Spánn Þingkosningar á Spáni í nóvember Spánverjar standa frammi fyrir fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum eftir að Pedro Sanchez, forsætisráðherra og formaður Sósíalistaflokksins, tókst ekki að koma saman þingmeirihluta fyrir nýja ríkisstjórn. Erlent 20.9.2019 02:00 Sjö nú látið lífið í flóðunum á Spáni Fjöldi vega, flugvalla og skóla hefur verið lokað, og metúrkoma mælst í nokkrum borgum og bæjum á svæðinu undanfarna rúma viku. Erlent 19.9.2019 20:49 Stefnir í fjórðu kosningarnar á jafnmörgum árum Ekki hefur gengið að mynda ríkisstjórn á Spáni eftir kosningar aprílmánaðar. Erlent 18.9.2019 18:25 Boðað til nýrra kosninga á Spáni Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. Erlent 17.9.2019 21:17 Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi. Erlent 16.9.2019 19:28 Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. Körfubolti 15.9.2019 13:52 Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. Erlent 13.9.2019 14:10 Greip síma í miðri rússíbanaferð Lygilegt atvik átti sér stað í skemmtigarðinum Port Aventura á Spáni í vikunni þegar maður greip allt í einu iPhone síma í miðri rússíbanaferð. Lífið 6.9.2019 11:10 Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18 Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma . Innlent 4.9.2019 09:58 Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. Erlent 2.9.2019 18:37 Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. Fótbolti 30.8.2019 15:41 Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 22:28 Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55 Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag. Erlent 25.8.2019 15:27 Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar. Erlent 25.8.2019 15:20 Keyptu þorp á 19 milljónir Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna. Erlent 23.8.2019 02:04 Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Erlent 21.8.2019 14:53 26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni. Fótbolti 20.8.2019 07:53 Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. Erlent 19.8.2019 17:45 Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 17.8.2019 21:17 Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. Erlent 13.8.2019 08:20 Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. Innlent 11.8.2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 11.8.2019 15:44 Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19 Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda. Erlent 31.7.2019 16:57 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun Fótbolti 28.7.2019 12:38 Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. Erlent 25.7.2019 14:31 Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45 Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. Erlent 22.7.2019 16:38 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 33 ›
Þingkosningar á Spáni í nóvember Spánverjar standa frammi fyrir fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum eftir að Pedro Sanchez, forsætisráðherra og formaður Sósíalistaflokksins, tókst ekki að koma saman þingmeirihluta fyrir nýja ríkisstjórn. Erlent 20.9.2019 02:00
Sjö nú látið lífið í flóðunum á Spáni Fjöldi vega, flugvalla og skóla hefur verið lokað, og metúrkoma mælst í nokkrum borgum og bæjum á svæðinu undanfarna rúma viku. Erlent 19.9.2019 20:49
Stefnir í fjórðu kosningarnar á jafnmörgum árum Ekki hefur gengið að mynda ríkisstjórn á Spáni eftir kosningar aprílmánaðar. Erlent 18.9.2019 18:25
Boðað til nýrra kosninga á Spáni Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum. Erlent 17.9.2019 21:17
Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi. Erlent 16.9.2019 19:28
Spánverjar léku sér að Argentínu og eru heimsmeistarar Spánn er heimsmeistari í körfubolta eftir öruggan sigur á Argentínu í úrslitaleik HM í Kína. Körfubolti 15.9.2019 13:52
Aldrei séð viðlíka úrkomu: „Þetta er svo langur tími og svo mikið magn“ Yfirvöld á spáni hafa staðfest að minnst þrír létust í flóðunum í suðausturhluta Spánar. Erlent 13.9.2019 14:10
Greip síma í miðri rússíbanaferð Lygilegt atvik átti sér stað í skemmtigarðinum Port Aventura á Spáni í vikunni þegar maður greip allt í einu iPhone síma í miðri rússíbanaferð. Lífið 6.9.2019 11:10
Ólympíuverðlaunahafi fannst látin Leit að spænskri íþróttagoðsögn endaði ekki vel því hún fannst látin í fjalllendi nálægt Madrid. Sport 5.9.2019 07:18
Þurftu að millilenda í Dublin vegna veikinda farþega Fluginu frá Alicante til Keflavíkur seinkaði um þrjá og hálfan tíma . Innlent 4.9.2019 09:58
Dæmt í máli Katalóníuforseta undir lok mánaðar Forseti Katalóníuhéraðs sér fram á tuttugu mánaða bann frá störfum vegna meintrar óhlýðni við fyrirmæli kjörstjórnar. Erlent 2.9.2019 18:37
Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Fótboltaheimurinn hefur stutt dyggilega við bakið á Luis Enrique sem missti dóttur sína. Fótbolti 30.8.2019 15:41
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. Fótbolti 29.8.2019 22:28
Stytta af Johan Cruyff afhjúpuð fyrir utan Nývang Barcelona hefur vottað Johan Cruyff virðingu sína með styttu af honum fyrir utan Nývang. Fótbolti 27.8.2019 13:55
Sjö látnir eftir að fisflugvél og þyrla rákust saman Lítil tveggja sæta flugvél og þyrla skullu saman yfir ströndum Mallorca í dag. Erlent 25.8.2019 15:27
Strönd lokað vegna sprengju úr spænsku borgarastyrjöldinni Yfirvöld í Barcelona, höfuðborgar sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á austurströnd Spánar. Erlent 25.8.2019 15:20
Keyptu þorp á 19 milljónir Vinahópur á Spáni keypti eyðiþorp í Galisíuhéraði fyrir aðeins 140 þúsund evrur, eða rúmar 19 milljónir króna. Erlent 23.8.2019 02:04
Handtekinn grunaður um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna Lögreglan í Madríd hefur handtekið 53 ára gamlan mann frá Kólumbíu sem grunaður er um að hafa tekið myndbönd upp undir pils yfir 500 kvenna án þeirra leyfis þegar þær ferðuðust um í neðanjarðarlestarkerfi borgarinnar. Erlent 21.8.2019 14:53
26 mánuðir og 27 dagar síðan að Real Madrid var síðast fyrir ofan Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni Real Madrid er með þrjú stig eftir fyrstu umferðina í spænsku úrvalsdeildinni en erkifjendur þeirra í Barcelona eru án stiga eftir tap hjá meisturunum í fyrstu umferðinni. Fótbolti 20.8.2019 07:53
Yfir níu þúsund gert að flýja áframhaldandi skógarelda á Kanaríeyjum Erfiðlega hefur reynst að ná stjórn á eldinum sem kviknaði seint á laugardag og hafa slökkviliðsmenn lýst honum sem "skrímsli“ sem mjög erfitt sé að eiga við. Erlent 19.8.2019 17:45
Enn kviknar skógareldur á Kanarí Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 17.8.2019 21:17
Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. Erlent 13.8.2019 08:20
Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. Innlent 11.8.2019 22:15
Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Erlent 11.8.2019 15:44
Nauðlenti í Valencia eftir að farþegarýmið fylltist af reyk Flugstjóri í flugi British Airways frá Heathrow til borgarinnar Valencia á Spáni neyddist til þess að nauðlenda í spænsku borginni eftir að reykur fyllti farþegarými A321 vélarinnar. Erlent 5.8.2019 21:19
Kjötsali úr hrossakjötshneykslinu handtekinn á Spáni Maðurinn er hollenskur og fékk dóm í Frakklandi vegna hrossakjötssvindlsins alræmda. Erlent 31.7.2019 16:57
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun Fótbolti 28.7.2019 12:38
Sánchez hafnað í spænska þinginu Möguleikinn á fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum á Spáni fer vaxandi. Erlent 25.7.2019 14:31
Spáir methita víða í Evrópu í annarri hitabylgju sumarsins Rauð viðvörun vegna hita og hættu á kjarreldum er í gildi í nokkrum löndum Evrópu. Erlent 24.7.2019 07:45
Erfið vika framundan fyrir Sánchez sem reynir enn að mynda ríkisstjórn Sánchez fær tvö tækifæri í vikunni til þess að tryggja sér meirihlutann í neðri deild spænska þingsins en hann hefur enn sem komið er enga tryggingu fyrir því að umboðið fáist. Erlent 22.7.2019 16:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent