Belarús Saka rússneska málaliða um að skipuleggja hryðjuverk Meintir rússneskir málaliðar sem voru handteknir í Hvíta-Rússlandi í gær er grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk í aðdraganda forsetakosninga í ágúst, að sögn stjórnvalda í Minsk. Þau hafa kallað rússneska sendiherrann á teppið til að skýra veru Rússanna í landinu. Erlent 30.7.2020 10:28 Þrjár konur sameina framboð til að steypa forsetanum af stóli Þrjár konur í Hvíta-Rússlandi hafa sameinast og leiða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar verða í næsta mánuði. Erlent 27.7.2020 08:06 Helstu andstæðingum Lúkasjenkó meinað að bjóða sig fram Mótmæli hafa brotist út í hvítrússnesku höfuðborginni Mínsk eftir að helstu andstæðingum sitjandi forseta var meinað að bjóða sig fram í forsetakosningum ársins. Erlent 14.7.2020 23:58 Leiðtogar stjórnarandstöðunnar útilokaðir frá kosningum í Hvíta-Rússlandi Yfirkjörstjórn Hvíta-Rússlands hafnaði því að skrá framboð tveggja helstu leiðtoga stjórnarandstöðu landsins fyrir forsetakosningar sem fara fram í næsta mánuði. Ákvörðunin þýðir að Alexander Lúkasjenkó forseti til 26 ára verður svo gott sem sjálfkjörinn. Erlent 14.7.2020 15:14 Helsti andstæðingur Lúkasjenkó handtekinn í aðdraganda kosninga Lögregla í Hníta-Rússlandi hefur handtekið helsta andstæðing Alexander Lúkasjenkó forseta, en forsetakosningar eru fyrirhugaðar í landinu í ágúst. Erlent 19.6.2020 08:24 Bate tryggði fjórða sigurinn í röð eftir að Willum var skipt inn á Willum Þór Willumsson spilaði í rúmlega tuttugu mínútur er Bate Borisov vann 5-3 sigur á FC Smolevichi í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.5.2020 16:50 Willum Þór lék allan tímann er BATE vann þriðja leikinn í röð Enn er leikið í úrvalsdeildinni í Hvíta-Rússlandi og Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í öruggum 3-1 sigri BATE Borisov á Neman Grodno í dag. Fótbolti 3.5.2020 18:15 Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Í Hvíta-Rússlandi fara menn nýstárlegar leiðir til að gera sem mest úr skyndilegum áhuga heimsbyggðarinnar á fótboltanum þar í landi. Fótbolti 11.4.2020 12:01 Áhorfendur hitamældir áður en þeir fara á völlinn í einu fótboltadeild Evrópu Enn er spilaður fótbolti í efstu deild í Hvíta-Rússlandi þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn sem hefur stöðvað nær allt íþróttastarf í heiminum. Fótbolti 29.3.2020 11:30 Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. Erlent 28.2.2020 08:33 Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. Erlent 14.2.2020 14:01 Engir andstæðingar Lúkasjenkó komust á þing Öll 110 þingsætin féllu í skaut samflokksmanna einræðisherrans Aleksandr Lúkasjenkó eða stuðningsflokka. Erlent 18.11.2019 12:40 Hvíta-Rússland mögnuð upplifun "Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. Innlent 16.11.2019 02:45 Heimsmeistari féll á lyfjaprófi Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja. Sport 28.8.2019 10:05 Afleiðingar Tsjernobyl fallið í gleymskunnar dá Tsjernobyl-slysið hefur enn í dag áhrif á íbúa svæða sem urðu fyrir mengunni. Þeir óttast enn það sem þeir sjá ekki. Innlent 13.6.2019 11:05 Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. Lífið 18.5.2019 17:40 Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 15.1.2019 22:00 Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. Erlent 3.9.2018 15:43 Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 27.12.2017 21:53 Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9.10.2015 09:46 Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun. Erlent 21.5.2015 12:57 Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi minntist Chernobyl Um tíu þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar komu saman í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í gær til að minnast fórnarlamba Tsjernóbyl slyssins sem varð í kjarnorkuveri í Úkraínu fyrir 20 árum. Milinkevich, fyrrum forsetaframbjóðandi, segir stjórnina hrædda við andstæðinga sína, sem hafi birst í upprætingu mótmæla og lokun á aðaltorgi MInsk. Erlent 27.4.2006 07:37 « ‹ 4 5 6 7 ›
Saka rússneska málaliða um að skipuleggja hryðjuverk Meintir rússneskir málaliðar sem voru handteknir í Hvíta-Rússlandi í gær er grunaðir um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverk í aðdraganda forsetakosninga í ágúst, að sögn stjórnvalda í Minsk. Þau hafa kallað rússneska sendiherrann á teppið til að skýra veru Rússanna í landinu. Erlent 30.7.2020 10:28
Þrjár konur sameina framboð til að steypa forsetanum af stóli Þrjár konur í Hvíta-Rússlandi hafa sameinast og leiða kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í Hvíta-Rússlandi, sem haldnar verða í næsta mánuði. Erlent 27.7.2020 08:06
Helstu andstæðingum Lúkasjenkó meinað að bjóða sig fram Mótmæli hafa brotist út í hvítrússnesku höfuðborginni Mínsk eftir að helstu andstæðingum sitjandi forseta var meinað að bjóða sig fram í forsetakosningum ársins. Erlent 14.7.2020 23:58
Leiðtogar stjórnarandstöðunnar útilokaðir frá kosningum í Hvíta-Rússlandi Yfirkjörstjórn Hvíta-Rússlands hafnaði því að skrá framboð tveggja helstu leiðtoga stjórnarandstöðu landsins fyrir forsetakosningar sem fara fram í næsta mánuði. Ákvörðunin þýðir að Alexander Lúkasjenkó forseti til 26 ára verður svo gott sem sjálfkjörinn. Erlent 14.7.2020 15:14
Helsti andstæðingur Lúkasjenkó handtekinn í aðdraganda kosninga Lögregla í Hníta-Rússlandi hefur handtekið helsta andstæðing Alexander Lúkasjenkó forseta, en forsetakosningar eru fyrirhugaðar í landinu í ágúst. Erlent 19.6.2020 08:24
Bate tryggði fjórða sigurinn í röð eftir að Willum var skipt inn á Willum Þór Willumsson spilaði í rúmlega tuttugu mínútur er Bate Borisov vann 5-3 sigur á FC Smolevichi í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 10.5.2020 16:50
Willum Þór lék allan tímann er BATE vann þriðja leikinn í röð Enn er leikið í úrvalsdeildinni í Hvíta-Rússlandi og Willum Þór Willumsson lék allan leikinn í öruggum 3-1 sigri BATE Borisov á Neman Grodno í dag. Fótbolti 3.5.2020 18:15
Selja aðgöngumiða á leiki í Hvíta-Rússlandi út um allan heim og setja gínur í stúkuna Í Hvíta-Rússlandi fara menn nýstárlegar leiðir til að gera sem mest úr skyndilegum áhuga heimsbyggðarinnar á fótboltanum þar í landi. Fótbolti 11.4.2020 12:01
Áhorfendur hitamældir áður en þeir fara á völlinn í einu fótboltadeild Evrópu Enn er spilaður fótbolti í efstu deild í Hvíta-Rússlandi þrátt fyrir kórónaveirufaraldurinn sem hefur stöðvað nær allt íþróttastarf í heiminum. Fótbolti 29.3.2020 11:30
Kórónuveirusmit staðfest á Nýja-Sjálandi, Litháen og Hvíta-Rússlandi Faraldurinn er í mikilli útbreiðslu og hefur nú náð til fimmtíu landa. Erlent 28.2.2020 08:33
Rússar bjóða Hvítrússum betri kjör á olíu gegn innlimun Forseti Hvíta-Rússlands sakar stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima landið en á það muni hann aldrei fallast. Erlent 14.2.2020 14:01
Engir andstæðingar Lúkasjenkó komust á þing Öll 110 þingsætin féllu í skaut samflokksmanna einræðisherrans Aleksandr Lúkasjenkó eða stuðningsflokka. Erlent 18.11.2019 12:40
Hvíta-Rússland mögnuð upplifun "Okkar hlutverk hér er að heimsækja kjörstaði og fylgjast með kosningunum, að allt sé eins og það eigi að vera,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, sem er staddur við kosningaeftirlit í Hvíta-Rússlandi. Innlent 16.11.2019 02:45
Heimsmeistari féll á lyfjaprófi Maryna Arzamasava hefur oft verið á undan Anítu Hinriksdóttur í 800 metra hlaupi en nú er komið í ljós að Maryna neytti ólöglegra lyfja. Sport 28.8.2019 10:05
Afleiðingar Tsjernobyl fallið í gleymskunnar dá Tsjernobyl-slysið hefur enn í dag áhrif á íbúa svæða sem urðu fyrir mengunni. Þeir óttast enn það sem þeir sjá ekki. Innlent 13.6.2019 11:05
Eurovision-dómnefnd Hvíta-Rússlands vikið úr keppni Dómnefndin varð uppvís að því að brjóta reglur keppninnar. Lífið 18.5.2019 17:40
Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 15.1.2019 22:00
Sagður hafa misst stjórn á sér og hótað að eyða her Úkraínu Vladimir Pútín, forseti Rússlands, missti stjórn á skapi sínu í Minsk árið 2015 þar sem hann var að ræða við Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, samkvæmt fyrrverandi foresta Frakklands. Erlent 3.9.2018 15:43
Mestu fangaskipti í Úkraínu frá upphafi átakanna Úkraínski herinn endurheimti sjötíu fanga sem aðskilnaðarsinnarnir, sem eru á bandi Rússa, höfðu haldið í Donetsk og Luhansk. Á móti voru 260 uppreisnarmenn látnir lausir. Erlent 27.12.2017 21:53
Þúsund vitnisburðir klipptir í eina áhrifaríka heild Sænska Nóbelsnefndin tilkynnti í gær að rithöfundurinn Svetlana Alexievich frá Hvíta-Rússlandi hlyti Nóbelsverðlaunin í ár. Alexievich var gestur Bókmenntahátíðarinnar í Reykjavík árið 2013. Menning 9.10.2015 09:46
Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun. Erlent 21.5.2015 12:57
Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi minntist Chernobyl Um tíu þúsund stuðningsmenn stjórnarandstöðunnar komu saman í Minsk, höfuðborg Hvíta-Rússlands, í gær til að minnast fórnarlamba Tsjernóbyl slyssins sem varð í kjarnorkuveri í Úkraínu fyrir 20 árum. Milinkevich, fyrrum forsetaframbjóðandi, segir stjórnina hrædda við andstæðinga sína, sem hafi birst í upprætingu mótmæla og lokun á aðaltorgi MInsk. Erlent 27.4.2006 07:37