Spánn

Fréttamynd

Þingkosningar á Spáni í nóvember

Spánverjar standa frammi fyrir fjórðu þingkosningunum á jafnmörgum árum eftir að Pedro Sanchez, forsætisráðherra og formaður Sósíalistaflokksins, tókst ekki að koma saman þingmeirihluta fyrir nýja ríkisstjórn.

Erlent
Fréttamynd

Boðað til nýrra kosninga á Spáni

Stjórnarmyndunarviðræður á Spáni hafa siglt í strand og hefur verið boðað til nýrra þingkosninga. Kosningarnar verða þær fjórðu á jafnmörgum árum.

Erlent
Fréttamynd

Spánverjar hafna framsalsbeiðni Bandaríkjanna

Spænskir dómstólar hafa úrskurðað að Hugo Armando Carvajal, fyrrverandi yfirmaður leyniþjónustu Venesúela, verði ekki framseldur til Bandaríkjanna þar sem hans bíða ákærur vegna eiturlyfjasmygls. Þess í stað hefur honum verið sleppt úr haldi.

Erlent
Fréttamynd

Enn kviknar skógareldur á Kanarí

Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria.

Erlent