Ítalía Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Erlent 27.10.2020 06:59 Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26.10.2020 15:39 Dauðsföll í Evrópu komin yfir 250.000 Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Erlent 24.10.2020 12:38 Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 19.10.2020 06:55 Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31 Rúmlega þrjátíu fermetra íbúð í japönskum stíl í hjarta Mílanó Í hverfinu Brera í Mílanó má finna einstaklega smekklega 34 fermetra íbúð sem var hönnuð sérstaklega í japönskum stíl. Lífið 14.10.2020 13:30 Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00 Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. Erlent 12.10.2020 11:10 Ítalir og Bretar reyna að komast hjá því að setja á útgöngubann Búist er við því að leiðtogar í Bretland og Ítalíu munu á morgun kynna til leiks aðgerðir til þess að stemma í stigu við aukningu á kórónuveirusmitum í löndunum tveimur. Erlent 11.10.2020 20:55 Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00 Ítalir samþykktu að fækka þingmönnum um þriðjung Um sjötíu prósent landsmanna samþykktu breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu en hún þýðir að þingmönnum í neðri deild þingsins fækkar úr 634 í 400. Erlent 22.9.2020 07:33 Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07 Berlusconi laus af sjúkrahúsi og hvetur fólk til að taka faraldurinn alvarlega Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu var útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann var til meðferðar vegna Covid-19. Hann lýsir lífsreynslunni sem „hættulegustu áskorun“ lífs síns og hvetur fólk til þess að taka faraldrinum alvarlega. Erlent 14.9.2020 13:08 Fjörutíu dagar á sjó og þrjár neitanir Hópur flóttafólks er nú kominn í land á Ítalíu eftir að hafa varið yfir 40 dögum á sjó. Danska skipinu sem flutti hópinn var meinað að leggjast að landi í þremur ríkjum. Erlent 13.9.2020 11:08 Sístrokubjörn fangaður eftir 42 daga á flótta 42 dögum eftir að hafa strokið úr búri sínu í dýragarði sínu hefur veiðimönnum tekist að fanga skógarbjörninn Papillon í héraðinu Trento á Norður-Ítalíu. Erlent 11.9.2020 10:24 Berlusconi lagður inn á sjúkrahús Silvio Berlusconi, Evrópuþingmaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi. Gekkst hann undir rannsóknir, en greint var frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með kórónuveiruna. Erlent 4.9.2020 08:34 Berlusconi með kórónuveiruna Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er í einangrun á heimili sínu nærri Mílanó eftir að hann greindist með nýtt afbrigði kórónuveiru. Erlent 2.9.2020 17:31 Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. Erlent 20.8.2020 07:52 Evrópa býr sig undir aðra hitabylgju Fólk á meginlandi Evrópu býr sig nú undir aðra hitabylgju. Búist er við að heitast verði á Spáni þar sem reiknað er með að hitinn nái 40 stigum um helgina. Erlent 8.8.2020 08:41 Óttast að stór hluti jökuls hrynji niður fjallshlíðarnar Yfirvöld á Ítalíu hafa rýmt heimili og vísað ferðamönnum á brott frá svæði skammt frá Courmayeur í Aostadalnum vegna ótta um að stærðarinnar stykki úr Planpincieux jöklinum Ítalíumegin við Mont Blanc muni hrynja niður í dalinn. Erlent 6.8.2020 15:29 Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. Erlent 6.8.2020 14:20 Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6.8.2020 07:16 Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58 Alvarleg eftirköst varpa ljósi á að veiran leggist ekki aðeins á lungun Yfirlæknir Covid-göngudeilar Landspítalans segir ljóst að kórónuveiran geti valdið skaða víðsvegar í líkamanum og leggist ekki aðeins á lungun eins og talið var í fyrstu. Innlent 16.7.2020 13:22 Markvörðurinn magnaði sá leikjahæsti frá upphafi Markvörðurinn Gianluigi Buffon varð um helgina leikjahæsti leikmaður í sögu Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 6.7.2020 16:15 Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6.7.2020 07:16 Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00 Lagði hald á 14 tonn af afmetamíntöflum Lögregla segir að aldrei áður hafi verið lagt hald á jafnmikið magn af afmetamíni í heiminum. Erlent 1.7.2020 08:41 Unnu skemmdarverk á styttu af umdeildum rithöfundi sem þau kalla rasista og nauðgara Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á. Erlent 14.6.2020 22:28 Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11.6.2020 07:53 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 22 ›
Mikil mótmæli á Ítalíu vegna hertra aðgerða Til átaka kom í nokkrum stórborgum á Ítalíu þar sem hópar fólks höfðu safnast saman til að mótmæla hertum sóttvarnaaðgerðum og útgöngubanni. Erlent 27.10.2020 06:59
Hríðversnandi staða í Evrópu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á Spáni og hertar takmarkanir voru kynntar á Ítalíu vegna kórónuveirufaraldursins. Erlent 26.10.2020 15:39
Dauðsföll í Evrópu komin yfir 250.000 Fjöldi látinna í kórónuveirufaraldrinum fór yfir 250.000 manns í Evrópu í dag og varð álfan þar með annar heimshlutinn til að fara yfir þann þröskuld. Metfjöldi nýrra smita hefur greinst í Evrópu undanfarnar tvær vikur. Erlent 24.10.2020 12:38
Hertar reglur á Ítalíu vegna fjölgunar smita Ítölsk stjórnvöld hafa innleitt fjölda nýrra reglna til að bregðast við uppgangi kórónuveirunnar þar í landi. Erlent 19.10.2020 06:55
Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31
Rúmlega þrjátíu fermetra íbúð í japönskum stíl í hjarta Mílanó Í hverfinu Brera í Mílanó má finna einstaklega smekklega 34 fermetra íbúð sem var hönnuð sérstaklega í japönskum stíl. Lífið 14.10.2020 13:30
Faðir Totti lést af völdum kórónuveirunnar Enzo Totti, faðir goðsagnarinnar Francesco Totti og fyrrum heimsmeistari, er látinn af völdum kórónuveirunnar 76 ára að aldri. Fótbolti 12.10.2020 18:00
Evrópuríki hyggja á hertari aðgerðir Hertar samkomutakmarkanir verða kynntar víða um Evrópu á næstu dögum en kórónuveirufaraldurinn er í miklum uppgangi víðast hvar í álfunni. Erlent 12.10.2020 11:10
Ítalir og Bretar reyna að komast hjá því að setja á útgöngubann Búist er við því að leiðtogar í Bretland og Ítalíu munu á morgun kynna til leiks aðgerðir til þess að stemma í stigu við aukningu á kórónuveirusmitum í löndunum tveimur. Erlent 11.10.2020 20:55
Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00
Ítalir samþykktu að fækka þingmönnum um þriðjung Um sjötíu prósent landsmanna samþykktu breytinguna í þjóðaratkvæðagreiðslu en hún þýðir að þingmönnum í neðri deild þingsins fækkar úr 634 í 400. Erlent 22.9.2020 07:33
Afkastamiklir bókaþjófar stálu bókum að andvirði hálfs milljarðs króna Lögreglan í Lundúnum greindi frá því í yfirlýsingu í dag að um tvö hundruð afar verðmætar bækur, sem hafði verið stolið í Bretlandi árið 2017, hefðu fundist í verksmiðju í Rúmeníu á miðvikudag við húsleit lögreglu. Þjófarnir höfðu komið þeim fyrir undir gólffjölum verksmiðjunnar. Erlent 18.9.2020 18:07
Berlusconi laus af sjúkrahúsi og hvetur fólk til að taka faraldurinn alvarlega Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu var útskrifaður af sjúkrahúsi þar sem hann var til meðferðar vegna Covid-19. Hann lýsir lífsreynslunni sem „hættulegustu áskorun“ lífs síns og hvetur fólk til þess að taka faraldrinum alvarlega. Erlent 14.9.2020 13:08
Fjörutíu dagar á sjó og þrjár neitanir Hópur flóttafólks er nú kominn í land á Ítalíu eftir að hafa varið yfir 40 dögum á sjó. Danska skipinu sem flutti hópinn var meinað að leggjast að landi í þremur ríkjum. Erlent 13.9.2020 11:08
Sístrokubjörn fangaður eftir 42 daga á flótta 42 dögum eftir að hafa strokið úr búri sínu í dýragarði sínu hefur veiðimönnum tekist að fanga skógarbjörninn Papillon í héraðinu Trento á Norður-Ítalíu. Erlent 11.9.2020 10:24
Berlusconi lagður inn á sjúkrahús Silvio Berlusconi, Evrópuþingmaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi. Gekkst hann undir rannsóknir, en greint var frá því fyrr í vikunni að hann hafi greinst með kórónuveiruna. Erlent 4.9.2020 08:34
Berlusconi með kórónuveiruna Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, er í einangrun á heimili sínu nærri Mílanó eftir að hann greindist með nýtt afbrigði kórónuveiru. Erlent 2.9.2020 17:31
Virðist í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu Kórónuveirufaraldurinn virðist nú í uppsveiflu víðs vegar um Evrópu og í mörgum löndum álfunnar voru staðfest smit í gær fleiri en þau hafa verið um mánaðaskeið. Erlent 20.8.2020 07:52
Evrópa býr sig undir aðra hitabylgju Fólk á meginlandi Evrópu býr sig nú undir aðra hitabylgju. Búist er við að heitast verði á Spáni þar sem reiknað er með að hitinn nái 40 stigum um helgina. Erlent 8.8.2020 08:41
Óttast að stór hluti jökuls hrynji niður fjallshlíðarnar Yfirvöld á Ítalíu hafa rýmt heimili og vísað ferðamönnum á brott frá svæði skammt frá Courmayeur í Aostadalnum vegna ótta um að stærðarinnar stykki úr Planpincieux jöklinum Ítalíumegin við Mont Blanc muni hrynja niður í dalinn. Erlent 6.8.2020 15:29
Ítalir hóta að banna Ryanair vegna meintra brota á sóttvarnareglum Ítölsk flugmálayfirvöld, ENAC, hafa hótað að banna flugvélum Ryanair að fljúga um ítalska lofthelgi og segja írska flugfélagið þráast við að fylgja reglum sem settar voru til að takast á við faraldur kórónuveirunnar. Erlent 6.8.2020 14:20
Dúxaði virtan hönnunarskóla í Mílanó: „Það skiptir máli að geta hjálpað bæði fólki og umhverfinu“ Auður Katrín Víðisdóttir lauk í lok júlí námi í innanhússhönnun við Istituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu. Auður gerði sér lítið fyrir og dúxaði námið með hæstu mögulegu einkunn, eða 110 af 110 mögulegum. Tíska og hönnun 6.8.2020 07:16
Deila um fyrirkomulag stuðningssjóðs vegna veirunnar Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna hittast í dag í fyrsta sinn augliti til auglitis frá því kórónuveirufaraldurinn fór að láta á sér kræla í Evrópu. Erlent 17.7.2020 11:58
Alvarleg eftirköst varpa ljósi á að veiran leggist ekki aðeins á lungun Yfirlæknir Covid-göngudeilar Landspítalans segir ljóst að kórónuveiran geti valdið skaða víðsvegar í líkamanum og leggist ekki aðeins á lungun eins og talið var í fyrstu. Innlent 16.7.2020 13:22
Markvörðurinn magnaði sá leikjahæsti frá upphafi Markvörðurinn Gianluigi Buffon varð um helgina leikjahæsti leikmaður í sögu Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 6.7.2020 16:15
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6.7.2020 07:16
Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00
Lagði hald á 14 tonn af afmetamíntöflum Lögregla segir að aldrei áður hafi verið lagt hald á jafnmikið magn af afmetamíni í heiminum. Erlent 1.7.2020 08:41
Unnu skemmdarverk á styttu af umdeildum rithöfundi sem þau kalla rasista og nauðgara Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á. Erlent 14.6.2020 22:28
Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11.6.2020 07:53
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent