Skógrækt og landgræðsla Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. Innlent 29.8.2019 02:06 Landgræðsla innan þjóðgarðs hefur staðið yfir í tvo áratugi Innan Vatnajökulsþjóðgarðs hefur endurheimt gróðurs staðið yfir síðan 1998 og með ágætum árangri að mati úttektaraðila. Stofnun miðhálendisþjóðgarðs þyrfti því ekki að hafa í för með sér að illa gróið land og örfoka melar yrðu festir í sessi. Miðhálendi Íslands er með stærstu eyðimörkum í allri Evrópu. Innlent 23.8.2019 02:04 Nýr þjóðgarður ávísun á örfoka land Forsvarsmenn Landgræðslunnar og Skógræktarinnar telja hugmyndir umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vernda örfoka land fyrir uppgræðslu. Nær væri að hefja stórfellda uppgræðslu á landi sem yrði þá friðað og fest í sessi eftir jarðvegseyðingu fyrri alda. Innlent 19.8.2019 06:16 Mikið verk óunnið í uppgræðslu lands Hvöss norðanáttin sem var yfir landinu um helgina gerði það að verkum að brúnan þykkan mökk lagði út á haf um sunnanvert landið. Innlent 12.8.2019 18:23 Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. Innlent 7.8.2019 23:30 Litlar og liprar dráttarvélar rjúka út eins og heitar lummur Véla- og tækjaverslunin Vallarbraut ehf flytur inn dráttarvélar, mótorhjól, landbúnaðartæki, kerrur og vagna. Litlar 26 hestafla dráttarvélar njóta mikilla vinsælda og segir Jón Valur, framkvæmdastjóri Vallarbrautar, marga vilja eiga eina slíka í skúrnum. Kynningar 26.7.2019 13:18 Reyndi að saga niður tré í annarlegu ástandi Konan er ekki eigandi trésins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af henni síðdegis í gær. Innlent 21.7.2019 07:29 Asparkorn fjúka á allt og alla Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Innlent 10.7.2019 15:28 Skógarbændur segja geitur vera skaðræðisskepnur "Örfáir landeigendur á Héraði hafa verið að fá sér geitur og hafa undirritaðir átt í vök að verjast undan ágangi þeirra,“ segir í bréfi tveggja skógarbænda til Fljótsdalshrepps. Innlent 6.7.2019 02:01 Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. Erlent 5.7.2019 21:51 Birkiskógar fái að dreifa úr sér Árleg landgræðsla og skógrækt verður tvöfölduð á næstu fjórum árum, meðal annars með viðamikilli gróðursetningu birkitrjáa sem eiga að dreifa úr sér. Þetta er meðal stærstu einstaka aðgerð stjórnvalda gegn loftslagsvánni. Til skoðunar er að setja á hvatakerfi fyrir landeigendur til þessa að endurheimta megi votlendi. Innlent 2.7.2019 18:32 Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2.7.2019 15:06 Fordæmi fyrir því að hægt sé að fá ösp nágrannans fellda Trjágróður á það til að spretta upp og sums staðar úr hófi, á einhverjum stöðum má sjá garðeigendur hamast við að grisja gróðurinn í garðinum en hvenær eru tré orðin of há? Hvenær eru tré farin að valda skemmdum eða spilla sólartíma nágranna? Innlent 28.6.2019 22:05 Ekki hægt að eyða lúpínunni sem breytir landinu varanlega Óraunhæft er að eyða lúpínu á höfuðborgarsvæðinu, segir deildarstjóri náttúru og garða hjá borginni. Plantan dreifir úr sér á hverju ári og er áberandi á sumarmánuðum en erfitt er að halda henni í skefjum. Innlent 19.6.2019 02:01 Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. Innlent 5.5.2019 16:43 Auka þarf trjárækt innan borgarmarkanna Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. Innlent 22.4.2019 13:06 Pottaplöntuæði runnið á landsmenn Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Lífið 19.2.2019 03:00 Synjað um námu fyrir jólatré við Bláfjallaveg Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis mælir hins vegar gegn því varðandi námuna. Hún var opnuð í tengslum við gerð Bláfjallavegar og lokað fyrir nokkrum árum. Innlent 16.2.2019 08:27 Landslagsvernd Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls. Skoðun 30.1.2019 17:58 Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. Innlent 31.1.2019 05:27 Tvö gömul tré fá að standa eftir í nýjum miðbæ á Selfossi Tvö gömul tré sem var plantað í kringum 1930 fá að standa og vera hluti af nýjum miðbæ á Selfossi, sem er nú í byggingu. Innlent 7.1.2019 17:52 Loksins ný landgræðslulög Ný heildarlög um landgræðslu voru samþykkt á Alþingi í seinustu viku og marka tímamót. Skoðun 18.12.2018 16:47 Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. Innlent 11.12.2018 21:50 Miklar áskoranir framundan í íslenskri skógrækt Um 36 þúsund plöntum verður plantað næstu fimm árin á Íslandi vegna kolefnisverkefnis ríkisstjórnarinnar. Innlent 4.11.2018 17:57 Skógrækt er ódýr Í tilefni af alþjóðlegum degi skóga 21. mars. Skoðun 15.3.2018 09:04 Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. Innlent 20.11.2016 12:00 Drastískt að drepa allt líf í Grenlæk Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni. Stofnunin vill láta loka fyrir vatn sem varnargarðar stöðva ekki nú þegar. Veiðimálastofnun segir mikla sjóbirtingsstofna og gríðarlega veiði þá verða úr sögunni. Innlent 19.1.2015 08:00 Skógar vaxa álíka vel á Íslandi og á skógarhöggssvæðum Skandinavíu "Við erum ekkert alveg á hjara veraldar hér á Íslandi. Við erum vel innan þess svæðis þar sem skógur vex ágætlega,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum. Innlent 22.2.2014 12:05 Stétt skógarhöggsmanna fer stækkandi á Íslandi Vaxandi skógariðnaður á Íslandi gefur færi á milljarða gjaldeyrissparnaði þjóðarbúsins, að mati skógræktarmanna. Innlent 4.2.2014 15:02 « ‹ 3 4 5 6 ›
Bólusetning með grænum svæðum Daglegt umhverfi þarf að vera þannig að gróður og náttúra fléttist inn í það. Græn svæði eru eins og bólusetning fyrir framtíðina og hafa mikil áhrif á framtíðarlýðheilsu borgarbúa. Mikilvægt er að standa vörð um réttinn til leiks og hreyfingar fyrir börn. Innlent 29.8.2019 02:06
Landgræðsla innan þjóðgarðs hefur staðið yfir í tvo áratugi Innan Vatnajökulsþjóðgarðs hefur endurheimt gróðurs staðið yfir síðan 1998 og með ágætum árangri að mati úttektaraðila. Stofnun miðhálendisþjóðgarðs þyrfti því ekki að hafa í för með sér að illa gróið land og örfoka melar yrðu festir í sessi. Miðhálendi Íslands er með stærstu eyðimörkum í allri Evrópu. Innlent 23.8.2019 02:04
Nýr þjóðgarður ávísun á örfoka land Forsvarsmenn Landgræðslunnar og Skógræktarinnar telja hugmyndir umhverfisráðherra um hálendisþjóðgarð vernda örfoka land fyrir uppgræðslu. Nær væri að hefja stórfellda uppgræðslu á landi sem yrði þá friðað og fest í sessi eftir jarðvegseyðingu fyrri alda. Innlent 19.8.2019 06:16
Mikið verk óunnið í uppgræðslu lands Hvöss norðanáttin sem var yfir landinu um helgina gerði það að verkum að brúnan þykkan mökk lagði út á haf um sunnanvert landið. Innlent 12.8.2019 18:23
Telja loftslagsbreytingar ógna matvælaöryggi og eyða landi Í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir frá því hvernig menn hafa breytt landi á jörðinni og loftslagsáhrif þess. Innlent 7.8.2019 23:30
Litlar og liprar dráttarvélar rjúka út eins og heitar lummur Véla- og tækjaverslunin Vallarbraut ehf flytur inn dráttarvélar, mótorhjól, landbúnaðartæki, kerrur og vagna. Litlar 26 hestafla dráttarvélar njóta mikilla vinsælda og segir Jón Valur, framkvæmdastjóri Vallarbrautar, marga vilja eiga eina slíka í skúrnum. Kynningar 26.7.2019 13:18
Reyndi að saga niður tré í annarlegu ástandi Konan er ekki eigandi trésins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af henni síðdegis í gær. Innlent 21.7.2019 07:29
Asparkorn fjúka á allt og alla Síðustu daga hefur snjóað asparfræjum frá Alaskaösp víða á höfuðborgarsvæðinu. Fræin sem líkjast helst bómullarhnoðrum eða snjóflygsum svífa um í leit að heppilegum jarðvegi til að festa rætur í. Innlent 10.7.2019 15:28
Skógarbændur segja geitur vera skaðræðisskepnur "Örfáir landeigendur á Héraði hafa verið að fá sér geitur og hafa undirritaðir átt í vök að verjast undan ágangi þeirra,“ segir í bréfi tveggja skógarbænda til Fljótsdalshrepps. Innlent 6.7.2019 02:01
Telja trjárækt eina skilvirkustu loftslagsaðgerðina í boði Rannsókn bendir til þess að hægt væri að binda um 2/3 hluta þess kolefnis sem menn hafa losað fram að þessu með því að rækta upp land sem hentar undir tré. Erlent 5.7.2019 21:51
Birkiskógar fái að dreifa úr sér Árleg landgræðsla og skógrækt verður tvöfölduð á næstu fjórum árum, meðal annars með viðamikilli gróðursetningu birkitrjáa sem eiga að dreifa úr sér. Þetta er meðal stærstu einstaka aðgerð stjórnvalda gegn loftslagsvánni. Til skoðunar er að setja á hvatakerfi fyrir landeigendur til þessa að endurheimta megi votlendi. Innlent 2.7.2019 18:32
Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldast Áætlað er að árlegt umfang landgræðslu muni tvöfaldast frá 2018 til 2022 með aðgerðum um land allt sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra kynntu á blaðamannafundi í Elliðaárdalnum nú síðdegis. Innlent 2.7.2019 15:06
Fordæmi fyrir því að hægt sé að fá ösp nágrannans fellda Trjágróður á það til að spretta upp og sums staðar úr hófi, á einhverjum stöðum má sjá garðeigendur hamast við að grisja gróðurinn í garðinum en hvenær eru tré orðin of há? Hvenær eru tré farin að valda skemmdum eða spilla sólartíma nágranna? Innlent 28.6.2019 22:05
Ekki hægt að eyða lúpínunni sem breytir landinu varanlega Óraunhæft er að eyða lúpínu á höfuðborgarsvæðinu, segir deildarstjóri náttúru og garða hjá borginni. Plantan dreifir úr sér á hverju ári og er áberandi á sumarmánuðum en erfitt er að halda henni í skefjum. Innlent 19.6.2019 02:01
Hárgreiðslufólk kolefnisjafnar ferðalag sitt til Íslands með gróðursetningu Rútur streyma nú í Þorláksskóga með þátttakendur hárgreiðsluráðstefnunnar og munu gera næstu daga þar sem allir þátttakendur fá að setja niður stiklinga í sandinn við Þorlákshöfn, sem verða svo að myndarlegum plöntum. Ætlunin er að planta í fimm þúsund hektara á svæðinu í þeim tilgangi að rækta upp skóg á næstu árum. Innlent 5.5.2019 16:43
Auka þarf trjárækt innan borgarmarkanna Reykjavíkurborg stendur fyrir málþingi á morgun um lofslagsmál og er það liður úr fundarröðinni Liggur lífið á. Innlent 22.4.2019 13:06
Pottaplöntuæði runnið á landsmenn Vinsældir pottaplanta hafa aukist jafnt og þétt hér á landi eftir að hafa kannski dottið aðeins út af vinsældalistanum um hríð. Lífið 19.2.2019 03:00
Synjað um námu fyrir jólatré við Bláfjallaveg Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis mælir hins vegar gegn því varðandi námuna. Hún var opnuð í tengslum við gerð Bláfjallavegar og lokað fyrir nokkrum árum. Innlent 16.2.2019 08:27
Landslagsvernd Fátt er skemmtilegra en að ferðast um Suðurlandsundirlendið í björtu veðri og virða fyrir sér fjöllin úti við sjóndeildarhringinn allt frá Botnsúlum til Eyjafjallajökuls. Skoðun 30.1.2019 17:58
Gætu ræktað 250 hektara fyrir pálmatrén Hægt er að gróðursetja nýjan 250 hektara útivistarskóg fyrir þær 135 milljónir sem talið er að kosti að setja niður tvö pálmatré í nýrri Vogabyggð í Reykjavík. Innlent 31.1.2019 05:27
Tvö gömul tré fá að standa eftir í nýjum miðbæ á Selfossi Tvö gömul tré sem var plantað í kringum 1930 fá að standa og vera hluti af nýjum miðbæ á Selfossi, sem er nú í byggingu. Innlent 7.1.2019 17:52
Loksins ný landgræðslulög Ný heildarlög um landgræðslu voru samþykkt á Alþingi í seinustu viku og marka tímamót. Skoðun 18.12.2018 16:47
Skógrækt losnar við stígagjald Skógræktarfélag Ísafjarðar sleppur við að borga áður álagt framkvæmdagjald vegna stígagerðar. Innlent 11.12.2018 21:50
Miklar áskoranir framundan í íslenskri skógrækt Um 36 þúsund plöntum verður plantað næstu fimm árin á Íslandi vegna kolefnisverkefnis ríkisstjórnarinnar. Innlent 4.11.2018 17:57
Voru skógarnir svona veglegir við landnám? "Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri. Innlent 20.11.2016 12:00
Drastískt að drepa allt líf í Grenlæk Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni. Stofnunin vill láta loka fyrir vatn sem varnargarðar stöðva ekki nú þegar. Veiðimálastofnun segir mikla sjóbirtingsstofna og gríðarlega veiði þá verða úr sögunni. Innlent 19.1.2015 08:00
Skógar vaxa álíka vel á Íslandi og á skógarhöggssvæðum Skandinavíu "Við erum ekkert alveg á hjara veraldar hér á Íslandi. Við erum vel innan þess svæðis þar sem skógur vex ágætlega,“ segir Þröstur Eysteinsson, skógfræðingur hjá Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum. Innlent 22.2.2014 12:05
Stétt skógarhöggsmanna fer stækkandi á Íslandi Vaxandi skógariðnaður á Íslandi gefur færi á milljarða gjaldeyrissparnaði þjóðarbúsins, að mati skógræktarmanna. Innlent 4.2.2014 15:02
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent