Færeyjar Landsstjórn Færeyja kynnir björgunarpakka fyrir flugið Jørgen Niclasen, fjármálaráðherra Færeyja, hefur kynnt sértækar aðgerðir landsstjórnarinnar til að bjarga flugstarfsemi eyjanna. Frumvarp um málið verður lagt fyrir Lögþingið á næstu dögum en ráðherrann segist hafa stuðning úr öllum flokkum við björgunarpakkann. Viðskipti erlent 25.10.2020 08:08 Smitaðir í Norrænu fóru frá borði í Færeyjum Tveir í áhöfn Norrænu, sem von er á til Seyðisfjarðar í fyrramálið, greindust smitaðir skömmu eftir að ferjan lagði úr höfn frá Hirtshals í Danmörku á laugardag. Innlent 19.10.2020 14:24 RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. Lífið 11.10.2020 07:01 50 ár frá flugslysinu á Mykinesi í Færeyjum Fimmtíu ár eru í dag liðin frá flugslysinu á Mykinesi í Færeyjum þegar Fokker Friendship-vél Flugfélags Íslands rakst á hæsta hluta eyjunnar í aðflugi að flugvellinum í Vogum. Átta manns létust, einn Íslendingur og sjö Færeyingar. Innlent 26.9.2020 08:54 RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. Lífið 20.9.2020 07:00 Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. Fótbolti 17.9.2020 10:30 Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. Erlent 11.9.2020 23:40 Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Fótbolti 6.9.2020 19:30 Hömlulaust djamm í Færeyjum á ný Takmarkanir á opnun skemmtistaða og bara í Færeyjum sem verið hafa í gildi eru nú fallnar úr gildi og verða ekki framlengdar. Erlent 2.9.2020 08:07 Bratislava fær að mæta með varaliðið | Leikurinn fer fram á föstudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Slovan Bratislava líflínu en allt stefndi í að félagið þyrfti að gefa leik sinn gegn KÍ í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.8.2020 22:30 Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 19.8.2020 10:00 Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. Erlent 7.8.2020 11:09 Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Tvö innanlandsmit hafa verið staðfest í Færeyjum og voru báðir einstaklingarnir sem greindust með Covid-19 sjúkdóminn staddir á Ólafsvöku sem fór fram í Þórshöfn um helgina. Erlent 4.8.2020 11:16 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. Erlent 27.7.2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Erlent 20.7.2020 11:09 Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35 Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. Erlent 6.7.2020 10:43 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða Erlent 5.7.2020 11:59 Færeyingar yngja upp með nýrri Airbus A320 beint úr verksmiðju Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið afhenta nýja þotu af gerðinni Airbus A320neo. Þotan kom beint frá Airbus-verksmiðjunum í Toulouse í Frakklandi á föstudag. Viðskipti erlent 24.6.2020 16:00 Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. Innlent 23.6.2020 20:42 Færeyjar – 18 eyjar af ósnertri náttúru til að skoða í sumar með Smyril Line Farþegaskipið Norræna siglir einu sinni í viku frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum. Ferðaskrifstofa Smyril Line, býður upp á sumartilboð til Færeyja, sigling með bílinn á hagstæðu verði. Lífið samstarf 19.6.2020 09:16 Anulowano badania na promie Norræna Zmieniono plany dotyczące kontroli pasażerów promu Norræna Polski 15.6.2020 22:59 Ekkert staðfest smit í Færeyjum síðan í apríl 54 dagar eru liðnir síðan síðasta tilfelli kórónuveirunnar var staðfest í Færeyjum. Erlent 15.6.2020 15:03 Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42 Aldrei fleiri búið í höfuðstaðnum Íbúafjöldi Þórshafnar í Færeyjum er nú 22.144. Erlent 14.6.2020 16:56 Senda heilbrigðisstarfsfólk til Færeyja til að sjá um skimun Næsta mánudag mun hópur heilbrigðisstarfsmanna úr Reykjavík og frá Egilsstöðum halda til Færeyja með Landhelgisgæslunni. Heilbrigðisstarfsmennirnir munu í kjölfarið sigla heim til Íslands með Norrænu og taka sýni úr farþegum á leiðinni til landsins. Innlent 12.6.2020 15:02 Færeyskir þingmenn vildu ekki verða þingkonur Í gær felldi færeyska þingið lagabreytingartillögu þess efnis að kvenkyns þingmenn yrðu kallaðir þingkonur. Erlent 5.6.2020 18:45 Mótmæla lokun hraðbanka í Færeyjum Betri Banki í Færeyjum hefur ákveðið að loka hraðbönkum um eyjarnar og fækka þeim svo aðeins átta hraðbankar á þeirra vegum verði eftir á eyjunum. Erlent 4.6.2020 10:05 Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. Innlent 29.5.2020 12:30 Ágúst hættir með færeyska landsliðið Eftir tveggja ára starf er Ágúst Jóhannsson hættur sem þjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6.5.2020 15:59 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Landsstjórn Færeyja kynnir björgunarpakka fyrir flugið Jørgen Niclasen, fjármálaráðherra Færeyja, hefur kynnt sértækar aðgerðir landsstjórnarinnar til að bjarga flugstarfsemi eyjanna. Frumvarp um málið verður lagt fyrir Lögþingið á næstu dögum en ráðherrann segist hafa stuðning úr öllum flokkum við björgunarpakkann. Viðskipti erlent 25.10.2020 08:08
Smitaðir í Norrænu fóru frá borði í Færeyjum Tveir í áhöfn Norrænu, sem von er á til Seyðisfjarðar í fyrramálið, greindust smitaðir skömmu eftir að ferjan lagði úr höfn frá Hirtshals í Danmörku á laugardag. Innlent 19.10.2020 14:24
RAX Augnablik: Eins og að fara hundrað ár aftur í tímann Árið 1988 dvaldi Ragnar Axelsson í mánuð í Færeyjum og myndaði mannlífið. Í Fugley eru tvær byggðir, Kirkja og Hattarvík, en þar kynntist ljósmyndarinn einstökum karakterum eins og Árna Dal, Oliviu, Guttormi og Símoni. RAX leið eins og hann væri staddur í leikriti. Lífið 11.10.2020 07:01
50 ár frá flugslysinu á Mykinesi í Færeyjum Fimmtíu ár eru í dag liðin frá flugslysinu á Mykinesi í Færeyjum þegar Fokker Friendship-vél Flugfélags Íslands rakst á hæsta hluta eyjunnar í aðflugi að flugvellinum í Vogum. Átta manns létust, einn Íslendingur og sjö Færeyingar. Innlent 26.9.2020 08:54
RAX Augnablik: „Allt var eins nema hann“ Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, heimsótti þorpið Elduvík í Færeyjum árið 1997 og náði þar einstökum myndum. Þar á meðal var mynd af nýfæddum litlum dreng sem birtist svo nokkrum árum seinna í bók hans Andlit norðursins. Lífið 20.9.2020 07:00
Aldrei meiri peningur í færeyska fótboltanum Færeyingar eru komnir með tvö lið áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar þangað sem íslenskur fótbolti þarf nauðsynlega á því að halda að KR komist í kvöld. Fótbolti 17.9.2020 10:30
Flugfreyja smituð og fimm aðrar í sóttkví Flugfreyja hjá færeyska flugfélaginu Atlantic Airways greindist með kórónuveiruna. Erlent 11.9.2020 23:40
Fyrsta sinn í 23 ár hjá Færeyjum | Wales ekki tapað í síðustu sex Töluvert af leikjum er nú lokið í Þjóðadeildinni. Færeyjar unnu sinn annan leik í röð en landið hefur ekki unnið tvo mótsleiki í röð á þessari öld. Þá heldur gott gengi Ryan Giggs með Wales áfram. Fótbolti 6.9.2020 19:30
Hömlulaust djamm í Færeyjum á ný Takmarkanir á opnun skemmtistaða og bara í Færeyjum sem verið hafa í gildi eru nú fallnar úr gildi og verða ekki framlengdar. Erlent 2.9.2020 08:07
Bratislava fær að mæta með varaliðið | Leikurinn fer fram á föstudag Knattspyrnusamband Evrópu hefur gefið Slovan Bratislava líflínu en allt stefndi í að félagið þyrfti að gefa leik sinn gegn KÍ í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 19.8.2020 22:30
Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 19.8.2020 10:00
Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. Erlent 7.8.2020 11:09
Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Tvö innanlandsmit hafa verið staðfest í Færeyjum og voru báðir einstaklingarnir sem greindust með Covid-19 sjúkdóminn staddir á Ólafsvöku sem fór fram í Þórshöfn um helgina. Erlent 4.8.2020 11:16
23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. Erlent 27.7.2020 09:05
Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. Erlent 20.7.2020 11:09
Sameiginleg stefnumörkun í loftslagsmálum myndi styrkja stöðu Norðurlandanna Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, hefur skilað skýrslu um þróun norræns samstarfs á sviði utanríkis- og öryggismála. Meðal helstu tillagna í skýrslu Bjarna er aukin sameiginleg stefnumörkun Norðurlandanna á sviði loftslagsmála og segir að það myndi styrkja stöðu Norðurlandanna á alþjóðavettvangi ef slík stefna væri til staðar. Innlent 6.7.2020 13:35
Hafa engar áhyggjur af frekari útbreiðslu í Færeyjum Fyrsta smitið í rúmlega tvo mánuði greindist í Færeyjum um helgina. Erlent 6.7.2020 10:43
Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða Erlent 5.7.2020 11:59
Færeyingar yngja upp með nýrri Airbus A320 beint úr verksmiðju Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hefur fengið afhenta nýja þotu af gerðinni Airbus A320neo. Þotan kom beint frá Airbus-verksmiðjunum í Toulouse í Frakklandi á föstudag. Viðskipti erlent 24.6.2020 16:00
Senda sýnatökuteymi fyrir Norrænu til Danmerkur Stefnt er að því að senda sýnatökuteymi til móts við Norrænu í Hirtshals í Danmörku fyrir næstu ferð hennar til Færeyja og Íslands. Innlent 23.6.2020 20:42
Færeyjar – 18 eyjar af ósnertri náttúru til að skoða í sumar með Smyril Line Farþegaskipið Norræna siglir einu sinni í viku frá Seyðisfirði til Tórshavn í Færeyjum. Ferðaskrifstofa Smyril Line, býður upp á sumartilboð til Færeyja, sigling með bílinn á hagstæðu verði. Lífið samstarf 19.6.2020 09:16
Anulowano badania na promie Norræna Zmieniono plany dotyczące kontroli pasażerów promu Norræna Polski 15.6.2020 22:59
Ekkert staðfest smit í Færeyjum síðan í apríl 54 dagar eru liðnir síðan síðasta tilfelli kórónuveirunnar var staðfest í Færeyjum. Erlent 15.6.2020 15:03
Hætta við skimun í Norrænu vegna tæknilegra vandamála Hætta þurfti við að flytja sjö heilbrigðisstarfsmenn til Færeyja sem áttu að sinna sýnatöku um borð í Norrænu áður en hún kemur til hafnar á Seyðisfirði á morgun vegna tæknilegra vandamála. Innlent 15.6.2020 11:42
Aldrei fleiri búið í höfuðstaðnum Íbúafjöldi Þórshafnar í Færeyjum er nú 22.144. Erlent 14.6.2020 16:56
Senda heilbrigðisstarfsfólk til Færeyja til að sjá um skimun Næsta mánudag mun hópur heilbrigðisstarfsmanna úr Reykjavík og frá Egilsstöðum halda til Færeyja með Landhelgisgæslunni. Heilbrigðisstarfsmennirnir munu í kjölfarið sigla heim til Íslands með Norrænu og taka sýni úr farþegum á leiðinni til landsins. Innlent 12.6.2020 15:02
Færeyskir þingmenn vildu ekki verða þingkonur Í gær felldi færeyska þingið lagabreytingartillögu þess efnis að kvenkyns þingmenn yrðu kallaðir þingkonur. Erlent 5.6.2020 18:45
Mótmæla lokun hraðbanka í Færeyjum Betri Banki í Færeyjum hefur ákveðið að loka hraðbönkum um eyjarnar og fækka þeim svo aðeins átta hraðbankar á þeirra vegum verði eftir á eyjunum. Erlent 4.6.2020 10:05
Danir, Færeyingar og Eistar bjóða Íslendinga velkomna í júní Danir, Eistar og Færeyingar hafa ákveðið að opna landamæri sín fyrir Íslendingum í júní. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það gleðileg tíðindi að Íslendingar séu á meðal þeirra sem fá að ferðast til þessara landa. Innlent 29.5.2020 12:30
Ágúst hættir með færeyska landsliðið Eftir tveggja ára starf er Ágúst Jóhannsson hættur sem þjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handbolta. Handbolti 6.5.2020 15:59