstjórnandinn snjalli var vonsvikinn í leikslok.

Guðmundur: Við megum ekki mála allt svart
Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að Ísland hafi einfaldlega tapað fyrir betri lið í dag er liðið tapaði fyrir Slóvenum.

Twitter eftir tapið: „Mætti halda að Íslendingar hafi dottið í það en ekki Svíar“
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði sínum öðrum leik í röð er liðið tapaði sínum fyrsta leik í milliriðli gegn Slóveníu í dag, 30-27.

Leik lokið: Ísland - Slóvenía 27-30 | Tap í fyrsta leik í milliriðli
Íslendingar áttu ekki nógu góðan leik gegn Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli.

Íslenska landsliðið manni færri á EM í dag: Haukur getur ekki verið með
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson getur ekki tekið þátt í fyrsta leik íslenska liðsins í milliriðlinum á EM í handbolta. Íslenska liðið mætir Slóveníu í Malmö Arena klukkan 15.00 að íslenskum tíma.

Ýmir Örn: Þurfum að vera meira pirrandi
Ýmir Örn Gíslason er ein af stjörnum íslenska liðsins á EM en hann hefur sprungið út í Malmö og farið á kostum í vörn íslenska liðsins.

Þurftu að þrífa fyrir fyrstu æfinguna í Malmö
Norska landsliðið er komið til Malmö frá Þrándheimi þar sem þeir spila í milliriðli II á EM í handbolta 2020.

Elvar Örn: Finnst ég eiga mikið inni í sókninni
Miðjumaðurinn og varnarbuffið Elvar Örn Jónsson viðurkenndi að hafa sofnað seint eftir leikinn gegn Ungverjum.

Dönsku stuðningsmennirnir reyna að selja Íslendingum miðana sína á milliriðilinn
Dönsku stuðningsmennirnir í handbolta virðast hafa verið nokkuð vissir um að sínir menn myndu þægilega komast áfram í milliriðil á EM í handbolta.

Vranjes: Ísland spilar frábæra og sérstaka vörn
Hinn sænski þjálfari slóvenska landsliðsins, Ljubomir Vranjes, er eðlilega í skýjunum með gengi síns liðs en augljóst er að hann leggur mikla áherslu á að halda mönnum á jörðinni.

Eftirminnilegustu leikirnir við Slóvena á stórmótum: Draumaleikir markvarðanna, hefnd í Aþenu og langar lokamínútur
Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Slóveníu á stórmótum í handbolta.

Guðmundur: Eigum inni sóknarmenn sem geta meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari fór yfir leik Íslands og Ungverja strax þá um nóttina og ætlar að læra af þeim leik fyrir leikinn gegn Slóvenum í dag.

Fjórir lykilmenn Svía fengu sér í tána í leyfisleysi
Fjórmenningarnir drukku áfengi án þess að fá leyfi sænska þjálfarateymisins.

Hvít-Rússar lítil fyrirstaða fyrir Þjóðverja
Þýskaland náði í sín fyrstu stig í milliriðli I á Evrópumótinu 2020.

Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir
Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands.